Morgunblaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 15 fljónusta ... meiri Öll eigum vi› fla› sameiginlegt a› vilja fá meira af flví sem okkur finnst jákvætt í lífinu. fiess vegna tryggjum vi› hjá Sjóvá a› vi›skiptavinir okkar fái meira ef fleir eru í Stofni. fiú fær› meiri vernd, flú fær› meiri frí›indi og flú fær› meiri fljónustu ef flú ert í Stofni. Stofn – fá›u meira Tjónavakt Vi›skiptavinir Sjóvá hafa a›gang a› tjónavakt allan sólarhringinn í síma 800 7112 ver›i fleir fyrir stórfelldu eignatjóni. • 10% endurgrei›sla af i›gjöldum ef flú ert tjónlaus. • Barnabílstólar til leigu e›a kaupa á sérlega gó›um kjörum. • Frí flutningstrygging fyrir búsló› í flutningi innanlands. • Allt a› 20% líftryggingarauki án endurgjalds. • Sérlega hagstæ› kjör á bílalánum. Auk hagstæ›ra kjara á i›gjöldum standa flér til bo›a ‡mis önnur frí›indi: Njóttu lífsins – áhyggjulaus 440 2000 • www.sjova.is VILTU VERÐA JÓGAKENNARI EÐA DÝPKA JÓGAÁSTUNDUN ÞÍNA? Jógakennaranám hefst að nýju í febrúar, en frá árinu 1997 hefur Ásmundur Gunnlaugsson útskrifað nemendur, sem ýmist starfa sem jógakennarar í dag eða hafa tekið þátt til þess að dýpka þekkingu sína. Námskeiðið er yfirgripsmikið og öflugt sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið, tækifæri til að nema af kennara með mikla reynslu og þekkingu. Tilhögun þess fer saman með starfi og öðru námi en kennt er eftirfarandi helgar: 18.-20. febrúar, 11.-12. mars, 1.-3. apríl, 22.-24. apríl, 6.-8. maí og 27.-29. maí (fös. kl. 20-22, lau. og sun. kl. 9-15). Þjálfunin er viðurkennd af International Yoga Federation. Allar nánari upplýsingar á www.jogaskolinn.is . S K Ó L I N N Skeifan 3, Reykjavík Símar 544 5560 & 862 5563 www.jogaskolinn.is ’Það er kominn tími til að þaugangi í hjónaband þar sem það er augljóst að hann myndi aldrei slíta sambandinu við hana.‘69 ára lífeyrisþegi í London var spurður á förnum vegi um ákvörðun Karls Breta- prins og Camillu Parker Bowles um að ganga í hjónaband í apríl eftir 35 ára sam- band. ’Nýr tími friðar og vonar blasirvið.‘Mahmoud Abbas, leiðtogi Palest- ínumanna, lýsti bjartsýni eftir að hann og Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, höfðu lýst yfir vopnahléi í átökum Ísraela og Palestínumanna. ’Til að starfa saman í stjórnþurfa flokkarnir að vera sam- mála í öllum mikilvægum mál- efnum, jafnt innanríkis- sem ut- anríkismálum.‘Stjórn Anders Foghs Rasmussen veiktist en hélt velli í kosningunum í Danmörku á þriðjudag. Rasmussen er nú talinn háðari Þjóðarflokknum en áður, en hann útilok- aði stjórnarsamstarf við hann. ’Ég tek undir það að stimpil-gjaldið er óréttlátur skattur.‘Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á stjórnmálafundi á Akureyri að slík gjöld væru einsdæmi í Evrópu. Hann sagði ekki hvenær hinn óréttláti skattur yrði af- numinn. ’Fáist hagstæð tilboð verðurþess ekki langt að bíða að við getum fagnað verklokum.‘Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lýsti yfir því á borgarafundi í Stapa að tvö- földun Reykjanesbrautar yrði flýtt. ’Ætli það séu ekki aðallega mið-aldra karlar sem fá fiðring og fari af stað.‘Kjartan Þórðarson hjá Umferðarstofu segir að sprenging hafi orðið í próftökum á mótorhjól. Aukningin er mest í aldurs- hópnum 40 til 50 ára. ’Stjórnarstefna er þannig lögðtil jafns við siðferðilegan rétt og öll andspyrna talin af hinu vonda. ‘Þegar tekist hefur að koma á slíkri jafn- gildingu valds og siðferðilegs réttar, verða í þjóðfélaginu samsæri og gagn- samsæri og ríkisstjórnir líta þá ekki leng- ur á sig sem gjörðardómara heldur eins konar svipu guðs. ’Bandaríska leikskáldið ArthurMiller andaðist á fimmtudag.‘Tilvitnunin er úr leikritinu Úr deiglunni, sem þótti mikil ádeila á McCarthyisma í Bandaríkjunum, en Miller sagði að væri ekkert síður gagnrýni á stjórnarfar í Sov- étríkjunum. ’Mö, mu. Ég mundi nú samthalda að mu væri algengara.‘Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka 2 sagði að ekki væri alltaf sama hljóðið í kúnum og einstaka kýr mætti þekkja á hljóðinu. Slagorðið muu á mjólkurumbúðum var kveikjan að umræðu um baulið. Ummæli vikunnar Reuters ATVINNA mbl.is ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.