Morgunblaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 58
Sálfræðingurinn dr. Tony Hill og lög- regluforinginn Carol Jordan. Breskur spennumyndaflokkur BRESKI spennumyndaflokkurinn Illt blóð (Wire in the Blood) er byggður á sögum eftir Val McDermid. Þar leikur Robson Green sálfræðinginn dr. Tony Hill. Rannsóknarlögregluforinginn Carol Jordan, Her- mione Norris, fær hann til liðs við sig til að ráða í per- sónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Morðingjarnir sem Tony er vanur að hafa afskipti af eru yfirleitt tryggilega geymdir á bak við lás og slá en þeir sem hann á í höggi við núna ganga lausir og eru engin lömb að leika sér við. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Illt blóð er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.35. Ráðið í glæpamenn 58 ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó- hannsdóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld). 09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Ein- arsdóttur. (Aftur annað kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Syrpa. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. (Aftur á sunnudagskvöld). (8:8) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Herra Ibrahim og blóm Kóransins eftir Eric-Emmanuel Schmitt. Guðrún Vilmundardóttir þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (2) 14.30 Sagan bakvið lagið. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá því á laugardag) (6:6). 15.00 Fréttir. 15.03 Spegill tímans. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Frá því á sunnudag) (8:8). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó- hannsdóttir í Borgarnesi. (Frá því í morgun). 20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á miðvikudag). 20.15 Á þjóðlegu nótunum. Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfsdóttur. (Frá því á miðviku- dag). 21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Gísladóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Vordagar í Reykjavík. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag) (3:4). 23.10 Söngkona gleði og sorgar. Í minningu Billie Holliday 1905-1959. Lokaþáttur: Árin með Norman Granz. Umsjón: Vernharður Linnet. (Frá því á laugardag) (6:6). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 16.45 Fótboltakvöld e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína 18.30 Gló magnaða 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (7:22) 20.55 Ættir þrælanna (Sla- vernes slægt) Dönsk heim- ildamyndaröð um norræna afkomendur svartra þræla. Í þættinum er farið til Afríku, Brasilíu, Vest- ur-Indía með afkomendum þræla sem leita upplýsinga um áa sína og uppruna. (3:4) 22.00 Tíufréttir 22.20 Smáþjóðaleikarnir 2005 Samantekt frá keppni á Smáþjóðaleik- unum í Andorra. (1:5) 22.35 Illt blóð (Wire in the Blood II) Breskur spennu- myndaflokkur þar sem sál- fræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónu- leika glæpamanna og upp- lýsa dularfull sakamál. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Aðal- hlutverk: Robson Green og Hermione Norris. (3:4) 00.00 Viss í sinni sök (He Knew He Was Right) Nýr breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Ant- hony Trollope sem gerist á Viktoríutímanum og segir frá ungum efnamanni sem giftir sig og verður síðan heltekinn af afbrýðisemi. Leikstjóri er Tom Vaug- han og meðal leikenda eru Oliver Dimsdale, Laura Fraser, Anna Massey, Bill Nighy, Geoffrey Palmer, Christina Cole og Gerald- ine James. e. (4:4) 00.55 Kastljósið Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 01.15 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3 (George’s House Of Cards) (21:28) (e) 13.50 Married to the Kel- lys (Kelly fjölskyldan) (4:22) (e) 14.15 Kóngur um stund (2:18) 14.40 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) (5:8) 15.05 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (6:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Cubix, Yu Gi Oh, Galidor, Shin Chan, Gutti gaur 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Fear Factor (Mörk óttans 5) (7:31) 21.15 Las Vegas 2 (20:24) 22.00 Shield (Sérsveitin 4) Stranglega bönnuð börn- um. (6:13) 22.45 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) Bönnuð börnum. (11:23) 23.30 Twenty Four 4 Stranglega bönnuð börn- um. (19:24) 00.15 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (19:24) 01.00 Hedwig and the Angry Inch (Hedwig og Reiða restin) Leikstjóri: John Cameron Mitchell. 2000. 02.30 Fréttir og Ísland í dag 03.50 Ísland í bítið 05.50 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 15.35 Landsbankadeildin (Grindavík - ÍBV) Eyja- menn komu liða mest á óvart í fyrra og höfnuðu í öðru sæti. Það verður erf- itt að fylgja þeim árangri eftir en liðinu stýrir, Guð- laugur Baldursson, sem þreytir frumraun sína í Landsbankadeildinni. Grindvíkingar, sem hafa aldrei fallið úr efstu deild, voru í miklu basli á síðasta ári 17.15 Olíssport 17.45 David Letterman 18.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 19.00 NBA (Detroit - Miami) 21.00 Toyota mótaröðin í golfi 2005 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 World Supercross (Angel Stadium) 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 15.00 Ísrael í dag (e) 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Gunnar Þor- steinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 24.00 Nætursjónvarp Skjár einn  21.00 Síðasti þátturinn af hinum vinsæla hönnunarþætti Innliti-útliti með Völu Matt við stjórnvölinn fer í loftið. Hún hverfur til annarra starfa hjá nýrri sjón- varpsstöð og byrjar með nýjan þátt næsta haust. 06.00 A View From the Top 08.00 How to Lose a Guy in 10 Days 10.00 Sinbad: Legend of the Seven S 12.00 Drumline 14.00 A View From the Top 16.00 How to Lose a Guy in 10 Days 18.00 Sinbad: Legend of the Seven S 20.00 Drumline 22.00 Benny and Joon 24.00 Phantom of the Opera 02.00 A Guy Thing 04.00 Benny and Joon OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúf- ir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endurfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 19.30 Fótboltarásin. Bein útsending frá bikarkeppni kvenna í fótbolta. 21.15 Konsert Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi) .24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Á heila tímanum kl. 9.00-17.00 Billie Holiday Rás 1  23.10 Lokaþáttur Vern- harðs Linnet um söngkonuna Billie Holiday. Þar segir frá því er hún á ár- unum 1952–1958 hljóðritaði fyrir hin ýmsu hljómplötufyrirtæki Norman Granz. Í þættinum verða einnig leikn- ar upptökur með henni en í síðasta mánuði voru liðin níutíu ár frá fæðingu hennar. Hún lést 44 ára gömul. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 19.00 Tvíhöfði (e) 21.00 Real World: San Diego The Real World: San Diego er raunveru- leikaþáttur sem sýndur er á þriðjudögum á PoppTíví. 7 einstaklingar sem þekkj- ast ekkert: heimski kan- inn, svarti menntagaurinn, kóreski innflytjandinn, góða saklausa ljóskan, há- fleygi listamaðurinn, pönk rokk stelpan og brjósta- stóra stelpan. 21.45 Kenny vs. Spenny 22.10 Meiri músík Popp Tíví 17.55 Cheers - 3. þáttaröð 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 Allt í drasli, loka- þáttur Hver þáttur segir frá einstaklingi eða fjöl- skyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á því að þrífa í kring- um sig. Því verra sem ástandið er, því betra. Uppgjöfin getur stafað af tímaskorti eða öðrum ástæðum og segir heim- ilisfólkið frá því í fullri ein- lægni. Markmið þáttarins er að gefa þátttakendum ráð og leiðbeiningar, til að halda framvegis í horf- inu.Stjórnendur þáttarins verða tveir, Heiðar Jóns- son snyrtir og Margrét Sigfúsdóttir skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík. (e) 20.00 Brúðkaupsþátturinn Já Þáttur um brúðkaups- ferð sem heppin brúðhjón unnu síðast liðið sumar. 21.00 Innlit/útlit, loka- þáttur Vala Matt fræðir sjónvarpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefn- ur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera, 6. árið í röð! Í vetur hefur Vala einnig fengið til liðs við sig fríðan flokk hönnuða, stílista og iðnaðarmanna. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy, lokaþáttur 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum í sjón- varpssal Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 23.30 Survivor Palau loka- þáttur (e) 00.15 Jack & Bobby (e) 01.00 Þak yfir höfuðið (e) 01.10 Cheers - 3. þáttaröð (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist MÉR finnst gaman að horfa á gott sjónvarps- efni og finnst það engin tímasóun. Sjónvarp get- ur sagt okkur ýmislegt um samfélagið og hefur menningarsögulegt gildi. Hjá mér telst gott sjónvarpsefni um þessar mundir vera Aðþrengd- ar eiginkonur, Lífsháski, Launráð, Queer Eye for the Straight Guy og Am- erica’s Next Top Model. Það sem er heldur verra er að horfa á þætti sem maður hefur engan veg- inn gaman af. Flestir hljóta að kannast við að horfa á næsta þátt á eftir uppáhaldsþættinum sín- um eða þáttinn á undan. Eða bara kveikja á sjón- varpinu þegar ekkert annað er að gera. Staðreyndin er samt sú að það er alltaf hægt að gera eitthvað annað. Það er gott að slappa af yfir sjónvarp- inu en það er mikilvægt að slíkt áhorf fari ekki úr hófi. Ég vildi gjarnan geta notað svona Tivo-tæki eins og Mir- anda er með í Beðmálum í borginni. Þessi tækni tekur í raun upp úr sjónvarpinu það sem beðið er um og hægt er að horfa á þættina þegar tóm gefst til. Þetta er þróaðri tækni en bara að stilla myndbands- tækið því Tivo tekur upp staf- rænt á harðan disk. Þessi tækni er án efa heppilegri eftir því sem stöðvarnar eru fleiri því hægt er að biðja Tivo um að taka upp allt það efni sem mað- ur hefur áhuga á, t.d. allar Aud- rey Hepburn myndir eða þætti um garðyrkju. Þangað til verður bara að notast við myndbandstækið og sjálfstjórnina. Reyndar þarf nú minni aga á sumrin því það er svo margt í gangi og sjónvarpið tapar iðulega samkeppninni við góða veðrið. Best væri að taka upp gamla og góða siði, ekkert sjónvarp á fimmtudögum og sjónvarpslaust í júlí. Ég styð það. Reuters Það er engin tímasóun að horfa á Susan Mayer og félaga í þættinum Aðþrengdum eiginkonum. Að horfa eða ekki horfa LJÓSVAKINN Inga Rún Sigurðardótt ir FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.