Morgunblaðið - 13.02.2005, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 15
fljónusta ...
meiri
Öll eigum vi› fla› sameiginlegt a› vilja fá
meira af flví sem okkur finnst jákvætt í lífinu.
fiess vegna tryggjum vi› hjá Sjóvá a› vi›skiptavinir
okkar fái meira ef fleir eru í Stofni.
fiú fær› meiri vernd, flú fær› meiri frí›indi
og flú fær› meiri fljónustu ef flú ert í Stofni.
Stofn – fá›u meira
Tjónavakt Vi›skiptavinir Sjóvá hafa a›gang a› tjónavakt allan sólarhringinn í síma 800 7112 ver›i fleir fyrir stórfelldu eignatjóni.
• 10% endurgrei›sla af i›gjöldum ef flú ert tjónlaus.
• Barnabílstólar til leigu e›a kaupa á sérlega gó›um kjörum.
• Frí flutningstrygging fyrir búsló› í flutningi innanlands.
• Allt a› 20% líftryggingarauki án endurgjalds.
• Sérlega hagstæ› kjör á bílalánum.
Auk hagstæ›ra kjara á i›gjöldum
standa flér til bo›a ‡mis önnur frí›indi:
Njóttu lífsins – áhyggjulaus
440 2000 • www.sjova.is
VILTU VERÐA JÓGAKENNARI
EÐA DÝPKA JÓGAÁSTUNDUN ÞÍNA?
Jógakennaranám hefst að nýju í febrúar, en frá árinu 1997 hefur
Ásmundur Gunnlaugsson útskrifað nemendur, sem ýmist starfa
sem jógakennarar í dag eða hafa tekið þátt til þess að dýpka
þekkingu sína. Námskeiðið er yfirgripsmikið og öflugt
sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið, tækifæri til að nema af
kennara með mikla reynslu og þekkingu. Tilhögun þess fer saman
með starfi og öðru námi en kennt er eftirfarandi helgar: 18.-20.
febrúar, 11.-12. mars, 1.-3. apríl, 22.-24. apríl, 6.-8. maí og 27.-29. maí (fös. kl. 20-22, lau.
og sun. kl. 9-15). Þjálfunin er viðurkennd af International Yoga Federation. Allar nánari
upplýsingar á www.jogaskolinn.is .
S K Ó L I N N
Skeifan 3,
Reykjavík
Símar 544 5560 & 862 5563
www.jogaskolinn.is
’Það er kominn tími til að þaugangi í hjónaband þar sem það
er augljóst að hann myndi aldrei
slíta sambandinu við hana.‘69 ára lífeyrisþegi í London var spurður á
förnum vegi um ákvörðun Karls Breta-
prins og Camillu Parker Bowles um að
ganga í hjónaband í apríl eftir 35 ára sam-
band.
’Nýr tími friðar og vonar blasirvið.‘Mahmoud Abbas, leiðtogi Palest-
ínumanna, lýsti bjartsýni eftir að hann og
Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels,
höfðu lýst yfir vopnahléi í átökum Ísraela
og Palestínumanna.
’Til að starfa saman í stjórnþurfa flokkarnir að vera sam-
mála í öllum mikilvægum mál-
efnum, jafnt innanríkis- sem ut-
anríkismálum.‘Stjórn Anders Foghs Rasmussen veiktist
en hélt velli í kosningunum í Danmörku á
þriðjudag. Rasmussen er nú talinn háðari
Þjóðarflokknum en áður, en hann útilok-
aði stjórnarsamstarf við hann.
’Ég tek undir það að stimpil-gjaldið er óréttlátur skattur.‘Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra
sagði á stjórnmálafundi á Akureyri að slík
gjöld væru einsdæmi í Evrópu. Hann sagði
ekki hvenær hinn óréttláti skattur yrði af-
numinn.
’Fáist hagstæð tilboð verðurþess ekki langt að bíða að við
getum fagnað verklokum.‘Sturla Böðvarsson samgönguráðherra
lýsti yfir því á borgarafundi í Stapa að tvö-
földun Reykjanesbrautar yrði flýtt.
’Ætli það séu ekki aðallega mið-aldra karlar sem fá fiðring og
fari af stað.‘Kjartan Þórðarson hjá Umferðarstofu
segir að sprenging hafi orðið í próftökum
á mótorhjól. Aukningin er mest í aldurs-
hópnum 40 til 50 ára.
’Stjórnarstefna er þannig lögðtil jafns við siðferðilegan rétt og
öll andspyrna talin af hinu
vonda. ‘Þegar tekist hefur að koma á slíkri jafn-
gildingu valds og siðferðilegs réttar,
verða í þjóðfélaginu samsæri og gagn-
samsæri og ríkisstjórnir líta þá ekki leng-
ur á sig sem gjörðardómara heldur eins
konar svipu guðs.
’Bandaríska leikskáldið ArthurMiller andaðist á fimmtudag.‘Tilvitnunin er úr leikritinu Úr deiglunni,
sem þótti mikil ádeila á McCarthyisma í
Bandaríkjunum, en Miller sagði að væri
ekkert síður gagnrýni á stjórnarfar í Sov-
étríkjunum.
’Mö, mu. Ég mundi nú samthalda að mu væri algengara.‘Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka 2 sagði
að ekki væri alltaf sama hljóðið í kúnum og
einstaka kýr mætti þekkja á hljóðinu.
Slagorðið muu á mjólkurumbúðum var
kveikjan að umræðu um baulið.
Ummæli vikunnar
Reuters
ATVINNA mbl.is
ER NEFIÐ STÍFLAÐ?
Fæst í apótekum
og lyfjaverslunum
STERIMAR
Skemmir ekki slímhimnu
er náttúrulegur
nefúði sem losar stíflur
og léttir öndun.
Fyrir 0-99 ára.
Fréttir á SMS