Morgunblaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 48
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HVAÐ?
KASSI?
BÍDDU NÚ HÆGUR! Á
ÞESSUM TÍMA ÁRS ÞÁ ER ÞETTA
EKKI BARA KASSI HELDUR... NAKIN
JÓLAGJÖF
Í DAG ERU
200 ÁR FRÁ
ÞVÍ AÐ
BEETHOVEN
FÆDDIST...
ÞÚ FÆRÐ KOSS
Á NEFIÐ Í TILEFNI
DAGSINS...
EN
FÍNT...
SÉRSTAKUR FULLTRÚI
MINN SÉR UM KOSSINN AAAGHH!
TIL HAMINGJU
MEÐ DAGINN
!
VATNIÐ ER
ALLT OF
KALT
NÚNA ER ÞAÐ OF HEITT NÚNA ER ÞAÐ OF KALT NÚNA ER
ÞAÐ OF
DJÚPT
ÞESSI SJÚKLINGUR
ER 73 KÍLÓUM OF
ÞUNGUR...
OG AF HVERJU ERU ALLIRSVONA VIÐKVÆMIR
ÚT
MEÐ
ÞIG!
ÞAÐ VERÐUR
ALLTAF ERFIÐARA
AÐ FÁ KAFFI Í
ÞESSUM BÆ
ER ÞAÐ SATT AÐ ÞÚ BÚIR
MEÐ KONU SEM ÞÚ ERT EKKI
GIFTUR?
JÁ, PABBI
ÞÚ VEIST
AÐ ÞETTA
STRÍÐIR GEGN
ÖLLU SEM VIÐ
HÖFUM KENNT
ÞÉR
JÁ, EN
VIÐ ERUM
EKKI Á
INDLANDI
ÉG VEIT AÐ ÞAÐ ER
ÝMISLEGT ÖÐRUVÍSI
HÉR...
EN ÞAÐ ERU
SAMT HLUTIR
SEM ÞÚ ÆTTIR
AÐ HUGSA ÚT Í
EINS OG HVAÐ?
ÞAÐ VERÐUR
MKLU ERFIÐARA
FYRIR OKKUR AÐ
FINNA MAKA HANDA
ÞÉR NÚNA...
VEFURINN ÆTTI
AÐ HALDA
YKKUR...
Á MEÐAN ÉG NÆ Í
RESTINA AF GENGINU...
ÉG HLAKKA
TIL AÐ SJÁ Á
ÞEIM SVIPINN...
ÞEGAR ÉG
LENDI Á
BÍLÞAKINU
ÞEIRRA
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 31. maí, 151. dagur ársins 2005
Víkverji komst ný-lega að því hvað
Cashew (Kasjú) hnet-
ur eru ofboðslega gott
snarl. Kunningi Vík-
verja, sem hingað til
hefur verið óttalegur
nammigrís og skyndi-
bitafíkill, er orðinn
nokkuð sólginn í þess-
ar ljúffengu og hollu
hnetur og drekkur
gjarnan appelsínusafa
með þeim.
Þessi lífsstílsbreyt-
ing, að taka hnetur og
safa fram yfir sælgæti
og snakk hefur skilað
þeim ótrúlega árangri að kunning-
inn léttist um sex kíló á einum mán-
uði og hefur aldrei liðið betur. Að
vísu þurfti fleira til að breyta mál-
unum, m.a. að kunninginn hætti að
troða í sig og fór að sætta sig við
minni skammta af mat, en Víkverji
og kunningi hans eru nokkuð vissir
um að árangurinn skrifast að stórum
hluta á það að Víkverji hefur að
mestu kvatt steiktu fituna, saltið og
SYKURINN, en hið síðastnefnda er
að mati vinanna algjört eitur, enda
er sykur mesti óþarfi sem maður
getur í sig látið.
Víkverji og kunningi hans mæla
því með því að fólk endurmeti stöð-
una og temji sér nýjan
hugsunarhátt. Það
þarf enga megrunar-
kúra til að kasta af sér
óþarfa klyfjum. Maður
þarf bara að líta lífið
örlítið öðrum augum,
að minnka sykurneysl-
una og uppgötva hnet-
ur og ávexti sem
prýðilegasta snarl.
x x x
Víkverji hefur und-anfarið einnig orð-
ið ástfanginn af þátt-
unum Lost, sem sýnd-
ir eru í sjónvarpinu.
Þvílíka og aðra eins snilld hefur Vík-
verji ekki áður séð í sjónvarpi. Vík-
verji varð svo hrifinn af þáttunum að
hann glápir nú á þá hjá kunningja
sínum, sem niðurhalar þeim af Net-
inu með háhraðatengingu. Sitja þeir
síðan eins og dáleiddir yfir þessu
stórkostlega sjónvarpsefni, þar sem
lífsháski, dulúð, drama og spenna
kallast á við hæfilegan skammt af
skopskyni handritshöfunda. Þrátt
fyrir að Víkverji sé hrifnari af Ríkis-
sjónvarpi sem leggur áherslu á
fræðsluefni, verður hann að fagna
þessu frumkvæði og snarræði
stjórnenda RÚV, enda um glænýja
þætti að ræða.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Hólar | Undanfarna daga hafa nemendur Grunnskólans á Hólum ásamt
skólastjóra sínum og kennurum verið að kvikmynda Örlygsstaðabardaga og
aðdraganda hans. Kalla varð á liðsauka frá Akraskóla og Sólgarðaskóla við
upptökur á upphafi bardagans, sem fóru fram á Örlygsstöðum.
Kvikmyndin er hluti af þróunarverkefni þar sem markmiðið er að veita
nemendum innsýn í sögu héraðsins á Sturlungaöld og vekja áhuga þeirra á
henni. Eins og myndin hér að ofan sýnir er herinn glæsilegur á að líta.
Nemendur í Hjaltadal
í herklæðum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég
horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist.
(Kól. 2, 5.)