Morgunblaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2005 55
LEIKARINN og fyrrverandi barnastjarnan Corey Feldman hefur verið kallaður til vitnis í
Michael Jackson-málinu af saksóknara. Kemur þetta í kjölfar ummæla Feldmans í nýju viðtali
við Martin Bashir sem sýnt verður í bandaríska fréttaskýringarþættinum 20/20.
Feldman, sem er nú 33 ára, segir að hann hafi heimsótt Neverland-búgarðinn, heimili Jack-
sons, þegar hann var 13 eða 14 ára. Þar sá hann bók með myndum af nöktum konum og körlum.
„Bókin var um kynsjúkdóma og kynfæri. Og hann settist niður með mér og skýrði þetta út fyrir
mér, sýndi mér nokkrar mismunandi myndir og ræddi hvað þær þýddu,“ segir Feldman m.a. í
viðtalinu.
Leikarinn er m.a. þekktur fyrir leik sinn í smellum frá níunda áratug síðustu aldar, á borð við
Stand By Me, The Lost Boys og The Goonies. Svo fór að halla undan fæti hjá Feldman en hann
var handtekinn fyrir að hafa heróín undir höndum árið 1990. Hann er löngu búinn að frelsa sig
undan fíkniefnum og hefur nú nóg að gera.
Feldman sagði Bashir, sem er þekktur fyrir að hafa gert heimildarmynd um Jackson, að sér
hefði ekki fundist nektarmyndirnar vera „mikið mál“ á sínum tíma. Hann fór hins vegar að hafa
áhyggjur af þessu vegna núverandi kæru á hendur Jackson vegna kynferðislegrar misnotkunar
á 13 ára dreng.
Michael Jackson | Corey Feldman kallaður til vitnis í málinu
Sýndi honum nektarmyndir
AP
Corey Feldman er farinn að hafa áhyggjur af
sambandi sínu og Michaels Jacksons þegar Feld-
man var unglingspiltur.
HÉR fer ein af þessum stjörnum
hlaðna beint-á-leiguna Hollywood-
mynd þar sem mann grunar einna
helst að leikstjórinn hljóti að vera
einhver fordekraður pabbastrákur
sem heimtaði að
fá að gera bíó-
mynd – og fékk,
eins og allt ann-
að sem hann
hefur beðið um.
Hvernig má
öðruvísi skilja
það að svona
vænn hópur af
góðum leikurum skuli hafa fallist
á að leika í mynd byggðri á svo
vondu handriti sjálfs leikstjórans?
Reyndar eiga leikararnir það
flestir sameiginlegt að vera sjálfir
í talsverðri kreppu á ferli sínum;
allt frambærilegir leikarar – nema
reyndar frú Travolta, Kelly Prest-
on; er og hefur alltaf verið vonlaus
leikkona – sem hafa verið óheppn-
ir eða bókstaflega lélegir í að velja
sér hlutverk í gegnum tíðina.
Þessi mynd sannar það fyrst og
fremst. Hér er nefnilega alveg
ótrúlega ótrúverðug útgáfa af
miklu betri myndum á borð við
The Big Chill og meira að segja
Home For the Holidays – sem þó
var engin snilld. Ýkjurnar yfir-
gengilegar, engin persóna sönn;
allar svo innilega skapaðar af lé-
legum handritshöfundi sem ætlar
sér meira en hann fær við ráðið.
Þetta er erfið mynd.
Erfið erfi-
drykkja
KVIKMYNDIR
Myndbönd
Leikstjón og handrit Michael Clancy.
Aðalhlutverk Hank Azaria, Ray Romano,
Famke Janssen, Kelly Preston, Debra
Winger. Bandaríkin 2004. Myndform
VHS/DVD. Bönnuð innan 12 ára.
Minningarorð (Eulogy)
Skarphéðinn Guðmundsson
CLOSER
Frumsýnd
17. feb.
Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000
www.regnboginn.is
kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.
SIDEWAYS
„Fullkomlega ómissandi mynd“
S.V. MBL.
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ.á.m. besta mynd,
leikstjóri og handrit
5
Sýnd kl. 5.40 og 10.30.
MMJ kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás 2
Ó.Ö.H. DV SV Mbl.
Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20.
Frábær mynd þar sem Annette
Bening, Jeremy Irons og Michael
Gambon fara á kostum.
GOLDEN GLOBE VERÐLAUN -
Annette Bening sem besta leikkona
1 TILNEFNING
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA,
Annette Bening sem besta leikkona
Stórkostleg
sannsöguleg
mynd um
baráttu upp
á líf og
dauða.
M.M.J. Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3 og 8.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
LEONARDO DiCAPRIO
Tilnefningar til skarsver launa
.Æ.m. Besta mynd, besti leikstjri, besti
leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-
Cate Blanchett og Alan Alda.11
Sýnd kl. 2, 4.10, 6.15, 8.15 og 10.20.
H.L. Mbl.
Ein vinsælasta
grínmynd allra tíma
þrjár vikur á toppnum í USA!
Kvikmyndir.is
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 2 - AÐEINS 400 KR.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.
ATH! VERÐ KR. 500
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára
Baldur Popptíví
Ó.H.T Rás 2
Ó.S.V. Mbl.
Kvikmyndir.is.
3000km. að heiman. 10 eftirlifendur.
Aðeins eitt tækifæri!
Mögnuð spennumynd um baráttu
upp á líf og dauða
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
ATH. miðaverð kr. 400.
ÓTH RÁS 2
CLOSER
Frumsýnd
17. feb.
CLOSER
Frumsýnd
17. feb.
ÓÖH DV.