Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 32

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 32
EINAR OLGEIRSSON: íslenzk stóriðja í þjónustu þjóðarinnar Hugleiðingar um draumsjón aldamótanna og reynslu þjóðarinnar Þjóð vor var fátæk, er hún um aldamótin síðustu hafði tekið svo við fjárforræði í landi sínu, að liún gæti hugsað til þess að fara að hagnýta auðlindir þess allar í eigin þágu. Þjóðin var rúin cftir aldalangt arðrán erlendra einvalda, einokunarherra og embættisþjóna þeirra. Landið var rúið, að svo miklu leyti, sem innlend rányrkja hafði eyðilagt skóga þess, og erlendir liskiflotar látið greipar sópa um miðin. Ekkert liafði verið byggt upp í landinu allar þessar aldir nema moldarkofar þeir, er aftur hrundu með Itverri kyn- slóð, er til moldar hneig. En fiskimið og fossaafl, jarðhiti og gróðurmold biðu nú jress, að íslenzk þjóð tæki sjálf að hagnýta þessar auðlindir sínar þjóðinni allri til blessunar. Þjóðin hafði mótað stefnu sína í stjórnarfarslegri frelsis- baráttu sinni skýrt og ákveðið undir forustu Jóns Sigurðs- sonar, — stefnuna að því m. a. að fá fullt vald yfir öllum auðlindum landsins, og út af þeirri leið var ekki vikið. Þegar að því kom hiris vegar, hvernig hagnýta skyldi auðlindirnar, var engin stefna enn til skýrt afmörkuð. Draumsjónin, sem sveil fyrir beztu skáldum og brautryðjendum þjóðarinnar í aldamótaljóðum þeirra og beztu verkum, var þeim jafn ljós og kær sem deilan um leiðirnar til hennar var hatröm og efa blandin. Og það var h'ka úr vöndu að ráða. Erlendis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.