Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2005 29 UMRÆÐAN Hjördís Ásgeirsdóttir: „Ég er ein af þeim sem heyrði ekki bankið þegar vágest- urinn kom í heimsókn.“ Vilhjálmur Eyþórsson: „Forystumennirnir eru und- antekningarlítið menntamenn og af góðu fólki komnir eins og allir þeir, sem gerast fjöldamorðingjar af hugsjón. Afleiðingar þessarar auglýs- ingar gætu því komið á óvart.“ Jakob Björnsson: „Mann- kynið þarf fremur á leiðsögn að halda í þeirri list að þola góða daga en á helvít- isprédikunum á valdi óttans eins og á galdrabrennuöld- inni.“ Jakob Björnsson: „Það á að fella niður með öllu aðkomu forsetans að löggjafarstarfi.“ Ólafur F. Magnússon: „Ljóst er að án þeirrar hörðu rimmu og víðtæku umræðu í þjóðfélaginu sem varð kring- um undirskriftasöfnun Um- hverfisvina hefði Eyjabökk- um verið sökkt.“ Ásthildur Lóa Þórsdóttir: „Viljum við að áherslan sé á „gömlu og góðu“ kennsluað- ferðirnar? Eða viljum við að námið reyni á og þjálfi sjálf- stæð vinnubrögð og sjálf- stæða hugsun?“ Bergþór Gunnlaugsson: „Ég hvet alla sjómenn og út- gerðarmenn til að lesa sjó- mannalögin, vinnulöggjöfina og kjarasamningana.“ Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar EINS og margir vita þá hefur núverandi ríkisstjórn ákveðið að lækka tekjuskatt á einstaklinga. Ríkisstjórnin hefur blásið í lúðra og tilkynnt hversu mikið þegnar þjóð- félagsins munu hagnast á viðkom- andi skattalækkun og sýnt marga útreikninga máli sínu til staðfest- ingar. En á sama tíma og rík- isstjórn Íslands lækkar skatta á þegna landsins hafa sveitarfélög hækkað útsvar. Einnig hefur rík- isstjórnin hækkað skatta á ein- staklinga sem eiga bifreiðar. Spurn- ingin er því sú hvort eitthvað sé eftir af þessu skattahagræði sem skattgreiðendur landsins áttu að njóta með skattalækkunum rík- isstjórnarinnar. Er það hagræði ekki farið í hækkun útsvars sveitar- félaga og hækkun á bifreiðagjöld- um? Í fyrrahaust skrifaði ég grein í Morgunblaðið um íslenska heil- brigðiskerfið þar sem ég efaðist um að hægt væri að lækka skatta og reka um leið öflugt heilbirgðiskerfi. Taldi ég og tel enn að besta leiðin sé að sækja peningana til reksturs heilbrigðiskerfisins beint til fólksins og um leið að lækka skatta verulega á móti. Eins og kerfið er í dag þá ráða skattgreiðendur ekki hvernig sköttum þeirra er varið og fer það eftir fjárlögum hvers árs hvernig tekjum ríkisins er varið. Ég er jafn- vel á því að best væri að hætta með beina skatta á skattgreiðendur eins og tekjuskatt og reka ríkiskerfið al- farið á óbeinum skött- um eins og virð- isaukaskatti. Staðreynd málsins er sú að ríkið fær meira í tekjur af óbein- um sköttum en af bein- um sköttum. Ég er sannfærður um ágæti þessa því með þessu væri verið að auka kaupmátt þegna lands- ins og um leið tryggja jafnvægi því það getur ekki talist eðlilegt að um leið og skattalækk- anir ganga í gegn á einu sviði innan ríkiskerfisins þá tekur annar þáttur innan kerfisins við og hækkar ann- aðhvort þjónustugjöld eða beina skattbyrði á skattgreiðendur. Þegar svo er gert sést vel að hið opinbera hefur ekki efni á lækkun skatta og þar af leiðandi er allur talnaleikur óþarfur. Að undanförnu hef- ur utanríkisráðherra Davíð Oddsson fjallað um þær hugmyndir sínar að íslenska ríkið ætti að nota pen- ingana sem það fái úr sölu Símans í að byggja nýtt húsnæði fyrir ríkisspítalann á höfuðborgarsvæðinu. Ég vildi frekar sjá þessa peninga notaða í að reka heil- brigðiskerfið og létta þannig undan því fargi sem sett er á skattgreið- endur með rekstri heilbrigðiskerf- isins. Hér væri um virkilegar skattalækkanir að ræða því ekki þyrfti að sækja skattalækkanirnar á öðrum sviðum innan ríkiskerfisins því hér væri hagnaður af sölu rík- isfyrirtækis notaður. Mér finnst mjög undarleg umræða sem snýst um að eyða 40 milljörðum í að byggja hús undir stofnun sem er ávallt rekin með miklum halla jafn- vel þó að hægt væri að spara 10% á ári með nýju húsnæði. Núna er loksins möguleiki á al- vöru skattalækkunum án allra talnaleikja því hér verður til fjár- magn af sölu ríkisfyrirtækis sem er beinn hagnaður sem má auðveld- lega nota í að lækka skatta og er því mjög mikilvægt að umræða fari af stað þar sem þessi möguleiki sé virkilega skoðaður. Skattalækkun eða skattahækkun? Sævar Þór Jónsson fjallar um ríkisrekstur ’… ríkið fær meira í tekjur af óbeinum sköttum en af beinum sköttum.‘ Sævar Þór Jónsson Höfundur er laganemi við HR. ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Útsala aukaafsláttur                         !" #                   !    "         # " " $  $        $   $               %  &'(# )* '+   , -) ./                %                 0 -) %  &'(# )100'+0* ./       .2. 3 4 3         &'( )&*+ 565        7  8"   - 56596/596/59565:;&9565:; 565<;&9565<;9=.(9>.<1 5 ? 5      &'( )* 526' 565        7  8"   - 56596/596/59565:;& 565:;9565<;&9565<;9=.(9>.<1 5 ? 5      .;@(;26 /# ,-., '&)+)  "8   "    A B     ?3        $   $     /  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.