Morgunblaðið - 13.02.2005, Side 34

Morgunblaðið - 13.02.2005, Side 34
34 SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Skipholti 29a, 105 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Einar Guðmundsson, lögg. fast. Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast. Bogi Pétursson, lögg. fast. sími 530 6500 Fjárfestar - Tækifæri Til sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði að Faxafeni 5, Reykjavík Húseignin er steinsteypt hús, kjallari, tvær hæðir og rishæð. Húsið er hraunað og málað að utan. Í kjallaranum er lager og verslun. Á fyrstu hæð er verslun. Á annari hæð eru tannlæknar og skrifstofur. Í risi eru skrifstofur. •Húseignin er öll í útleigu. •Húseignin er samtals að stærð 1.780 fermetrar. •Húsið er í mjög góðu ástandi. •Húsið er byggt 1988. Húsið er einstaklega vel staðsett, liggur vel við umferð og hefur gott auglýsingagildi. Góð bílastæði eru við húsið. Húsið er vel seljanlegt í einingum. Mikil eftirspurn er eftir húsnæði á þessu svæði. Upplýsingar gefur Sveinn Guðmundsson, hdl., í síma 863 8090 eða 533 5858. Netfang: sveinn@jural.is Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is -Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Sími 588 4477 Vorum að fá í einkasölu vandaða, full- búna íbúð á efstu hæð í þessu fallega fjölbýli sem er frábærlega staðsett rétt við mjög góða þjónustu. Íbúðin er 93,6 fm og bílskúrinn er 20,8 fm. Rúmgóð stofa og borðstofa, glæsilegt eldhús, vandaðar innréttingar, parket á gólfum. Sérþvottahús í íbúð. Út- gengt úr svefnherbergi á svalir. Eign í mjög góðu standi. Stórar svalir, mikið útsýni. V. 19,4 millj. Opið hús í dag frá kl. 14-16, Linda tekur á móti áhugasömum. Eignin getur losnað fljótlega. Hrísmóar 8 - Garðabæ - Íbúð 04-04 Glæsileg 3ja herb. + bílskúr. SPÓAHÖFÐI Fallegt og vel skipulagt 155 fm raðhús á einni hæð ásamt herbergi í risi og innb. bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, sjónvarpshol og þvottahús. Góður garður til suðurs með timburverönd. V. 28,9 m. 4762 GLÆSILEGT EINBÝLI Í ÁSAHVERFI Í GARÐABÆ Húsið er innst í götu. Glæsilegt sjávarútsýni. Vandað og glæsilegt ca. 400 fm. einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum. Húsið er allt hið vandaðasta. Allar innréttingar og hurðir eru úr fallegum viði, gólfefni eru úr gegnheilum viði, og óviðjafnanlegt útsýni er af báðum hæðum. Lóðin er um 1000 fm. KRISTNIBRAUT - GLÆSILEG ÚTSÝNISÍBÚÐ Einstaklega glæsileg 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð með frábæru útsýni, m.a. til Esj- unnar, í litlu fjölbýlishúsi við Kristnibraut í Grafarholti. Eignin skiptist í forstofu, gang, sjónvarpsherbergi, þrjú herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Sérgeymsla á jarðhæð. Tvennar svalir. Eign í sérflokki. 4767 LAUFÁSVEGUR - ENDAÍBÚÐ Mjög falleg 110 fm endaíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi við Laufásveg í Þingholtunum. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og tvö herbergi. Fallegt útsýni. Húsið hefur nýlega ver- ið málað.V. 21 m. 4760 ÁLFKONUHVARF - M. BÍLSKÝLI 4ra herbergja 120 fm endaíbúð í álklæddu fjölbýli með sérinng. af svölum. Eldhúsinn- rétting, fataskápar og baðinnrétting eru frá AXIS úr eik. Innihurðir verða frá Agli Árnasyni. Eldhústæki og háfur verða frá Fagor úr burstuðu stáli frá Jóhanni Rönn- ing. Sérþvottahús í íbúð. V. 24,8 m. 4756 ÁLFKONUHVARF - M. BÍLSKÝLI 3ja herbergja 97 fm íbúð í álklæddu fjöl- býli með sérinngangi af svölum. Eldhús- innrétting, fataskápar og baðinnrétting eru frá AXIS úr eik. Innihurðir verða frá Agli Árnasyni. Eldhústæki og háfur verða frá Fagor, úr burstuðu stáli frá Jóhanni Rönn- ing. Sérþvottahús í íbúð. V. 18,6 m. 4755 LOKASTÍGUR - ÞINGHOLTIN Falleg 88 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Lokastíg í Þingholtunum. Eignin skiptist í gang, stofu, borðstofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Í kjallara er sam- eiginlegt þvottahús og geymsla/herbergi. Húsið lítur vel út að utan. V. 17,5 m. 4768 VESTURBRÚN Falleg og vel skipu- lögð 3ja herbergja 76 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Laugaráshverfi. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, baðherbergi, stofu og tvö svefnherbergi. 4769 LYNGHAGI Mjög falleg og björt 2ja herbergja íbúð í kjallara við Lynghaga í tvíbýli. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, herb. og baðherb. Sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla. Fallegur suðurgarður. Húsið lítur vel út að utan. V. 13,9 m. 4750 ÁSTÚN Falleg 64 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Ástún í Kópavogi. Eignin skipt- ist í hol, herbergi, eldhús, stofu og baðher- bergi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvotta- hús í kjallara. Leikherbergi er í sameign. V. 12,8 m. 4766 HÁTEIGSVEGUR Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi við Háteigsveg í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, herbergi, stofu og eldhús. Sérgeymsla undir stiga. Sameiginlegt þvottahús á hæð. End- urnýjað rafmagn. Íbúðin snýr út í garð og er með útgangi frá stofu. V. 13,8 m. 4764 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali BRÉF TIL BLAÐSINS Morgunblaðið, Kringlunni 1, 103 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is EINU sinni var skóli fyrir ung- menni í Kópavogsbæ, sem nefnd- ist Þinghólsskóli. Hann varð til haustið 1969. Þótti nauðsyn til bera að koma á fót skóla fyrir eldri börn í vesturbæ Kópavogs til að auðvelda skólasókn, en langt að fara í austurbæ þar sem slíkur skóli var. Þá voru tveir skólar í austurbænum: Víghólaskóli, nefndur gagnfræðaskóli, og Kópa- vogsskóli (elsti skólinn) fyrir yngri börnin. Til þess að fræða lesendur smávegis frekar um þessa skóla, skal þess getið, að fyrsti skóla- stjóri Þinghólsskóla var Guð- mundur Hansen, sem verið hafði kennari við Víghólaskóla, undir stjórn Odds Sigurjónssonar. Kópa- vogsskóli var undir stjórn Magn- úsar Bærings Kristinssonar, er tekið hafði við stjórn af hinum fyrsta stjórnanda, Frímanni Jón- assyni. Haustið 1970 gerðist sá, sem þetta ritar, kennari við Þinghóls- skóla, sem var þá nefndur gagn- fræðaskóli. Kennarar voru nokkr- ir, enda varð skólinn brátt allfjölmennur. Þarna voru ungling- ar frá 13–16 ára, þeir elstu í gagn- fræðadeild. Landsprófi miðskóla luku nemendur ári yngri en gagn- fræðaprófsnemendur. Í vesturbæ Kópavogs var svo barnaskóli, er nefndur var Kársnesskóli. Honum stjórnaði Gunnar Guðmundsson frá upphafi og til dánardags á miðjum aldri. Nú eru nokkru fleiri skólar í Kópavogskaupstað, enda hefur íbúafjöldinn aukist stórlega. Má segja, að menntalíf sé í góðu gengi í bænum þessum. Nýlega var birt blaðaviðtal við Guðmund Oddsson, sem gegnt hafði stöðu skólastjóra Þinghóls- skóla um langa hríð og tekið við starfi af Guðmundi Hansen. Hann hélt út í fjóra áratugi við kennslu og skólastjórn, og má það kallast vel af sér vikið. Kennsla er eins og kunnugt er annasamt starf, en oft gefandi þó. Á hans starfstíma gerðist það, að nafni skólans var breytt, og ber hann nú nafnið Kársnesskóli Þetta er sjálfsagt ágætt nafn, en ósköp kann ég illa við að breyta allt í einu nafni stofnunar, sem borið hefir ákveðið heiti í meira en þrjá áratugi. Ég á margar góðar minningar um Þinghólsskóla, þó að ég yrði þar ekki mosavaxinn. Allur sá fjöldi, sem þar stundaði nám, tengir það við Þinghólsskóla. Þrí- vegis buðu gamlir nemendur mér til fagnaðar, sem ég vitanlega þáði. Í brag einum, sem ég flutti eitt sinn, minntist ég liðinna stunda, og huldi raunveruleikann ekki í neinu rykskýi: Þið munið kannske karl á fimmtugsaldri, sem kenndi ykkur dönsku fyrr á tíð. Þótt einatt heyrðist ekkert fyrir skvaldri, hann áfram hélt við þetta taugastríð. En nú er allt í allra besta gengi; hann er nú laus við gjörvallt kennslujag, og óskar þess, þið lifið ennþá lengi. Og lokið skal við Þinghólsskólabrag. Með alúðarkveðjum til nemenda og starfsliðs Þinghólsskóla. AUÐUNN BRAGI SVEINSSON, Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík. Til minn- ingar um Þinghóls- skóla Frá Auðuni Braga Sveinssyni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.