Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 18

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 18
106 RÉTTUR Þá segir hún: Aldrei hefur liann saur troðið, ári minn Kári og korriró. Þá er sagt á glugganum: Dagur er í austri, snör mín en snarpa og dillidó. Þá segir hún: Stattu og vertu að steini, cn enguni þó að meini, ári minn Kári og korriró. Hvarf þá vætturin af glugganum. En um morguninn, þegar fólkið kom heim, var kominn steinn mikill í bæjarsundið, og stöð hann þar æ síðan. Sagði þá stúlkan frá því, sem hún hafði heyrt (en ekkert sá hún, því hún leit aldrei við), og hafði það verið nátttröll, sem á gluggann kom. Sagan er ekki lengri. Hún er færð í letur eftir frásögn gamallar konu úr Rangárþingi. Hve gömul liún er að stofni til, veit enginn, en við heyrum strax, að hún er ein þessara sagna, sem íslenzk alþýða hefur verið að móta og slípa, ef til vill öldum saman, þangað til orðinn var af lifandi gim- steinn. Einmitt þannig eignaðist hún sitt skrautgripasafn í allri fátækt sinni og niðurlægingu. Það var liennar líf. En fáar munu þær sögur á okkar tungu, sem segja eins mikið í jafnstuttu máli. Mynd sögunnar ein út af fyrir sig er raunar sjálfri sér nóg í allri sinni barnslegu, vaggandi einfeldni. En það er eins um hana og öll mikil listaverk: liún geislar út frá sér táknum og stórmerkjum, kallar á spurningar og svör, lýkur upp vegum á alla vegu. Það er eins og öll örlög þjóðarinnar kristal 1 ist í þessari litlu sögu, barátta hennar og ósigrar, hennar fegursta ósk. En ekki nóg með það: svo mikil er dýpt sögunnar og hæð, svo endalaus víðerni hennar, að þau ná út yfir öll landamæri, allt tíma- tal. Svo algildur er mannlegleiki hennar, svo sígild hugsjón
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.