Fréttablaðið - 20.12.2005, Side 60

Fréttablaðið - 20.12.2005, Side 60
ÞRIÐJUDAGUR 20. desember 2005 TAKIÐ af ykkur skóna! L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0 • w w w . r u m c o . i s O p i ð : V i r k a d a g a k l . 1 1 – 1 8 o g l a u g a r d a g a k l . 1 1 – 1 4 Heilsunudd sem örvar blóðrásina, dregur úr spennu og streitu, styrkir og fegrar fætur. Með samvirkandi þrýsti og titringsnuddi skilar iSqueez nuddtækið besta árangri sem völ er á í tækjanuddi. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S RU M 3 01 29 11 /2 00 5 Örvar viðbragðspunkta orkurása líkamans. Þriggja punkta nudd samtímis á kálfa, ökkla og iljar. Samvirkandi þrýstings- og titringsnudd sem skilar hámarksárangri. 35.000 KR. www.osim.com Fæst aðeins hjá Rúmco Inspiring Life Albaníska: Gezur Krislinjden Arabíska: Idah Saidan Wa Sanah Jadidah Argentínska: Feliz Navidad Brasilíska: Boas Festas Búlgarska: Tchestita Koleda Kantóníska: Gun Tso Sun Tan‘Gung Haw Sun Mandarínska: Kung His Hsin Nien bing Chu Shen Króatíska: Sretan Bozic Tékkneska: Prejeme Vam Vesele Vanoce Grænlenska: Jutdlime pivdluarit ukiortame pivdluaritlo Esperantó: Gajan Kristnaskon Hawaíska: Mele Kalikimaka Ungverska: Kellemes Karacsonyi unnepeket Írakska: Idah Saidan Wa Sanah Jadidah Japanska: Shinnen omedeto. Kuris- umasu Omedeto Kóreska: Sung Tan Chuk Ha Makedónska: Sreken Bozhik Pólska: Wesolych Swiat Bozego Narodzenia Rúmenska: Sarbatori vesele Rússneska: Pozdrevlyayu s prazdnik- om Rozhdestva Úkraínska: Srozhdestvom Kristovym jólakveðja Bjúgnakrækir heimsækir Þjóðminja- safnið kl. 11. Jólahrollur í hádeginu- Stefán Máni les úr bók sinni Túristi í Þjóðmenn- ingarhúsinu kl. 12.15. Fyrstu kertaljósatónleikar Camerarctica eru í Hafnarfjarðar- kirkju og hefjast klukkan 21. Graduale Nobili heldur jólatónleika við kertaljós í Langholtskirkju og hefjast þeir kl. 21. á jóladöfinni } FJÖGURRA LAGA TERTUR TILHEYRA JÓLABAKSTRINUM Á MÖRGUM HEIMILUM ENDA ERU ÞÆR HREIN- ASTA SÆLGÆTI AUK ÞESS AÐ VERA DRJÚGAR OG GEYMAST VEL. Vínarterta 1 kg hveiti 500 g sykur 3 tsk ger 500 g smjör 5-6 egg Þurrefnunum er blandað saman, smjörið mulið í og vætt í með eggjunum og mjólk ef með þarf. Degið er hnoðað vel og gott er að leyfa því að standa og jafna sig. Síðan er því skipt í fjóra hluta og hver hluti flattur út í stóra ferkantaða köku sem lögð er á plötu. Gott er að hafa bökunarpappír undir. Kökurnar bakaðar ljósar og sulta sett á þær heitar. Athugið að fyrstu kökunni er hvolft áður en sultan er sett á hana. Brún lagterta 330 g smjörlíki 425 g sykur 675 g hveiti 3 egg 1 1/2 tesk. natron 1 1/2 tesk. kanill 3 tesk. negull 4 msk. kakó Farið eins að og með hvíta degið nema hvað kökurnar eru látnar kólna vel áður en smjörkrem er sett á þær. Stundum er sulta höfð undir kreminu. Smjörkrem 300 g smjör 500 g flórsykur 6 msk soðið vatn 2 tsk vanilla Allt þeytt vel saman. Ein hvít og önnur brún Kanelbragðið af þeirri brúnu er jólalegt.Hvít lagterta gengur undir nafninu Vínarterta. Gleðileg jól Á ÝMSUM TUNGUMÁLUM 20.desember Stefán Máni. Laugaveg 53, s. 552 3737 Jólaföt Jólagjafir Afmælisgjafir Sængurgjafir Opið til 22 alla daga til jóla. Vesti kr. 2.595 Buxur kr. 1.995

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.