Morgunblaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2005 47
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Garðsláttur, trjáklippingar,
garðaúðun, beðahreinsun o.fl.
Hér færðu alla viðhaldsþjónustu
á einum stað fyrir garðinn.
Garðlist, sími 554 1989,
www.gardlist.is .
Garðeigendur athugið! Garð-
sláttur fyrir heimili og húsfélög.
Ódýr, vönduð og góð þjónusta!
Uppl. hjá Sigurði í síma 823 1064
eða með tölvupósti:
siggi_bj@hotmail.com.
Gisting
Spánn Íbúð til leigu á Barcelona
(laus í sept.) einnig á Menorca
(laus í sumar.)
Upplýsingar í síma 899 5863.
Snyrting
Húsgögn
Íslensk hönnun eftir Gunnar
Magnússon húsgagnaarkitekt.
Til sölu sófasett með tilheyrandi
borði úr ljósum við. Þarfnast
lagfæringar. Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 555 3438.
Til sölu vegna flutnings vel með
farin húsgögn. Upplýsingar gefur
Svanur í síma 893 5055 sjá einnig
http://www.islandia.is/svanur/
Húsnæði í boði
Húsnæði í boði rúmgott einstak-
lingsherb. með hreinlætisaðstöðu
og litlu eldhúsi miðsvæðis í borg-
inni (105 Rvík). Langtímaleiga.
Reglusemi algjört skilyrði. Upp-
lýsingar í síma 551 5158 til kl.
20.00.
Atvinnuhúsnæði
Við Síðumúla er til leigu 100 fm
húsnæði á jarðhæð m. inn-
keyrsludyrum. Tilvalið fyrir léttan
iðnað eða lager. Uppl. í síma 553
4838. Ódýr leiga.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Getum bætt við okkur sumar-
húsasmíði. Eigum margar út-
færslur af teikningum. Smíðað
samkvæmt byggingarstöðlum.
Uppl. í síma 893 4180/893 1712.
Iðnaðarmenn
Prýði sf. húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Námskeið
Skemmtileg byrjendanámskeið
í tennis fyrir fullorðna í sumar.
Sumarskráning hafin.
Verð frá 7.900 kr.
Upplýsingar í síma 564 4030.
Sporthúsið og TFK.
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Dansaðu inn í ljósið! Kripalu-
dansjóga og slökun í gegnum
7 orkustöðvar líkamans. Endur-
nærandi, skemmtilegt og heil-
andi helgarnámskeið 3.-5. júní.
Örfá pláss laus!
Skráning í síma 848 5366.
Tölvur
IBM fartölva, 60 þús!!! Mjög
góð ca 21/2 árs IBM T23, fartölva
með miklu vinnsluminni (760MB),
CPU1.13GHz. Nýr HDD. Kostaði
ný yfir 500 þús. Er tölvufr. og bú-
inn að endurnýja.
S:660 7560
Skemmtanir
Leoncie, hin frábæra söngkona
vill skemmta um land allt með
heitustu powerpop-smellina sína.
Radio rapist, Ást á pöbbnum,
Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í
Skífubúðum. Satan city er á leið-
inni. Bókunasími 691 8123.
www.leoncie-music.com
Til sölu
Postulínstebollar frá Kína
Hef til sölu þessa fallegu kín-
versku postulínstebolla með loki.
Nauðsynlegir fyrir alla tedrykkju-
menn. - Falleg gjafavara. Heild-
sala/smásala. Uppl. í s. 661 7085
eða halldor@mexis.is .
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Þjónusta
Vantar þig myndir af bátum og
skipum? Skipamyndavefurinn
www.snorrason.is með þúsundir
skipaljósmynda í meira en hálfa
öld. Uppl. info@snorrason.is\
gsm 863 0300.
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809 og 587 5232.
Innrömmun
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Ýmislegt
Vantar að láta slá upp skjól-
vegg. Upplýs. í síma 825 0012,
Hörður.
Stórglæsilegur í stórum skálum 32-
40 D-G kr. 4.450. Buxur í stíl.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Lokað á laugardögum
Smáfólk, Ármúla 42. Sængurföt
fyrir sumarbústaði og hjólhýsin.
Ódýr handklæði fyrir heita
pottinn. Opið frá kl. 11.00.
Sími 588 1780.
Vélar & tæki
Ódýrar járnaklippur. Ódýrar 16
mm járnaklippur. Taska fylgir.
Verð kr. 75.000. Einnig nýjar og
notaðar WEELU og BENDOF
klippur og beyjuvélar. MÓT ehf.,
Bæjarlind 2, s. 544 4490.
www.mot.is
Bátar
Bátaland, allt til báta. Utan-
borðsmótorar, bátahlutir, dælur,
öryggisbúnaður, bátar, þurrkubú-
naður og margt fleira. Bátaland,
Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S.
565 2680, www.bataland.is
Bílar
Volkswagen Passat V5, ssk.,
nýskr 04/00, e.k 82 þ. km., blár,
álfelgur, leður, cruise control o.fl.
Verð 1.350.000 þús. Kíktu á nýja
stóra bílsölusvæðið við Klettháls.
Þar eru margar bílasölur, mörg
hundruð bílar, þar erum
við…sjáumst!
Heimsbílar,
Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000.
www.heimsbilar.is
OLDSMOBILE Cutlass Ciera,
árg. '88, 3800cc, slagr., 150 ha,
sjálfsk., ekinn 92 þ. mílur. Sumar-
og vetradekk, álfelgur. Þarfnast
lagfæringa á lakki. Sk.‘06.
Sími 867 0744.
Jeppar
MMC. Pajero, árg. 1999, til sölu.
Ekinn 100,000 km., sjálfsk. Jeppi
í toppstandi. Góður staðgrafsl.
Uppl. í síma 897 4343, Halldór.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95,
Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu
pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 569 1111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Veiði
STJÓRN Félags leikskólakennara
hefur sent frá sér ályktun þar sem
mótmælt er þeirri ákvörðun bæjar-
yfirvalda á Akranesi að leggja nið-
ur starf leikskólafulltrúa bæjarins.
„Til fjölmargra ára hefur verið
starfandi leikskólafulltrúi í sveitar-
félaginu, en samkvæmt lögum um
leikskóla á leikskólafulltrúi að
sinna ráðgjöf og eftirliti með starf-
semi leikskóla og stuðla að sam-
starfi þeirra innbyrðis.
Félag leikskólakennara harmar
þessa ákvörðun og telur hana vera
stórt skref aftur á bak í skólamál-
um Akranesbæjar. Það er vandséð
hvernig sinna á því starfi sem leik-
skólafulltrúi hefur gegnt, þegar
engin sérþekking á leikskólamálum
er til staðar innan þess sviðs sem
málaflokkurinn tilheyrir.
Í lögum um leikskóla frá 1994
segir: „að í sveitarfélögum skuli að
jafnaði starfa leikskólafulltrúar
sem eru starfsmenn sveitarfélaga“.
Það sæmir varla fjölmennu sveitar-
félagi í örum vexti sem Akranes er,
að ætla að skýla sér bak við ákvæði
laganna þar sem segir „að jafnaði“,
en það var sett í lögin með fámenn
sveitarfélög í hug,“ segir m.a. í
ályktuninni.
Mótmæla ákvörðun um að leggja niður starf Fréttasíminn
904 1100