Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ MEST umbeðna óskalagið þessa dagana á Rás 2 er upp- taka sem Magga Stína gerði ásamt hljómsveit Harðar Bragasonar fyrir Rás 2 á gamla Megasar-laginu „Fíla- hirðirinn frá Súrín“ sem upphaflega kom út á plötunni Loftmynd. Annars leynir sér ekki að sumarið er komið þegar litið er yfir spilunarlista Rásar 2, því íslensku lög- unum fjölgar nú með hverjum sumardeginum sem líður, enda sumarið jafnan ein helsta útgáfuvertíðin. Þar á meðal er fyrsta lagið sem fer í spilun af væntanlegri Bubba-útgáfu en hann gefur út tvær plötur 6. júní nk. sem heita Ást og Í sex skrefa fjarlægð frá Paradís. Upp- tökum á báðum plötunum stjórnaði Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang. Þá er farið að spila á Rásinni nýtt lag með Leaves sem heitir „The Spell“ og er for- smekkinn af væntanlegri annarri plötu sveitarinnar, sem heitir The Angela Test og kemur út 30. júní á vegum Is- land/Universal, og ný lög með Skítamóral og Kúng Fú væntanlega að finna á Svona er sumarið 2005. Spil- unarlisti Rásar 2 er eftirfarandi: BUBBI MORTHENS / Þú COLDPLAY / Speed of sound HILDUR VALA / Líf JOHN MAYER / Daughters LEAVES / The spell MAGGA STÍNA & HLJÓMSV. HARÐAR BRAGASONAR / Fílahirðirinn frá Súrín (læv upptaka úr Sjónvarpinu) MARIZA / Meu fado meu NEW ORDER / Krafty OASIS / Lyla ROBERT PLANT / Shine It All Around SELMA BJÖRNS / If I Had Your Love SKE / Mess STEREOPHONICS / Dakota STUÐMENN / Saklaus SÁLIN HANS JÓNS MÍNS / Aldrei liðið betur THE TEARS / Refugees WEEZER / Beverly Hills AMPOP / My delusisions AUDIOSLAVE / Be Yorself BECK / E-Pro BRUCE SPRINGSTEEN / Devils & dust CHEMICAL BROTHERS / Galvanize EMILIANA TORRINI / Sunnyroad FAITH EVANS / Again THE FLAMING LIPS / The Psychic wall of energy GORILLAZ / Feel good inc. IDLEWILD / Love Steals Us From Loneliness KASHMIR / Rocket brothers KÚNG FÚ / Stormur MYST / Here for you R.E.M. / Electron blue RÚNAR JÚLÍUSSON / Inn í nýja heimssýn SKÍTAMÓRALL / Hvers vegna THE KILLERS / Somebody told me THE MARS VOLTA / The Widow TRABANT / Nasty boy Í SVÖRTUM FÖTUM / Meðan ég sef Vinsælustu lögin á Rás 2 Magga Stína hefur gert vel heppnaða útgáfu af Fílamanninum frá Súrín í tilefni af sextugsafmæli höfundarins Megasar. Magga Stína og Megas ROKKSVEITIN Mínus treður upp á Grandrokki í kvöld. Hyggst Mín- us prufukeyra vænan slatta af nýju efni og gefst tónleikagestum færi á að verða fyrstir að hlýða á það. Sérstakir gestir verða tvær af uppáhaldshljómsveitum Mínus- meðlima í dag, Future Future og Days of our lives. Húsið verður opnað kl. 23 og er miðaverð 1.000 krónur. Þröstur og Bjarni á sviðinu á Gaukn- um á tónleikum fyrir alla aldurs- hópa sem haldnir voru fyrr í vor. Mínus með tónleika Tónlist | Rokkað á Grandrokki í kvöld ALLS EKKIFYRIRVIÐKVÆMA!  DV The Jacket kl. 5.50 - 8 - 10.10 b.i. 16 Beautiful Boxer kl. 5,30 The Motorcycle Diaries kl. 8 - 10.30 Maria Full of Grace kl. 3.50 - 8 b.i. 14 Napoleon Dynamite kl. 6 - 10 Vera Drake kl. 3.30 - 8 Omagh kl. 6 Hole in my Heart kl. 10,30 b.i. 16 Garden State kl. 3.30 - 8 b.i. 16 Don´t Move kl. 5,40 b.i. 16 9 Songs kl. 10,15 b.i. 16 Ó.H.T Rás 2 H.L. MBL  Ó.H.T Rás 2  Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”. 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR MBL Ó.H.T Rás 2 3 sýningar eftir 3 sýningar eftir A Hole in my Heart Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”.. Penelope cruz 4 DAGAR EFTIR! Framlengt til 2. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.