Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Rennismiður Óskum eftir að ráða rennismið. Einnig járnsmiði eða menn vana járnsmíði. Á.M. Sigurðsson ehf., Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfjörður, sími 565 2546. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum í vinnu. Allar nánari upplýsingar í síma 896 4901. Kranamaður óskast sem fyrst. Reynsla æskileg. Upplýsingar gefur Logi í síma 898 5369. Raðauglýsingar 569 1111 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Mosfellinga Opinn félagsfundur verður haldinn í Hlégarði í Mosfellsbæ mánudaginn 2. maí kl. 20.00. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi halda fram- sögur og sitja fyrir svörum. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags Mosfellinga. Hollvinasamtök Gufubaðs- og smíða- húss, Laugarvatni, bjóða þig velkominn Aðalfundur samtakanna verður haldinn laugardaginn 7. maí 2005 kl. 14:00 í Menntaskólanum að Laugarvatni. Dagskrá:  Skýrsla stjórnar, Friðrik Guðmundsson for- maður stjórnar Hollvinasamtakanna flytur. Ársreikningur 2004 kynntur, kosning stjórnar auk almennra aðalfundarstarfa.  Kynntar verða þær endurbætur sem unnar hafa verið s.l. ár og sagt frá stofnun Eignar- haldsfélagsins Gufa ehf., sem stefnir að upp- byggingu gufubaðs og heilsulindar á Laugar- vatni. Framsögur:  Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, fjallar um Heilsulandið Ísland - hlut- verk Laugarvatns.  Kristján Einarsson, formaður stjórnar Eignar- haldsfélagsins Gufa ehf., gerir grein fyrir stofnun félagsins, kynnir lög og samþykktir þess og framtíðaráform. Allir hollvinir, áhugaaðilar um gufuböð, lækn- ingar og ferðaþjónustu velkomnir á fundinn. Eðalveitingar í boði hollvina. Fundarmönnum boðið í Gufuna eftir fundinn. Allir velkomnir. Stjórn Hollvinasamtaka Gufubaðs- og smíðahúss, Laugarvatni. Aðalsafnaðarfundur Ástjarnarsóknar Aðalfundur Ástjarnarsóknar verður haldinn eftir guðsþjónustu sunnudaginn 8. maí 2005 sem hefst kl. 11.00 í Hátíðarsal Haukahússins við Ásvelli. Venjuleg aðalfundarstörf. 1. Skýrsla formanns. 2. Afgreiðsla endurskoðaðra reikninga sóknar og kirkjugarðs. 3. Greint frá starfsemi héraðsnefndar. 4. Kosning í sóknarnefnd. 5. Kosning endurskoðanda. 6. Önnur mál. Sóknarnefnd Ástjarnarsóknar. Aðalfundur Aðalfundur Ferðaklúbbsins 4x4 verður haldinn laugardaginn 7. maí í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 kl. 14.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, s.s. kjör í stjórn og nefndir, lagabreytingar og aðrar samþykktir. Fyrirliggjandi lagabreytingartillögur ásamt frek- ari upplýsingum um dagskrá fundarins er hægt að nálgast á skrifstofu klúbbsins svo og á heimasíðunni www.f4x4.is. Stjórnin. Húsnæði óskast 90-120 fm íbúð óskast Þýska sendiráðið óskar eftir 90-120 fm íbúð (án húsgagna) til leigu fyrir starfsmann sendi- ráðsins frá og með 1. júlí 2005. Leigutími 3-4 ár. Æskileg staðsetning miðsvæðis. Starfsmaður sendiráðsins verður á landinu 11.-18. maí 2005 til þess að skoða híbýli, sem í boði verða. Upplýsingar í síma 530 1100, fax 530 1110, netf- ang: embager@internet.is . Kennsla Højskolen midt i Norden Kurser på 5-9 måneder, 4 linjer:  Journalist  Nordisk Horisont  Teater  Viselinjen Halve fripladser tilbydes elever fra Islands. Nordiska folkhögskolan Box 683, S-44218 Kungälv, Sverige. Tel. + 4630320 62 00. www.nordiska.fhsk.se Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, á eftirfarandi eignum í Bolungarvík miðvikudag- inn 4. maí 2005 kl. 15:00. Hreggnasi, eignarhluti 01-001, fastanr. 212-1801, þingl. eig. Herdís Ormarsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Vitastígur 15, eignarhluti 0101, þingl. eig. Björgmundur Bragason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 29. apríl 2005. Tilkynningar Gvendur dúllari Rýmingarsala vegna flutnings. 30-50% afsláttur. Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17. Komið og gerið góð kaup. Gvendur dúllari - alltaf góður, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Baldursgata 26, 0001, 85% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Kjart- ansdóttir (talinn eigandi) og Ólafur Haraldsson (þingl. eig.), gerðar- beiðandi Ólafur Haraldsson, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Eldshöfði 13, 010103, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Einar Steinarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Eyjar II, Kjósarhreppi, þingl. eig. Guðrún Ólafía Tómasdóttir og Magnús Sæmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lána- sjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Flyðrugrandi 14, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Karl Ágúst Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Freyjugata 34, 020101, Reykjavík, þingl. eig. db. Alice Larsen, skipta- stj. Bjarni Ásgeirsson hrl., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mið- vikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Funabakki 6, 0103, 33,33% ehl. Mosfellsbæ, þingl. eig. Örn Odd- geirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Grensásvegur 14, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Skjaldborg ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembætt- ið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Hringbraut 82, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Sunna Finn- bogadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Klapparstígur 3, 130402, Reykjavík, þingl. eig. Uppleið ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Kleppsvegur 42, 010205, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Ingunn Ólafs- dóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Langagerði 124, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Garðar Bergendal, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Laufengi 180, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Juan Carlos Pardo Pardo, gerðarbeið. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Laugarnesvegur 77, 010101 og bílskúr 020101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lands- banki Íslands hf., aðalstöðvar, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Þverás 10, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Andri Hermannsson, gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. apríl 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Blönduhlíð 2, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Rósalind Hansen og Sveinn Kristinn Hjálmarsson, gerðarbeiðendur Blönduhlíð 2, húsfé- lag, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Olíufélagið ehf., Olíuverslun Íslands hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 10:30. Seljavegur 2, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Loftkastalinn ehf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Tollstjóraembættið og Þorvald- ur E. Sigurðsson, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 13:30. Skúlagata 42, 010402, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 11:00. Vesturgata 23, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Þór Örn Víkingsson, gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 14:30. Öldugrandi 3, 020102 og bílskúr 060139, Reykjavík, þingl. eig. Aðal- heiður G. Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 4. maí 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. apríl 2005. Félagslíf 1.5. Esja ofan Blikdals. Brottför frá BSÍ kl. 9:00. V. 2.100/ 2.500 kr. Fararstj. Tómas Þröstur Rögnvaldsson. 5.5. Fimmtudagur. Bláfjöll. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. V. 2.100/2.500 kr. Fararstj. María Berglind Þráinsdóttir. 5.-7.5. Syðstu jöklar landsins - skíðaferð. Brottför frá skrifstofu Útivistar kl. 8:00. Fararstj. Reynir Þór Sig- urðsson. 13.-16.5. Hvítasunna í Bás- um. www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.