Morgunblaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4 m. ísl tali KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM  HL mbl l Sýnd kl. 5, 8 og 11 B.I 16 ÁRA     SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  25.000 gestirá aðeins 10 dögum KOMIN Í BÍÓ JENNIFER LOPEZ JANE FONDA FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE JENNIFER LOPEZ JANE FONDA MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í Sýnd kl. 5.20 , 8 og 10. 45 B.I 10 ÁRA    JENNIFER LOPEZ JANE FONDA FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í kl. 4, 7 og 10 Sýnd kl. 4, 5, 7, 8, 10 og 11 B.I 10 ÁRA Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Skráðu þig á bíó.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 25.000 gestirá aðeins 10 dögum 25.000 gestir 25.000 gestir Miðasala opnar kl. 15.30                                     !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /"(%!  %3 *( !  %-#(%/4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(% %#$%5 %67*!                            ,    1  +!    80  3 %1 80  2 !0%5"%%59 60 /%#5  80  #: . 5 ;!!%  80  <%5"%4!% 5!% ! &* &* ;9!%2!" &*  %=! 80  &*  !%>4%  3+0 25!%#!0*!%& 5 45%?%4!%@5 . >4!%-:! 0 !%A >! %  <!! 80   > %=! B%!  <!! 25%!%65 5 3 %1 65 5% 5 %>5! %  .! 0! B!  4!0C %D50 &5EF% 605 5 . 00% %4 %.5 !%. > 0! >% 5 !0 %G% %, %" % 5 H: ! %5%*B! H!0+%"I )  3+ %! %/" ) H5!% !%. >%-: H !%+% : ! #4!%. > J7 " K$)   D 4%#!!4 3$)! %"% ) #4 %L5 %0%%: %59 C %# 0! M ;!!  ;%3  % -: !% 00!%4  -G ! %%  ! B%!  ;3  %                  2! 2! =.= 25%. > A5 4%#! 2!  %#$  %#$ D!%. > 2! N !  3 %/ %O  2*5 N !  A0 N !  2! 3 %/ %O  N !  ;! 0 !  D! A5 4%#! D! D! 6. 6. N !  6. 50 5 6.    GRÍÐARLEGT Papaæði virð- ist nú ganga yf- ir plötuversl- anir landans og rjúka plötur með hljóm- sveitinni út eins og heitar lummur. Þessi vinsæla grall- arasveit er með hvorki meira né minna en fjórar plötur á Tónlistanum! „Bubba“ platan þeirra er hérna og síðari Jónasar Árnasonar platan auk tveggja eldri titla. Hækkandi sól og meðfylgjandi ylur hlýtur að kynda undir þessari miklu Papaþörf. Því hvað er betra en að setja á stuðvæna og léttleikandi tónlist með írskum hætti þegar grillið og góða skapið er tekið út? Papapopp! SENN líður að tón- leikum Antony and the Johnsons, en þeir fara fram hinn 11. júlí á NASA. Fólk ætlar greinilega að hita sig rækilega upp en frumburður söngvarans, I Am A Bird Now, gægist nú inn á Tónlistann. Hægt er að fullyrða að enginn listamað- ur hefur vakið viðlíka umtal að undanförnu, en söngrödd Antony þyk- ir engu lík og hafa gagnrýnendur nær einróma lýst henni sem guðdómlegri. Á meðal aðstoð- armanna Antony á plötunni eru þeir Boy George, Devandra Banhart, Rufus Wainwright og Lou Reed. Söngfugl! ÞUNGAROKKSVEITIN System of a Down spratt fyrir stuttu fram með nýja plötu, en hún verið í alllöngu hljóðvers- hléi. Síð- asta plata þeirrar gerð- ar kom út 2001 (Tox- icity) og því löngu tíma- bært að stíga fram með nýtt efni. Platan nýja ber þann fróma titil Mezmerize og ku fyrsti hluti í tvíleik. Síðari hlutinn er áætl- aður í haust og mun heita Hypnotize. Upptökustjórar platnanna voru þeir Rick Rubin og Daron Malakian en fyrsta lagið sem farið er að hljóma í útvarpi heitir „B.Y.O.B.“ sem út- leggst sem „Bring Your Own Bombs“. Töfrandi! NÚ er rúmlega vika frá því að Evróvisjón- keppninni lauk í Úkraínu og var það Grikkland sem sigraði glæsilega í þetta sinnið. Evróvisjónæði landans er lang- vinnt og þannig trónir á toppi tónlistans tvöföld safnplata er ber heitið Svona er Evróvisjón. Um er að ræða blöndu af helstu smellum Evróvisjónkeppninnar í gegnum árin, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir. Bobbysocks, Johnny Logan og Sandra Kim eru að sjálfsögðu á meðal flytjenda en einnig eiga ICY, Stjórnin, Selma, Birgitta og Jónsi sín Evró- visjóninnslög. Evróvisjónæði! FYRRVERANDI gítarleikari Skunk Anansie, Ace, er væntanlegur hingað til lands í júní til að taka upp næstu plötu hljómsveitarinnar Dikta. Upphaf samstarfsins má rekja til seinustu Airwaves-hátíðar þegar Ace var hér á landi að þeyta skífum. Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og gítarleikari Dikta, segir að þetta hafi borið brátt að. „Hann var hérna að þeyta skífum sama kvöld og við vorum að spila og komst því ekki á tónleikana okkar. Við brugðum því á það ráð að senda honum disk. Hann féll fyrir bandinu og bauðst til að taka upp næstu plötu okkar.“ Voruð þið fyrir aðdáendur Skunk Anansie? „Já, alla vega tveir okkar voru miklir aðdáendur. Ég fór til dæmis á báða tónleika sveitarinnar í Höllinni. Þetta voru fyrstu stóru tónleikarnir sem ég fór á.“ Mun þetta ekki kosta sitt? „Jú, hann er allavega ekki ódýr. En þetta er samt ódýrara en við reiknuðum með. Þó borgum við ferðakostnaðinn og allt annað sem fylgir.“ Lítið þið kannski á þetta sem tæki- færi til að komast út fyrir landstein- ana? „Persónulega finnst mér það ekk- ert mikilvægt að meika það í útlönd- um. Aðalatriðið er að búa til góða plötu. Hins vegar er hann mjög vel tengdur í tónlistarheiminum og það má vel vera að þetta auðveldi suma hluti.“ Hvar verður platan tekin upp? „Hún verður tekin upp í gamla Hljóðritanum í Hafnarfirði og við stefnum á að koma plötunni út í haust.“ Ace tekur upp næstu plötu Dikta Ljósmynd/Jón Svavarsson Dikta er skipuð þeim Skúla Gestssyni, Hauki Heiðari Haukssyni, Jóni Þór Sigurðs- syni og Jóni Bjarna Péturssyni . Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.