Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS NOVOCAINE (Sjónvarpið kl. 0.10) Óvenjuleg mynd, sér- staklega af Steve Martin- mynd að vera, að því leytinu til að hún er kolsvört og kvikindisleg, en húmorinn er líka svartur og Martin geggjaður sem hinn ör- væntingarfulli tannlæknir.  GOOD BURGER (Sjónvarpið kl. 22.05) Þeir sem eiga erfitt með að þola algjöra dellu ættuð heldur að tefla skák fyrir svefninn. Þið hin munuð örugglega hlæja að hlutum sem þið hélduð að þið ættuð aldrei eftir að hlæja að.  EVERBODY’S DOING IT (Stöð 2 kl. 19.40) Saklaus og pússuð MTV-upp- færsla á kynlífsgríninu sem ein- kenndi Porky’s og viðlíka gelgjumyndir.  STAR WARS II: THE ATTACK OF THE CLONES (Stöð 2 kl. 21.05) Það var grátlega sárt fyrir unn- anda gömlu góðu Stjörnustríðs- myndanna að sitja undir þess- um nýju tilraunum Lucas til að endurvekja töfrana. Vonandi tekst það í síðustu tilraun.  ROCKY HORROR PICTURE SHOW (Stöð 2 kl. 23.30) Geggjuð mynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur, kunni maður að meta glennulegt glys- rokkið, sem ómar út í gegn.  TRUE LIES (Stöð 2 kl. 1.05) Síðasta þolanlega myndin sem Schwarzenegger lék í áður en hann tapaði áttum og endaði í pólitík. Pottþétta afþreying.  SHRIEK IF YOU KNOW WHAT I DID LAST FRIDAY THE THIR- TEENTH (Stöð 2 kl. 3.20) Hvað á að kalla gamanmyndir sem nákvæmlega ekkert gam- an er að?  I’M GONNA GIT YOU SUCKA (Skjáreinn kl. 21) Hreint ótrúlega ófyndin mynd miðað við hvað hugmyndin er góð.  SERIAL MOM (Skjáreinn kl. 0.45) Óvenju settleg John Waters- mynd en samt alveg unaðslega svört og sóðaleg.  BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA (Stöð 2 BÍÓ kl. 18) Langt frá því að vera fullkomin en þó alveg ágæt kvikmynda- gerð á þessari ótrúlegu sögu.  RACE TO SPACE (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Skemmtileg krakkamynd.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 66 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Frá hugmynd að veruleika. Umfjöllun um atvinnumál á landsbyggðinni. Umsjón: Karl Eskil Pálsson og Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir. (3:3). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 14.30 Samræða menningarheima. Frá ráð- stefnu til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur 75 ára. Umsjón: Rósa Björk Brynjólfs- dóttir. 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.05 Söngkona gleði og sorgar. Í minn- ingu Billie Holliday 1905-1959. Annar þáttur: Með Teddy Wilson hjá Columbia. Umsjón: Vernharður Linnet.(2:6). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sagan bakvið lagið. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (2:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Kvöldvísur um sumarmál eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ing- ólfsdóttir stjórnar. Vor í hjarta mínu eftir Leif Þórarinsson. Kammersveit Reykjavíkur leikur; Bernharður Wilkinson stjórnar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (e). 20.15 Flugufótur. Um líkamann frá sjón- arhóli læknisfræðinnar og/eða sjúklinga. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (e) (9:9). 21.05 Spjallað við Niels-Henning Þáttur í minningu bassaleikarans snjalla byggður á viðtölum sem Vernharður Linnet átti við hann í Reykjavík 1986. 21.55 Orð kvöldsins. Lilja Hallgrímsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (e). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin 08.01 Brandur lögga 08.12 Bubbi byggir 08.22 Brummi 08.35 Komdu að leika 09.00 Fræknir ferðalangar 09.30 Ævintýri H.C. A. 09.57 Kattalíf 10.00 Gæludýr úr geimnum 10.30 Stundin okkar e. 11.00 Kastljósið e. 11.30 Óp e. 12.00 Úr öskukarli í markahrók e. 13.30 Verzlunarskóli Ís- lands í 100 ár Myndin er gerð í tilefni 100 ára af- mælis Verzlunarskóla Ís- lands og lýsir vexti og við- gangi skólans frá því hann var stofnaður 1905. Mynd- in er gerð af ungum stúd- entum úr VÍ og framleið- andi er Þeir tveir. 14.10 HM fatlaðra í alpa- greinum skíðaíþrótta (IPC World Champion- ships for the disabled 2004 Alpine skiing 1) 15.05 Hreysti á Akureyri e. 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Úrslitakeppnin, úr- slit karla, 1.leikur, bein út- sending. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva (2:4) 22.05 Góðborgarinn (Good Burger) 00.10 Deyfilyfið (Novocaine) Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 01.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 13.40 Joey (Joey) (10:24) 14.10 Það var lagið 15.05 Kevin Hill (Snack Daddy) (4:22) 15.50 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.20 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004-2005) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Everbody’s Doing It (Allir eru að gera það) Leikstjóri: Jeff Beesley. 2002. 21.05 Star Wars Episode II: The Att (Stjörnustríð: Árás klónann) Áratugur er liðinn frá því að Obi-Wan Kenobi og bardagahetjan heitin Oui-Gon Jinn ætl- uðu að bjarga heiminum. Aðalhl.: Ewan McGregor, Natalie Portman, Hayden Christensen, Christopher Lee og Samuel L. Jackson. Leikstjóri: George Lucas. 2002. Lítið hrædd. 23.30 Rocky Horror Pict- ure Show (Hryll- ingsóperan) Aðalhl.: Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bostwick. Leikstj.: Jim Sharman. 1975. Bönn- uð börnum. 01.05 True Lies (Sannar lygar) Leikstjóri: James Cameron. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 03.20 Shriek If You Know what I Did (Gargaðu bara) Leikstjóri: John Blanch- ard. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 04.45 Fréttir Stöðvar 2 (e) 05.30 Tónlistarmyndbönd 11.45 Veitt með vinum (Norðurá) Umsjón: Karl Lúðvíksson. Farið verður í Norðurá. Veiðifélagi Karls er Jóhannes Ásbjörnsson. 12.35 Motorworld Það nýj- asta í heimi akstursíþrótta. 13.05 UEFA Champions League (Meistaradeildin) 14.50 Meistaradeildin í handbolta (Ciudad Real - Barcelona) Bein útsending. 16.45 US PGA 2005 - Monthly Upprifjun á eft- irminnilegum augnablikum á golfvellinum. 17.35 World Supercross (Qwest Field) 18.30 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.20 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending frá spænska boltanum. 21.50 NBA (Úrslitakeppni) 00.20 Hnefaleikar (Jose Luis Castillo - Julio Diaz) Frá Las Vegas. (e) 07.00 Morgunsjónvarp inn- lend og erlend dagskrá 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert Schuller 24:00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  19.40 Þáttur Gísla Marteins er allur frá Lundúnum þar sem Gísli hittir fyrir helstu viðskiptajöfra og útrásarkónga þjóðarinnar auk þess að bregða sér á tón- leika með Mugison og spjalla við Védísi Hervöru. 06.00 Summer Catch 08.00 Last Orders 10.00 Bróðir minn ljóns- hjarta 12.00 Race to Space 14.00 Summer Catch 16.00 Last Orders 18.00 Bróðir minn ljóns- hjarta 20.00 Race to Space 22.00 Snow Dogs 24.00 Double Whammy 02.00 The Laramie Project 04.00 Snow Dogs OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. Bein útsending frá úr- slitum karla í handbolta. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ- senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 24.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Samræður menningarheima Rás 1  14.30 Rósa Björk Brynj- ólfsdóttir fjallar um ráðstefnuna Samræður menningarheima sem haldin var um miðjan apríl sl. til heið- urs Vigdísi Finnbogadóttur í tilefni 75 ára afmælis hennar. Fulltrúar ólíkra menningar- og málsvæða fjölluðu um tungumál, menningu, tækni, við- skipti, vísindi og þjóðfélagsmál. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 15.00 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar. (e) 16.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vik- unnar, spurningum áhorf- endum svarað o.s.frv. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. (e) 19.00 Meiri músík 07.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Popp Tíví 12.10 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 13.00 Upphitun (e) 13.30 Á vellinum með Snorra Má Í þættinum ræðir fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlason, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síðustu umferð o.fl. 14.00 Liverpool - Middles- brough 16.10 Bolton - Chelsea 18.00 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau Grín- klukkutíminn (e) 20.00 Girlfriends Maya ákveður að endurnýja brúðkaupsheitin en lendir þá í rifrildi við Joan sem reynir að laga athöfnina að eigin smekk. 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir. 21.00 I’m Gonna Git you Sucka Gamanmynd um blökkumann sem flytur aftur í gamla hverfið eftir mörg ár í hernum. Með að- alhlutverk fara Keenan Ivory Wayans, Damon Wayans og Kadeem Harrison. 22.25 The Bachelor - Ný þáttaröð Fimmta þátta- röðin. (e) 23.55 Jack & Bobby (e) 00.45 Serial Mom Gam- anmynd um hina full- komnu húsmóður sem verður frávita er hún kemst af þvi að umheim- urinn geti ógnað full- komnu lífi hennar og fjöl- skyldunnar. Með aðalhlutverk fara Kathleen Turner og Sam Waterston. 02.15 Tvöfaldur Jay Leno (e) Party Zone er í sumarskapi á Rás 2 SUMARIÐ er þemað í útvarpsþættinum Party Zone í kvöld. Stjórnendur þáttarins, Kristján Helgi Stefáns- son og Helgi Már Bjarnason, ætla að „spila nokkur af þeim helstu lögum sem menn spá að verði vinsæl á skemmtistöðunum í sumar“. Þeir segja að eigi eftir að heyrast „í flytjendum eins og Freemasons, Mylo, Deep Dish, Full Intention, Roman Flügel, Technotronic, Bodyrockers, Kelly Osbourne, Axwell, C-Mos, Audio Bullys, Morjac, Knee Deep, Anthony Acid, Timo Maas, Jim Noir, Seamus Haji, Hott 22, Juliet, Jupiter Ace og mörgum fleiri.“ Til að koma fólki í ennþá betra sumarskap ætla þeir einnig að lauma nokkrum af sumarsmellum fyrri ára í loftið. Morgunblaðið/Golli Party Zone er á Rás 2 kl. 19.30. Sumarsmellir Kristján og Helgi eru partístjórar. FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.