Morgunblaðið - 13.02.2005, Side 35

Morgunblaðið - 13.02.2005, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 35 UMRÆÐAN EINBÝLI ÓSKAST! Fyrir ákveðinn kaupanda leitum við að ca. 250-300 fm einbýlishúsi á einni hæð. Æskileg staðsetning er í póstnúmerum 104, 108 eða 210, önnur staðsetning er þó skoðuð. Staðgreiðsla í boði fyrir réttu eignina. Má þarfnast standsetningar. Áhugasamir hafi samband við Höllu U. Helgadóttur í símum 594 5003 eða 824 5051. Sími 594 5000 - Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Gígjulundur-Garðabæ Mikið endurnýjað og mjög glæsilegt 260 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og útsýni. Eignin skiptist m.a. í stórar stofur, stórt eldhús, gesta wc., stórt baðher- bergi, 3 stór herbergi og 60 fm við- byggingu sem er tilbúin undir innrétt- ingar. Falleg ræktuð lóð með miklum veröndum og skjólveggjum. Útsýni úr stofum til suðurs, yfir hraunið og að Reykjanesfjallgarðinum. Verð 47,9 millj. Búland Nýkomið í sölu glæsilegt og vandað 189 fm raðhús á tveimur hæðum auk 24 fm bílskúrs. Eignin skiptist í for- stofu, endurn. gesta w.c., hol, borð- stofu, nýlegt eldhús með borðkrók, stofu og húsbóndaherb. m. útg á suð- ursvalir, 5 herb. og baðherbergi. Vandaðar innréttingar. Húsið stendur innst í Búlandinu ofan götu. Stæði fyr- ir tvo bíla við húsið. Verð 42,0 millj. Bollagarðar - Seltjarnarnesi. Sjávarútsýni Mjög fallegt og vel skipulagt einbýlis- hús á tveimur hæðum sem skiptist m.a. í rúmgóðar stofur með útsýni til sjávar og fjalla, eldhús, 5 svefnher- bergi og baðherbergi. Innbyggður bíl- skúr. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Verð 42,9 millj. Sæbraut-Seltjarnarnesi Afar glæsilegt 276 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 38 fm innb. bíl- skúr. Hiti í stéttum og innkeyrslu. Eignin skiptist m.a. í marmaralagt gesta w.c., eldhús með massívum eikarinnrétt og góðri borðaðst.,stórar samliggjandi stofur, gesta w.c., stóra sjónvarpsstofu með arni, 4 rúmgóð herbergi og glæsilegt baðherbergi. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Eignin er vel staðsett nærri sjó með sjávarútsýni. Verönd með skjól- veggjum. Ræktuð lóð. Verð 65,0 millj. Sporðagrunn. Vel staðsett og vel skipulagt 350 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað með 53 fm innb. bílskúr. Eignin er tvær hæðir og kjallari. Á aðalhæð eru forstofa, gesta w.c., rúmgott hol, stofa, borðstofa, eldhús m. eikarinn- rétt. og góðri borðaðst. og búr. Uppi eru 4 herb. auk fataherb. og baðherb. Um 50 fm svalir út af hjónaherb. og flísal. suðursv. út af stofu. 3ja herb. séríbúð í kjallara auk þvottaherb. og geymslu. Húsið stendur innst í botn- langa með rúmri aðkomu. Falleg ræktuð lóð. Verð 55,9 millj. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali EINBÝLI Í FOSSVOGI EÐA Á SELTJARNAR- NESI Í SKIPTUM FYRIR PARHÚS Á EINNI HÆÐ Í FOSSVOGI Við hjá fasteignasölunni fasteign.is höfum verið beðin um að finna einbýli í Fossvogi eða á Sel- tjarnarnesi fyrir ákveðinn kaupanda sem á par- hús á einni hæð í Fossvogi. Um er að ræða beina sölu eða skipti. Góðar greiðslur og afhendingartími getur verið rúmur, ef þess er óskað. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason, sölumaður á fasteign.is, í síma 5 900 800 eða 6 900 820. HB FASTEIGNIR Sími 534 4400 • Hús verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali Kristinn R. Kjartansson, sölumaður, s. 897 2338 Pétur Kristinsson, löggiltur skipa- og fasteignasali Veitingahús Vorum að fá til sölumeðferðar fyrirtæki með þrjá mjög góða veitingastaði sem sérhæfa sig í sölu á frábærum, sérhæfðum mat. Fyrirtækið er með fína viðskiptavild, góða framlegð og mikla möguleika. Staðirnir eru reknir í leiguhúsnæði og eru vel búnir tækjum og búnaði. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn í síma 8972338. Sportpöbb Er með á söluskrá glæsilegan og vel rekinn sportbar sem staðsettur er miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirtækið er mjög þekkt á sínu sviði og er með fína viðskiptavild og traustan og góðan húsaleigusamning. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn í síma 8972338. Söluturn, grill og myndbandaleiga Einn sá glæsilegasti á stór-Reykjavíkursvæðinu er á söluskrá hjá okkur. Fín viðskiptavild, góðar innréttingar og rétt hugarfar. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn í síma 8972338. Atvinnuhúsnæði Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur gott atvinnuhúsnæði af öllum gerðum og stærðum á söluskrá okkar. Komum og skoðum samdægurs. Er með á skrá skrifstofu og atvinnuhúsnæði til sölu með góðum leigusamningum Vantar: • Gott atvinnuhúsnæði á svæði 104 í Reykjavík, frá 500-1000 fm að stærð, fyrir fjársterka aðila. Húsnæðinu þarf að vera skipt niður í skrifstofu og lagerrými með góðum innkeyrsludyrum. • Vantar, fyrir fjársterka aðila, u.þ.b. 200 fm penthouse-íbúð á einhverjum góðum stað á Reykjavíkursvæðinu. Íbúðin þarf að vera í glæsilegu fjölbýli og í fínu umhverfi. • Vantar sérhæð, parhús eða einbýli í Hlíðunum og/eða á Seltjarnarnesi fyrir mjög ákveðinn aðila. Vantar allar gerðir af eignum á skrá í vesturbæ Reykjavíkur, mikil eftirspurn. NORÐURBRÚ 2 - GARÐABÆ Nýkomin í einkasölu glæsileg 125 fm íbúð á þriðju hæð m/bílageymslu í nýju lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, tvö herbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, borð- stofu, þvottahús og geymslu. Verð 28 millj. ● Íbúðin er fullbúin með vönduðum innréttingum og gólfefnum. ● Vönduð AEG-tæki, ísskápur, uppþvottavél og ljós fylgja. ● Suðursvalir, útsýni. ● Innangengt í bílageymslu. ● Vandaður frágangur að utan sem innan. ● Íbúðin er til afhendingar nú þegar. ● Myndir á mbl.is Hjördís Ásgeirsdóttir: „Ég er ein af þeim sem heyrðu ekki bankið þegar vágesturinn kom í heimsókn.“ Vilhjálmur Eyþórsson: „For- ystumennirnir eru undantekn- ingarlítið menntamenn og af góðu fólki komnir eins og allir þeir, sem gerast fjöldamorð- ingjar af hugsjón. Afleiðingar þessarar auglýsingar gætu því komið á óvart.“ Jakob Björnsson: „Mannkynið þarf fremur á leiðsögn að halda í þeirri list að þola góða daga en á helvítisprédikunum á valdi ótt- ans eins og á galdrabrennuöld- inni.“ Jakob Björnsson: „Það á að fella niður með öllu aðkomu for- setans að löggjafarstarfi.“ Ólafur F. Magnússon: „Ljóst er að án þeirrar hörðu rimmu og víðtæku umræðu í þjóðfélag- inu sem varð kringum undir- skriftasöfnun Umhverfisvina hefði Eyjabökkum verið sökkt.“ Ásthildur Lóa Þórsdóttir: „Viljum við að áherslan sé á „gömlu og góðu“ kennsluaðferð- irnar? Eða viljum við að námið reyni á og þjálfi sjálfstæð vinnu- brögð og sjálfstæða hugsun?“ Bergþór Gunnlaugsson: „Ég hvet alla sjómenn og útgerð- armenn til að lesa sjómanna- lögin, vinnulöggjöfina og kjara- samningana.“ Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar MAÐURINN byggir afkomu sína á lífkerfum jarðarinnar og þess vegna er mikilvægt að draga úr umhverfis- álagi eins og hægt er. Undirstaða vel- ferðar margra ríkja samtímans er markaðskerfið, sem hefur reynst vel að mörgu leyti, ekki síst til að upp- fylla hinar margvíslegu kröfur og þarfir almennings til lífsgæða. Það er þó ekki gallalaust og neikvæðar af- leiðingar þess eru m.a. offramleiðsla og rányrkja sem leiða til gríðarlegs umhverfisálags víða um heim. Markaðskerfið er hins vegar þeirr- ar náttúru að það stjórnast að veru- legu leyti af eftirspurn neytenda og því óhætt að fullyrða að áhrifamáttur almennings er mikill. Með markviss- um aðgerðum er hægt að virkja þennan áhrifamátt til að stýra vöruþróun í umhverfisvænni og grænni farveg en nú tíðkast og draga þannig úr umhverfisálagi fremur en að auka það. Hægt er að fara ýmsar leiðir í átt að þessu marki. Norræn stjórnvöld standa t.d. sameiginlega að umhverf- ismerkinu Svaninum, sem ætlað er það hlutverk að auðvelda almenningi að velja sannanlega umhverfisvænar vörur um leið og það nýtir markaðs- lögmálin til að örva græna vörufram- leiðslu. Hinn almenni neytandi getur þannig á einfaldan og skilvirkan hátt minnkað umhverfisálag af eigin heimilisrekstri með því einfaldlega að velja umhverfismerktar vörur um- fram aðrar. Íslendingar eru mikil bílaþjóð og almenningssamgöngur víða fremur erfiðar. Rekja má loftmengun í Reykjavík að langmestu leyti til bíla- umferðar. En þótt menn vilji hvorki né geti hætt að nota bíla, má t.d. með vistakstri, notkun hreyfilhitara, vali á minni og sparneytnari bílum o.s.frv. draga verulega úr loftmengun og því álagi á umhverfið sem síaukin bíla- umferð veldur. SIGRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, sérfræðingur á framkvæmda- og eftirlitssviði Umhverfisstofnunar. Heimilið, bíllinn og heimurinn allur Frá Sigrúnu Guðmundsdóttur AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.