Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MEST umbeðna óskalagið þessa dagana á Rás 2 er upp-
taka sem Magga Stína gerði ásamt hljómsveit Harðar
Bragasonar fyrir Rás 2 á gamla Megasar-laginu „Fíla-
hirðirinn frá Súrín“ sem upphaflega kom út á plötunni
Loftmynd. Annars leynir sér ekki að sumarið er komið
þegar litið er yfir spilunarlista Rásar 2, því íslensku lög-
unum fjölgar nú með hverjum sumardeginum sem líður,
enda sumarið jafnan ein helsta útgáfuvertíðin. Þar á
meðal er fyrsta lagið sem fer í spilun af væntanlegri
Bubba-útgáfu en hann gefur út tvær plötur 6. júní nk.
sem heita Ást og Í sex skrefa fjarlægð frá Paradís. Upp-
tökum á báðum plötunum stjórnaði Barði Jóhannsson,
kenndur við Bang Gang. Þá er farið að spila á Rásinni
nýtt lag með Leaves sem heitir „The Spell“ og er for-
smekkinn af væntanlegri annarri plötu sveitarinnar, sem
heitir The Angela Test og kemur út 30. júní á vegum Is-
land/Universal, og ný lög með Skítamóral og Kúng Fú
væntanlega að finna á Svona er sumarið 2005. Spil-
unarlisti Rásar 2 er eftirfarandi:
BUBBI MORTHENS / Þú
COLDPLAY / Speed of sound
HILDUR VALA / Líf
JOHN MAYER / Daughters
LEAVES / The spell
MAGGA STÍNA & HLJÓMSV. HARÐAR
BRAGASONAR / Fílahirðirinn frá Súrín
(læv upptaka úr Sjónvarpinu)
MARIZA / Meu fado meu
NEW ORDER / Krafty
OASIS / Lyla
ROBERT PLANT / Shine It All Around
SELMA BJÖRNS / If I Had Your Love
SKE / Mess
STEREOPHONICS / Dakota
STUÐMENN / Saklaus
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS / Aldrei liðið betur
THE TEARS / Refugees
WEEZER / Beverly Hills
AMPOP / My delusisions
AUDIOSLAVE / Be Yorself
BECK / E-Pro
BRUCE SPRINGSTEEN / Devils & dust
CHEMICAL BROTHERS / Galvanize
EMILIANA TORRINI / Sunnyroad
FAITH EVANS / Again
THE FLAMING LIPS / The Psychic wall of energy
GORILLAZ / Feel good inc.
IDLEWILD / Love Steals Us From Loneliness
KASHMIR / Rocket brothers
KÚNG FÚ / Stormur
MYST / Here for you
R.E.M. / Electron blue
RÚNAR JÚLÍUSSON / Inn í nýja heimssýn
SKÍTAMÓRALL / Hvers vegna
THE KILLERS / Somebody told me
THE MARS VOLTA / The Widow
TRABANT / Nasty boy
Í SVÖRTUM FÖTUM / Meðan ég sef
Vinsælustu lögin á Rás 2
Magga Stína hefur gert vel heppnaða útgáfu af
Fílamanninum frá Súrín í tilefni af sextugsafmæli
höfundarins Megasar.
Magga Stína og Megas
ROKKSVEITIN Mínus treður upp
á Grandrokki í kvöld. Hyggst Mín-
us prufukeyra vænan slatta af
nýju efni og gefst tónleikagestum
færi á að verða fyrstir að hlýða á
það.
Sérstakir gestir verða tvær af
uppáhaldshljómsveitum Mínus-
meðlima í dag, Future Future og
Days of our lives. Húsið verður
opnað kl. 23 og er miðaverð 1.000
krónur.
Þröstur og Bjarni
á sviðinu á Gaukn-
um á tónleikum
fyrir alla aldurs-
hópa sem haldnir
voru fyrr í vor.
Mínus með tónleika
Tónlist | Rokkað á Grandrokki í kvöld
ALLS EKKIFYRIRVIÐKVÆMA!
DV
The Jacket kl. 5.50 - 8 - 10.10 b.i. 16
Beautiful Boxer kl. 5,30
The Motorcycle Diaries kl. 8 - 10.30
Maria Full of Grace kl. 3.50 - 8 b.i. 14
Napoleon Dynamite kl. 6 - 10
Vera Drake kl. 3.30 - 8
Omagh kl. 6
Hole in my Heart kl. 10,30 b.i. 16
Garden State kl. 3.30 - 8 b.i. 16
Don´t Move kl. 5,40 b.i. 16
9 Songs kl. 10,15 b.i. 16
Ó.H.T Rás 2
H.L. MBL
Ó.H.T Rás 2
Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með
Óskarsverðlaunahafanum, Adrien Brody (The Pianist) og Keira
Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”.
3
ÓSKARSTILNEFNINGAR
MBL
Ó.H.T Rás 2
3 sýningar eftir 3 sýningar eftir
A Hole
in my Heart
Sláandi sálfræðitryllir eins og hann gerist bestur. Með Óskarsverðlaunahafanum,
Adrien Brody (The Pianist) og Keira Knightley úr „Pirates of the Caribbean” og „King Arthur”..
Penelope cruz
4 DAGAR EFTIR!
Framlengt til 2. maí