Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 greftra, 4 marg-
nugga, 7 fetill, 8 heilsufar,
9 tók, 11 sleit, 13 brum-
hnappur, 14 rýma, 15
sögn, 17 eyja, 20 herbergi,
22 búa til, 23 raka, 24 sér
eftir, 25 standa gegn.
Lóðrétt | 1 hittir, 2 náði í, 3
lengdareining, 4 vers, 5
rugla, 6 hófdýr, 10 örlög,
12 hugsvölun, 13 hryggur,
15 skartgripur, 16 fugl, 18
rödd, 19 bik, 20 skítur,
21 lestarop
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt |1 fjölmenni, 8 túlki, 9 mýkja, 10 tíu, 11 losti, 13
reiða, 15 stóll, 18 saggi, 21 auk, 22 flagg, 23 ósinn, 24
maurapúki.
Lóðrétt | 2 jálks, 3 leiti, 4 eimur, 5 nakti, 6 stál, 7 fata, 12
tel, 14 efa, 15 sefa, 16 óraga, 17 lagar, 18 skólp, 19 grikk, 20
inni.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn finnur kannski til pirrings og
óþols á næstu vikum, ástæðan er bældur
kraftur hið innra sem hann veit ekki einu
sinni af. Engar áhyggjur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Á næstu vikum er upplagt að setja sér
takmark og velta fyrir sér leiðum til þess
að ná því. Spjallaðu við vini og félaga og
heyrðu hvað þeir segja.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Metnaður þinn hefur verið vakinn. Þú
hefur ákveðin verkefni í huga og vilt ná
árangri. Reyndu að vera eigin herra á
næstunni ef þú getur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hafðu í huga á næstunni að þú ert ekki
endilega það sem þú hugsar eða trúir,
það breytist eftir því sem maður vex og
þroskast. Ekki neyða skoðunum þínum
upp á aðra.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Upp kemur hugsanlega ágreiningur um
ráðstöfun sameiginlegra hlunninda. Ást-
ríður ljónsins hafa kviknað að und-
anförnu, ekki gera of miklar kröfur til
maka.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ekki er laust við að spenna sé fyrir
hendi í lífi meyjunnar þessa dagana. Það
er ekki auðvelt að fá aðra til samvinnu.
Meyjan á líka erfitt með málamiðlanir.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin er til í að bæta skipulagið í einka-
lífi og vinnu. Þú veist að þú hefur of
miklar áhyggjur af því sem þú átt eftir
ógert. Nú er tími til að láta verkin tala.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn vill leika lausum hala á
næstu vikum. Hann vill fara sínu fram
og gera það sem honum sýnist. Róm-
antíkin blómstrar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Nú er mikið að gera á heimilinu, sem
hugsanlega veldur spennu milli fjöl-
skyldumeðlima. Sýndu ástvinum þínum
þolinmæði.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Hraðinn í daglega lífinu magnast hjá
steingeitinni næstu sex vikur. Stuttar
ferðir og alls kyns fundir leiða til þess að
hún er mikið á stjái.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn er með peninga á heilanum
núna. Það er eins og hann sjái verðmæti
sitt falið í því sem hann á. Þú ert ekki
bankainnistæða eða húsbúnaður, þú ert
bara þú.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Mars (framkvæmdaorka) fer í fiska-
merkið í dag, sem þýðir að fiskurinn er
líklegri til þess að standa á rétti sínum
nú en ella. Hann er kraftmikill.
Stjörnuspá
Frances Drake
Naut
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert metnaðargjörn manneskja, en vilt
jafnframt hóglífi og þægindi. Þú ert fag-
manneskja fram í fingurgóma og vilt
halda verndarhendi yfir fjölskyldu þinni.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Digraneskirkja | Söngvinir, kór aldraðra í
Kópavogi, halda tónleika í Digraneskirkju í
dag kl. 16. Stjórnandi er Kjartan Sigurjóns-
son. Einnig syngur Ekkókórinn nokkur lög.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.
Fella- og Hólakirkja | Vortónleikar Breið-
firðingakórsins kl. 17 í dag. Stjórnandi er
Hrönn Helgadóttir.
Hallgrímskirkja | Listvinafélag Hallgríms-
kirkju býður upp á tónleika í hádeginu í dag
fyrir börn og foreldra, flutt verða orgelverk
sem sýna ólíkar hliðar á Klais-orgelinu.
Hörður Áskelsson flytur tvö af tónverkum
orgelsins, tokkötur eftir Bach og Widor, einn-
ig stutt verk, m.a. eftir Daquin og Guilmant.
Kaffi Hljómalind | Bandaríska fólk-pönk-
sveitin Defiance, Ohio spilar ásamt S.T.F.,
Viðurstyggð, T.B.H.C.B.I.T.W. og Deathmetal
Supersquad. Aðgangseyrir 500 krónur –
ekkert aldurstakmark.
Langholtskirkja | Vortónleikar Árnesinga-
kórsins í Reykjavík verða haldnir í dag kl. 15.
Efnisskrá tónleikanna er með innlendum og
erlendum sönglögum. Kórstjóri er Gunnar
Ben og píanóleikari Bjarni Þór Jónatansson.
Langholtskirkja | Dómkirkjukór Gautaborg-
ar heldur tónleika í Langholtskirkju 1. maí kl.
17. Norræn lýrik einkennir tónleikadag-
skrána og meðal tónskálda eru Stenhamm-
ar, Sven-Eric Johanson, Söderman ásamt
nýsaminni tónlist fyrir orgel og dansara eftir
dómkirkjuorganistann Bengt Nilsson.
Neskirkja | Karlakórinn Þrestir heldur tón-
leika í Neskirkju í dag kl. 16. Lög eftir inn-
lenda og erlenda höfunda. Einsöngvari Örn
Árnason, stjórnandi Jón Kristinn Cortez,
undirleikari Jónas Þórir.
Selfosskirkja | Kvöldvaka verður í Selfoss-
kirkju á morgun kl. 29. Á dagskrá verður
Samkór Selfoss, nemendur úr Tónlistarskóla
Árnesinga, fjöldasöngur, einsöngur o.fl. Kaffi
og meðlæti er innifalið í aðgangseyri sem er
1.500 kr.
Salurinn | Útskriftartónleikar frá LHÍ í dag
kl. 17. Útskriftartónleikar Hafdísar Vigfús-
dóttur, flautuleikara. Aðgangur er ókeypis,
allir velkomnir.
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð |
Bandaríska fólk-pönkhljómsveitin heldur
tónleika í plötubúð Smekkleysu kl. 15.
Stúdentakjallarinn | Hljómsveitin Lúxus
spilar gamalt surf-rokk.
Myndlist
101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson – Ská-
halli tilverunnar (Theo van Doesburg, Goya
og aðrir).
Bananananas | Davíð Örn sýnir málverk og
veggmyndir undir heitinu húsverk.
Café Karólína | Myndlistarsýning Baldvins
Ringsted.
Eden, Hveragerði | Málverkasýning Davíðs
Art Sigurðssonar – Milli mín og þín.
Energia | Málverkasýning aprílmánaðar. Ólöf
Björg.
Gallerí Gangur | Haraldur Jónsson – Af-
gangar.
Gallerí I8 | Hrafnkell Sigurðsson.
Gallerí List: Daði Guðbjörnsson kynnir ný
olíumálverk í Hvíta sal.
Gallerí Sævars Karls | Kristján Jónsson
sýnir myndir unnar með blandaðri tækni.
Gallerí Terpentine | Halldór Ásgeirsson.
Gel Gallerí | Ólafur grafari sýnir verk sín í
Gel Galleríi. Grafið er komið til að vera.
Gerðuberg: Lóa Guðjónsdóttir sýnir Litaljóð
í Boganum.
Grafíksafn Íslands | Daði Guðbjörnsson
sýnir vatnslitamyndir. Opið er frá fimmtu-
degi til sunnudags kl. 14–18.
Grensáskirkja | Guðbjörg Hákonardóttir
(Gugga) sýnir málverk í forsal.
Hafnarborg | Sýning um danska og íslenska
listamenn og túlkun þeirra á íslenskri nátt-
úru á 150 ára tímabili. Þema sýningarinnar
er „List og náttúra með augum Norður-
landabúans“.
Jóhannes Dagsson – „Endurheimt“.
Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson – Sól-
stafir.
Hrafnista, Hafnarfirði | Stefán T. Hjaltalín
sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni í Menn-
ingarsalnum á fyrstu hæð.
Kaffi Milanó | Jón Arnar Sigurjónsson sýnir
olíumyndir á striga. Myndefnið er borgarlíf,
tónlist og árstíðirnar.
Kaffi Sólon | Allat (Aðalheiður Þorsteins-
dóttir) sýnir verk máluð með akrýl á striga
og eru öll unnin á þessu ári. Sýningin opnuð
í dag og stendur til 4. júní.
Listasafn ASÍ | Helgi Þorgils Friðjónsson.
Olíumálverk og skúlptúrar unnir í leir og
málaðir með olíulitum.
Listasafnið á Akureyri | Erró.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930–
1945. Rúrí: Archive – Endangered waters.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fjórar
glerlistasýningar.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Markmið XI. Hörður Ágústsson. Yfirlitssýn-
ing.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós-
myndari – Heitir reitir.
ReykjavíkurAkademían: Þverskurður af
málverki, verk eftir u.þ.b. 30 listamenn. Til
maíloka.
Saltfisksetur Íslands | Jónas Bragi með
sýninguna Ólgur í Saltfisksetrinu. Sýningin
opnuð í dag kl. 14, stendur til 29. maí og er
opin alla daga frá kl. 11–18.
Salurinn | Andi manns er heiti á sýningu
Leifs Breiðfjörðs. Stórir steindir gluggar,
svífandi glerdrekar eru uppistaða sýningar
Leifs. Sýningin stendur til 22. maí.
Smáralind | Sýning Amnesty International
„Dropar af regni“ stendur yfir í Smáralind.
Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýning-
arnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir
Guðna Þórðarsonar, og Íslendingar í
Riccione – ljósmyndir úr fórum Man-
fronibræðra.
Listasýning
Marel hf. | Samsýning myndlistar- og fata-
hönnunarnema í Fjölbrautaskólanum í
Garðabæ. Opnun í húsi Marels, Austur-
hrauni 9, Garðabæ, í dag kl. 14. Sýningin
stendur til 4. maí Opið laugard. og sunnud.
kl. 14–17, mánud.–miðvikud. kl. 10–16.
Suðsuðvestur | Birta Guðjónsdóttir sýnir í
Suðsuðvestri. Opið fimmtud. og föstud. kl.
16–18, um helgar kl. 14–17.
Þjóðminjasafn Íslands | Síðasta sýning-
arhelgi. Sýningin er ein sú fyrsta sinnar teg-
undar á Íslandi. Sýnd eru verk 42 hönnuða í
sex flokkum: snjórinn, sauðkindin, sjórinn,
þjóðbúningurinn, hraunið og þjóðlegt. Stein-
unn Sigurðardóttir sýningarhönnuður veitir
leiðsögn um sýninguna í dag kl. 15.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Hallgrímur Pét-
ursson (1614–1674) er skáld mánaðarins í
Þjóðmenningarhúsinu.
Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verð-
ur til – menning og samfélag í 1200 ár. Ómur
Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljós-
myndasýningarnar Í vesturheimi 1955, ljós-
myndir Guðna Þórðarsonar, og Íslendingar í
Riccione, ljósmyndir úr fórum Man-
fronibræðra.
Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Gljúfra-
steinn – hús skáldsins er opið frá kl. 10–17.
Sími 586 8066 netfang: gljufrasteinn-
@gljufrasteinn.is.
Skemmtanir
Ari í Ögri | Dúettinn Halli og Kalli skemmta.
Búálfurinn | Hermann Ingi jr. skemmtir.
Básinn | Hjördís Geirsdóttir og harmoniku-
félagarnir leika.
Cafe Catalina | Örvar Kristjánsson leikur.
Kaffi 59 | Sixties spila.
Klúbburinn við Gullinbrú | Brimkló leikur.
Kringlukráin | „Labbi í Mánum“, öðru nafni
Ólafur Þórarinsson, og hljómsveitin Karma
leika í kvöld.
VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Úlf-
arnir skemmtir. Húsið opnað kl. 22, frítt inn
til miðnættis.
Mannfagnaður
Íslenska bútasaumsfélagið | Íslenska búta-
saumsfélagið býður gesti velkomna í dag, í
hús félagsstarfs Reykjavíkurborgar á Vest-
urgötu 7, kl. 14–16 og á sunnudag kl. 13–16.
Þar verður teppasýning, saumað í opnum
vinnustofum, handverksmarkaður, kynn-
ingar o.fl. Kaffi og meðlæti selt í kaffistofu.
Margrét Árnadóttir sýnir bútasaumsteppi í
setustofu. Sýningin verður opin virka daga í
maí kl. 9–16. Þetta er fyrsta einkasýning
Margrétar. Um helgina er opið kl. 14–16. Þá
stendur| félagið fyrir sýningu í Geysishúsi.
Sýningin ber heitið Áskorun 2005 og eru öll
teppin ný. Sýningin er einnig samkeppni og
hefur dómnefnd valið þrjú teppi sem verða
verðlaunuð við opnun sýningarinnar í dag kl.
16.
Maður lifandi | Alþjóðlegur hláturdagur
verður 1. maí. Hláturkætiklúbburinn heldur
upp á daginn og hittist kl. 11 við gömlu
Þvottalaugarnar í Laugardal. Göngutúr og
hláturæfingar. Allir velkomnir. Ásta og Krist-
ján leiða hópinn. Sjá www.madurlifandi.is.
Fréttir
ABC-barnahjálp | Árleg 1. maí kaffisala
ABC-barnahjálpar verður haldin í safnaðar-
heimili Grensáskirkju, við Háaleitisbraut 66,
á morgun kl. 14–17. Einnig verður kynning á
nýju myndefni frá Heimili litlu ljósanna á Ind-
landi o.fl. Allir eru velkomnir.
Kolaportið | Félagar í Lionsklúbbi Kópavogs
verða með sölubás í Kolaportinu í dag og á
morgun. M.a. verða seldir skór og Saga
Kópavogs sem klúbburinn gaf út verður
einnig til sölu o.fl. Öllum ágóða af sölunni
verður varið til líknarmála.
Leikskólar í Seljahverfi | Börn og starfsfólk
leikskólanna í Seljahverfi verða með opið
hús í dag, laugardag, í eftirtöldum leik-
skólum í Seljahverfi: Jöklaborg v/ Jöklasel
og Seljaborg v/ Tungusel kl. 10–12, Seljakot
v/ Rangársel og Hálsakot v/ Hálsasel kl. 11–
13 og Hálsaborg v/ Hálsasel kl. 12–14.
Leikskólar í Efra-Breiðholti | Börn og
starfsfólk leikskólanna í Efra-Breiðholti
verða með opið hús í dag, laugardag, í eft-
irtöldum leikskólum: Hraunborg, Hraunbergi
10, Hólaborg, Suðurhólum 19, kl. 10–12, og
Suðurborg, Suðurhólum 21, kl. 11–13.
Fundir
AA-samtökin | Uppkomin börn, aðstand-
endur og alkahólistar halda 12 spora fundi öll
mánudagskvöld frá kl. 20–21.30 í Tjarn-
argötu 20, Rvík. Verið velkomin.
Íslenska bútasaumsfélagið | Aðalfundur Ís-
lenska bútasaumsfélagsins verður í dag kl.
13–14 á Vesturgötu 7, gengið inn frá Garða-
stræti.
Kornhlaðan | VIMA, vináttu- og menningar-
félag Miðausturlanda, heldur aðalfund í dag
kl. 14 á Kornhlöðuloftinu í Bankastræti, bak
við veitingahúsið Lækjarbrekku. Að loknum
aðalfundarstörfum segir Guðrún Ögmunds-
dóttir alþingismaður frá ferð til Ísraels og
Palestínu.
Krabbameinsfélagið | Krabbameinsfélag
Hafnarfjarðar heldur aðalfund í Hásölum,
safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, 3. maí
kl. 20. Að loknum aðalfundarstörfum ræða
Aðalheiður Þórðard. og Halldóra Eyjólfsd.
sjúkraþj. á LSH um líkamsrækt sem vörn
gegn krabbameini. Fundarstj. Þorgrímur
Þráinsson. Allir velkomnir.
Aglow | Aglow fundar 2. maí kl. 20 í Skip-
holti 70b, efri hæð. Gestur fundarins er Þór-
anna Sigurbergsdóttir frá Vestmannaeyjum.
Allar konur velkomnar.
Fyrirlestur
Salurinn | Fræðilegir fyrirlestrar á vegum
LHÍ músíkþerapíu & skapandi tónlistarmiðl-
unar á Íslandi verður í dag kl. 13.30–16.30.
Lúðraþytur – hugleiðingar um aðferðafræði í
kennslu fyrir lúðrasveitir, Lesblind börn og
tónlist. Með sínum tón – Tóntegundabreyt-
ingar í ísl. sálmalögum. Frítt inn og allir vel-
komnir.
Málstofur
KFUM og KFUK | Málfundur um líðan
stráka og ungra karlmanna verður í dag kl.
11–13 að Holtavegi 28. Fyrirlesarar Ingólfur V.
Gíslason jafnréttisfulltrúi og Gunnar J.
Gunnarsson lektor.
Málþing
Bifröst | Viðskiptaháskólinn á Bifröst og
Framsóknarflokkurinn halda málþing um arf
og áhrif Jónasar frá Hriflu á 120 ára fæðing-
arafmæli hans hinn 1. maí. Málþingið fer
fram í Hriflu, hátíðarsal Viðskiptaháskólans
á Bifröst, og hefst kl. 13 á sunnudag. Allir eru
velkomnir og aðgangur er ókeypis.
Ferðafélag Íslands | Málþing um akstur utan
vega á vegum Umhverfisstofnunar og Land-
verndar verður haldið í dag kl. 13–17 í hús-
næði Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6,
Reykjavík, kl. 13–17.
ReykjavíkurAkademían | Prófessor Eric
Moody við Departm. of Cultural Policy and
Management við City Univer. í London verð-
ur með fyrirlestur um hlutverk stjórnandans
í lista- og menningarframleiðslu og hvernig
fjármunum er varið innan opinbera menn-
ingarstofnanakerfisins.
Útivist
SJÁ | Sjálfboðaliðasamtök um nátt-
úruvernd (SJÁ) heilsa sumri með gönguferð
í dag. Farið verður frá Strætisvagnaskýlinu í
Mjódd kl. 11.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Á VORSÝNINGU Gallerís Kambs í ár
verða kynnt verk söngvaskáldsins og
teiknarans Þorsteins Eggertssonar.
Auk litaðra og ólitaðra teikninga úr
hugarheimi hans verða til sýnir nokkrir af
þekktustu söngtextum hans, handskrif-
aðir af honum. Verk Þorsteins hafa verið
til sýnis bæði hér á landi og erlendis. Sýn-
ingin ber yfirskriftina Söngvasýnir en
myndirnar eru fantasíur frá ýmsum tím-
um. Vorsýningin í Galleríi Kambi verður
opnuð í dag kl. 15 og stendur til 28. maí.
Opið er í Galleríi Kambi daglega kl. 13–18
en á miðvikud. er lokað.
Vorsýning Gallerís Kambs