Morgunblaðið - 13.02.2005, Síða 36

Morgunblaðið - 13.02.2005, Síða 36
36 SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Pera vikunnar Summa fjögurra oddatalna, sem koma hver á eftir annarri í talnaröð, er 160. Hverjar eru þessar tölur? Skrifaðu þær á svarlínuna með bandstriki á milli. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudaginn 18. febrúar. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is Ný þraut birtist þar fyrir kl. 16 sama dag ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 897 4236 Bíldudalur Gísli Snær Smárason 456 2207 456 2158 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019 864 4820 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Marenia Kristín Hrafnkelsd. 475 6662 8606849 Búðardalur Aron Snær Melsteð 434 1449 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Helgi Týr Tumason 478 8161 864 9207 Egilsstaðir Þurý Bára Birgisdóttir 471 2128 8620543 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna S. Eiríksdóttir 475 1260 475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Erla Ösp Ísaksdóttir 848 5361 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 848 3397 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 4386858/8549758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur/Rif Aron Jóhannes Leví Kristjánss. 4366925 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Elísabet Sigurðardóttir 894 0387 464 1987 Hvammstangi Harpa Vilbertsdóttir 451 2455 892 0644 Hveragerði Sveinn og Erna 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 4878172/8931711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8372 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Hjörtur Freyr Snæland 486 8874 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 477 1124 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2650 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 899 6904 Patreksfjörður Sigríður Valdís Karlsdóttir 456 1119 456 1349 Raufarhöfn Örvar Sigþórsson 456 1287 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 892 0488 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Þórunn Snæbjörnsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Sigdór Vilhjálmsson 846 4338 Seyðisfjörður GB Bjartsýn ehf, Birna 472 1700 897 0909 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Björk Leifsdóttir 452 2703 849 5620 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 430 1414 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Anna Elísa Karsldóttir 456 4945 Tálknafjörður María Berg Hannesdóttir 456 2655 Vestmannaeyjar Guðrún Kristín Sigurgeirsd. 481 3293 699 3293 Vík í Mýrdal Æsa Gísladóttir 867 2389 Vogar Una Jóna Óafsdóttir 421 6910 663 0167 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Þingeyri Hildur Sólmundsdóttir 456 8439 867 9438 Þorlákshöfn Íris Valgeirsdóttir 483 3214 8486214 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 DREIFING MORGUNBLAÐSINS Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Símanúmer Staður Nafn Símanúmer Sími 533 4040 Fax 533 4041 Ármúla 21 • Reykjavík kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. URÐARHÆÐ - GARÐABÆ Vandað og gott einbýlishús á einni hæð, um 196,0 fm. Innbyggður tvöfaldur bílskúr um 55,0 fm með extra háum hurðum. Verönd og lóð í suður. Arinn í stofu. Húsið stendur innst í lokuðum botnlanga. Verð 37,5 millj. nr. 5010 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Hlíðar- Fossvogur Höfum til sölu glæsileg einbýlishús í Hlíðunum og neðst í Fossvogi. Upplýsingar veittar hjá Guðmundi Th. Jónssyni á skrifstofu Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fastsali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Glæsileg 115 fm íbúð á 3. hæð. Skiptist í samliggjandi stofur, 3 her- bergi, fallegt eldhús og bað með þvottavélaaðstöðu. Parket og flísar á gólfum. Húsið var tekið í gegn fyrir ca 6 árum og eru innréttingar, glugg- ar og gólfefni frá þeim tíma. Verð 25 millj. Eigandinn, Helga, verður á staðnum og sýnir íbúðina. HELLUSUND 7 - REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 16 OG 18 Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sérlega björt og falleg ca 115 fm 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýlishúsi í Grafar- vogi. Stofa og borðstofa með parketi og útgengi út á góðar svalir í vestur með miklu út- sýni. Þrjú svefnherbergi og baðstofuloft. Stæði í opnu bíl- skýli fylgir. Verð 19,2 millj. FLÉTTURIMI 31 - 4-5 HERB. - OPIÐ HÚS Í DAG Símon tekur á móti fólki milli kl .15 og 17 í dag. Verið velkomin MÓAFLÖT - EINB. - GBÆ Nýkomið í einkasölu sérlega fal- legt einlyft einbýli með inn- byggðum tvöföldum bílskúr, hús 136,5 fm, bílskúr 50,4 fm, sam- tals 186,9 fm. Tvöfaldur bílskúr með sjálfvirkum opnara. Mjög fallegur garður, frábær staðsetn- ing. Góð eign. Verð 38 millj. 108488 NÁMSKEIÐ í Feldenkraistækni fer fram í Skálholti dagana 20.–23. febrúar nk., en þessi tækni auðveld- ar fólki að lifa með Parkinson-veik- inni. Að sögn Helgu Hróbjartsdótt- ur, sem hefur umsjón með námskeiðinu ásamt Bernharði Guð- mundssyni, rektor Skálholtsskóla, byggir Feldenkraisaðferðin á rann- sóknum Moshé Feldenkrais. Að sögn Helgu kynntist hún Feldenkraistækninni fyrst á nám- skeiði í Svíþjóð í fyrra og segir það hafa verið sér til mikils gagns. „Fyr- ir þremur árum greindist ég með Parkinson-veikina og síðan hef ég leitað leiða til þess að lifa með sjúk- dómnum. Feldenkraisnámskeiðið opnaði mér nýja leið til þess að finna sjálfa mig. Ég uppgötvaði meira heilbrigði í líkamanum og betra samspil hugar og hreyfingar, sem varð mér geysilega mikil upp- örvun.“ Kennari námskeiðsins er Sibyl Urbancic, en hún er eini Íslending- urinn sem hefur sérhæft sig í kennslu Feldenkraisaðferðarinnar og starfar við það í Vínarborg. Auk hennar mun Hróbjartur Darri Karlsson, lyf- og hjartalæknir, flytja erindi er nefnist „Heilsa, hreyfing, hugur“ og dr. Sigríður Halldórs- dóttir, prófessor við Heilbrigðis- deild Háskólans á Akureyri, greina frá niðurstöðum rannsókna um að styrkja eigin heilsu. Aðspurð segir Helga alla geta haft gagn af því að læra Felden- kraistæknina. „Þetta ætti að höfða til allra,“ segir Helga og leggur áherslu á að hér sé hvorki um að ræða lækningaraðferð, þerapíu né leikfimi. „Heldur er þetta aðferð til að læra af eigin reynslu og til þess notar maður einfaldar hreyfingar og grandskoðar þær,“ segir Helga og bendir á að listamenn noti sér gjarnan þessa leið til gagns. „Að- ferðin getur hjálpað manni að losa sig við spennu og streitu í líkaman- um, en það er gert með meðvitaðri hreyfingu og skynjun í gegnum hreyfinguna sem maður gerir með vakandi huga til þess að skynja líð- an sína og stöðu líkamans og læra upp á nýtt áreynslulitla og auðvelda hreyfifærni,“ segir Helga. Þátttakendur geta ýmist sótt allt námskeiðið eða hluta þess. Allar nánari upplýsingar og skráning er í Skálholtsskóla í síma 486 8870, en einnig er hægt a skrifa á netfangið skoli@skalholt.is. Feldenkraisnámskeið í Skálholti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.