Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DIANE von Furstenberg leitaði til Rússlands í nýjustu sýn- ingu sinni á tískuviku í New York. Sýningin hafði bæði á sér framandi blæ og dramatískan. „Stóru hetjurnar úr rúss- neskum bókmenntum komu með innblásturinn fyrir þessa línu; konur sem eru þekktar bæði fyrir viðkvæmni sína og styrk,“ útskýrði hönnuðurinn í punktum um sýninguna. Sýningunni var vel tekið og þykir hún vera með bestu sýn- ingum von Furstenberg síðustu ár. Oscar de la Renta er fastur punktur á tískuvikunni. Auk þess að sýna kjóla sem hæfa Óskarsverðlaunaafhendingunni leitaði hann í austurátt líkt og von Furstenberg. Þó var inn- blásturinn ekki frá Rússlandi heldur Úsbekistan í litríkum ikat-munstrum, sem byggjast á vefnaðarhefð í landinu. Líkt og í nokkrum öðrum sýningum á tískuviku í New York hafa sést efni sem eru áberandi og líkjast því sem notað væri í kastalagardínur og önnur glæsileg efni til að nota inn- anhúss. „Diane var með rétt útlit á þessu. Hún hefur tekið fatalínu sína skrefi lengra og gefið henni nýjan blæ,“ sagði Joan Kaner, aðstoðarframkvæmdastjóri Neiman Marcus í samtali við fréttastofu AP. ingarun@mbl.is Tíska | Tískuvika í New York: Haust/vetur 2005–6 D ia ne v o n Fu rs te nb e rg Rússneskar söguhetjur O sc ar d e la R e nt a AP EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í L F 20 F L F I I  Óskarsverðlauna Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspen numynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.16 ára. Frá fram leiða nda Tra ining day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára    Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir 30.000 mannsfir .  Ó.Ö.H. DV  WWW.BORGARBIO.IS tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 6. ÍSL TAL. LEONARDO DiCAPRIO Sýnd kl. 5.45 og 8. ATH! VERÐ KR. 500 Frumsýnd 11. Febrúar Ein vinsælasta grínmynd allra tíma þrjár vikur á toppnum í USA! H.L. Mbl. Kvikmyndir.is kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.20.    Ó.S.V. Mbl.  3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Æðisleg ævintýramynd! 3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Æðisleg ævintýramynd! Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2 Vinsælasta myndin á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.