Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 62
Bíómynd kvöldsins THE ICE STORM (Sjónvarpið kl. 21.50) Einstaklega vel útfært, trú- verðugt og mannlegt fjöl- skyldudrama. Og frammi- staða leikara er með því besta sem gerist, sér- staklega hjá ungu leik- urunum.  THE LAST FLIGHT OF NOAH’S ARK (Sjónvarpið kl. 20.10) Bónus-útgáfa af Indiana Jon- es, andlaus og fyrirsjáanleg.  PICTURE PERFECT (Sjónvarpið kl. 23.40) Harla léttvæg og lítilfjörleg gamanmynd með Jennifer „Rachel“ Aniston, sem engin ástæða er til að endursýna.  TURN IT UP (Stöð 2 kl. 23.10) Vond hipp-hopp-gengjamynd með Praz úr Fugees og Ja Rule.  THE SPANISH PRISONER (Stöð 2 kl. 0.35) Ekki það besta sem David Mamet hefur gert, samt vel yf- ir meðallagi góð, þökk sé safa- ríku handriti og góðum leik.  61 (Stöð 2 kl. 2.20) Mynd um hafnaboltahetjur – gerð af augljósri og innilegri væntumþykju.  KINDERGARDEN COP (SkjárEinn kl. 21) Schwarzenegger er ekki gam- anleikari. Það sannast hér endanlega. En í það minnsta hefur hann hér mótleikara við hæfi.  PAYBACK (SkjárEinn kl. 22.50) Svolítið brokkgeng en áhrifa- rík og ruddafengin glæpa- mynd með Mel Gibson í óvenjulega myrku hlutverki.  HIGH ANXIETY (Sýn kl. 21) Mel Brooks er nálægt sínu besta í þessu gallsúra Hitch- cock-gríni.  BLUES BROTHERS (Stöð 2 Bíó kl. 20) Í óskaplegu uppáhaldi hjá al- veg undarlega mörgum – en ekki öllum, hreint ekki öllum. Músíkin fín samt.  BUFFALO SOLDIERS (Stöð 2 Bíó kl. 22.10) Gamanmynd sem gerist í bandarískri herstöð á erlendri grundu; lúmsk og vel heppnuð ádeila í anda Three Kings.  Skarphéðinn Guðmundsson FÖSTUDAGSBÍÓ 07.00 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp 62 FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Konungleg tónlist. Fjallað um ferðalag í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og texta- höfunda. Umsjón: Kristján Hreinsson. (Aftur annað kvöld) (2:4). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Innstu myrkur eftir Jo- seph Conrad. Sverrir Hólmarsson þýddi. Arnar Jónsson les. (8) 14.30 Miðdegistónar. Bubbi Morthens og Guðmundur Pétursson flytja lög eftir Bell- man. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Gershwin fyrir elskendur. Marcus Roberts leikur ásamt félögum tónlist eftir George Gershwin. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds- son les. (17:50) 22.22 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 16.35 Óp e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr (Arthur, ser. VII) (89:95) 18.30 Heimaskólinn (The O’Keefes) (5:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Síð- asta flug arkarinnar hans Nóa (The Last Flight of Noah’s Ark) Bandarísk ævintýramynd frá 1980. Eftir að flugvél með fjölda dýra innan borðs nauð- lendir á eyðieyju er eina bjargráðið að breyta vél- inni í skip. Leikstjóri er Charles Jarrott og meðal leikenda eru Elliott Gould, Geneviève Bujold, Rick Schroder og Vincent Gardenia. 21.50 Ísing (The Ice Storm) Bandarísk bíó- mynd frá 1997. Leikstjóri er Ang Lee og meðal leik- enda eru Kevin Kline, Jo- an Allen, Sigourney Weav- er, Henry Czerny, Tobey Maguire, Christina Ricci og Elijah Wood. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.40 Fyrirmyndar unnusti (Picture Perfect) Róm- antísk gamanmynd frá 1997. Kate hefur fundið mann sem hún er hrifin af. Til þess að kanna hvort til- finningarnar eru gagn- kvæmar og gera hann af- brýðisaman ræður hún leikara sem á að þykjast vera kærastinn hennar. Leikstjóri er Glenn Gord- on Caron og aðalhlutverk leika Jennifer Aniston, Jay Mohr og Kevin Bacon. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (Enemy Below) (24:24) (e) 13.25 60 Minutes II (e) 14.20 Life Begins (Nýtt líf) (4:6) (e) 15.10 Curb Your Enth- usiasm (Rólegan æsing 3) (5:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 The Simpsons 15 (20:22) 20.30 Idol Stjörnuleit (18. þáttur. 6 í beinni frá Smáralind) 21.50 Punk’d 2 (Negldur) 22.20 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla. 5 eftir) 22.45 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) 23.10 Turn It Up (Allt í botn) Aðalhlutverk: Pras, Ja Rule og Jason Statham. Leikstjóri: Robert Adetu- yi. 2000. Stranglega bönn- uð börnum. 00.35 The Spanish Prison- er (Spænski fanginn) Aðal- hlutverk: Steve Martin, Campbell Scott og Ben Gazzara. Leikstjóri: David Mamet. 1997. 02.20 61 (Hafnabolta- hetjur) Aðalhlutverk: Joe Buck, Dane Northcutt, Charles Esten og Scott Connell. Leikstjóri: Billy Crystal. 2001. 04.25 Fréttir og Ísland í dag 05.45 Tónlistarmyndbönd 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Motorworld 20.00 World Supercross (Angel Stadium) 21.00 High Anxiety (Með hjartað í buxunum) Gam- anmynd þar sem skopast er að myndum eftir hroll- vekjumeistarann Alfred Hitchcock. Aðalpersónan er geðlæknirinn Richard Thorndyke en sá er nýtek- inn við starfi forstöðu- manns hressingarhælis í San Francisco. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Madeline Khan og Cloris Leachman. Leikstjóri: Mel Brooks. 22.30 David Letterman 23.15 Enski boltinn (FA Cup 2005) Útsending frá leik í 4. umferð bik- arkeppninnar. 01.00 NBA (Cleveland - Denver) Bein útsending frá leik Cleveland Caval- iers og Denver Nuggets. Heimamenn eiga góða möguleika á sæti í úr- slitakeppni Austurdeild- arinnar enda með LeBron James í sínum röðum. 06.00 Company Man 08.00 Glitter 10.00 Strike 12.00 Blues Brothers 14.10 Company Man 16.00 Glitter 18.00 Strike 20.00 Blues Brothers 22.10 Buffalo Soldiers 24.00 8 Mile 02.00 Pretty When You Cry 04.00 Buffalo Soldiers 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á mið- vikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir. 400. þáttur Óskastundar Rás 1  09.05 Í Óskastundinni á föstudagsmorgnum eru leikin óska- lög hlustenda. Þátturinn í dag verður hins vegar með öðru sniði en venju- lega. Í tilefni þess að um fjögurhundr- aðasta þáttinn er að ræða mun Gerð- ur G. Bjarklind leika lög að eigin vali, lög sem sjaldan heyrast í útvarpi nú- orðið en eru eigi að síður falleg. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og Dýrið 19.00 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 22.00 Idol 2 extra - live 22.40 Jing Jang 23.20 The Man Show (Strákastund) Karlah- úmor af bestu gerð en kon- ur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað. 23.45 Meiri músík 17.30 Þáttur um uppfærslu Versló á söngleiknum ,,Welcome to the Jungle" (e) 18.00 Upphitun 18.30 Blow Out (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Jack & Bobby Þátta- röð frá höfundum West Wing, Everwood, Ally McBeal og Dawson’s Creek. Þættirnir fjalla um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá sérvitri móður sinni, Grace. Grace, sem leikin er af Óskars- og Golden Globe verðlauna- hafanum Christine Lahti, hefur mikinn metnað fyrir hönd sona sinna og leggur allt í sölurnar svo uppeldi þeirra megi takast sem best. 21.00 Kindergarten Cop John Kimble er ofurlögga sem eltist við forhertan glæpamann. Til þess að koma honum bak við lás og slá þarf hann að sannfæra fyrrum eiginkonu glæpa- mannsins um að bera vitni gegn honum. Málið er við- kvæmt og þarf Kimble að fara huldu höfði til að ná sínu fram. Með aðal- hlutverk fara Arnold Schwarzenegger og Pene- lope Ann Miller. 22.50 Payback Spennu- mynd frá 1999 um glæpa- manninn Porter sem er skilinn eftir til að deyja eftir að eiginkona hans og besti vinur skjóta hann. Hann lifir af og ákveður að hefna sín grimmilega. Með aðalhlutverk fara Mel Gib- son og Gregg Henry. 00.25 CSI: Miami - loka- þáttur (e) 01.10 Law & Order: SVU (e) 01.55 Jay Leno (e) 02.40 Óstöðvandi tónlist RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI SkjárEinn  20.00 Bræðurnir Jack og Bobby búa hjá sér- vitri móður sinni, Grace, sem leggur allt í sölurnar til að uppeldi sona sinna takist sem best. En hún beitir oft harla óvenjulegum uppeldisaðferðum. OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Popp Tíví Sex eftir í Idol-stjörnuleit LEIKARNIR æsast óðum í Idol-stjörnuleitinni. Spennan var svakaleg síðasta föstu- dag þegar þjóðin kaus Brynju úr leik í hnífjafnri keppni. Við það urðu aðeins sex keppendur eftir og eftir kvöldið í kvöld verðar þeir komnir niður í fimm. Hver það verður, sem fellur úr leik að þessu sinni, veltur á hvernig keppendum reiðir af er þeir spreyta sig á þekkt- um lögum sem hljómað hafa í kvikmyndum. Það sýndi sig síðast að keppnin verður jafnari með hverju kvöldinu og fyrir vikið verður starf dómaranna sí- fellt vandasamara. Veitir þeim því ekki af góðum lið- styrk frá gestadómara en að þessu sinni er það stór- söngkonan Guðrún Gunn- arsdóttir sem tekið hefur að sér að leggja orð í belg. Idol-stjörnuleit er á Stöð 2 kl. 20.30. Bíótónar Brynja stóð sig vel í keppn- inni og eignast marga aðdáendur. FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.