Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 45

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 45
RÉTTUR 133 „Hér býð eg öllum íslands heilla-vættum mín öfl og fegurð, mannheims-aldra löng. Og verða skyldi eg auðna fram í ættum og inna a£ höndum bjargir við ininn söng.“ Svo lýkur foss Stephans G. söng sínum. II. Átökin um fossamálið 1917—1923 Með þessu veganesti skáldanna, frá Einari Ben. til Stephans G., tekur nú söguþjóðin og stjórnmálamenn henn- ar við því verkefni að leysa vandamálin á árunurn 1917—23. Það er fyrst og fremst tvennt, sem barizt er um þessi árin: 1. A að leyfa exlendum auðfélögum að virkja fossana eða ekki? 2. Á ríkið að vei'a eitt eigandi fossanna, eða eiga einstakl- ingarnir að fá að eiga þá? Milliþinganefndin í fossamálum var skipuð samkvæmt. þingsályktuix 22. okt. árið 1917. Jón Þörláksson, síðar for- sætisráðherra, sem sjálfur var í nefndinni, segir svo frá 1923, að þegar hún liafi setzt að störfum, hafi ,,svo að segja öll stærstu og liagkvæmustu fallvötn landsins verið konxin í hendur útlendinga, nema liluti landssjóðs og Reykjavíkur- bæjar í vatnsréttindunx Sogsins". Togstreitan xxm afgreiðslu málsins stóð á liverju þingi, unz eins konar sanxkomulags- lausn náðist 1923. Skiptingin um málið var þannig: Axxnars vegar þeir, sem vildu viðui'kenna eignarrétt bænda og þeirra, er keypt liöfðu fossana al' þeim, og rétt þessara eigenda til að virkja. Voru það fyrst og fiemst hin erlendu fossafélög, fulltrúar þeiria og þeir menn, sem ýmist liöfðu hagsmuna að gæta vegna fossasölunnar eða álitu heppilegt að fá ei'lent auðmagn inn í landið og liöfðu niáske litla von um virkjun aflsins öðru- vísi, — voru þeir kallaðir „opingáttarmenn“ af andstæðing- unum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.