Réttur


Réttur - 01.06.1948, Síða 56

Réttur - 01.06.1948, Síða 56
144 RÉTTUR leitnina til stórútgerðar íslendinga. Fjárhagsleg kúgun og liarðstjórnaraðgerðir hins brezka auðvalds eyðilögðu hana. Sagan a£ atvinnu- og fjármálaþróun íslands á árunum milli styrjaldanna er út á t ið fyrst og fremst sagan um, hvernig þessi litla, duglega þjóð var vægðarlaust arðrænd, fyrst og fremst af brezku auðvaldi. Hófst giciniii með þessum orðum: ,.í ga-r bárust Stjórnarráðinu nýjar kröfur frá Breluin. Heinna þeir hvorki ineira né minna en það, að landsstjórnin geri ráðstafanir til þess, að héðan vcrði ekki fluttar neinar vörur til óvinaþjóða Breta né Norðurlanda eða Hollands, nema Brelum hafi áður verið gefinn kostur á að kaupa þær fvrir það verð, sem þeir hafa tjáð sig ftisa til að greiða fyrir þær." Bretar fyrirskipuðti þannig íslenditigum að selja útflulningsvörurnar á |)ví verði, er Bretar ákváðu. — Sjálfir hækkuðu þeir verð á síntun útflutn- ingsvörum að vild, ineð þeim afleiðingum, sem „Visir" lýsir þannig 21. sept. 1916: „Það er fyrirsjáanlegt, að skipunum verður ekki haldið úti fyrst um sinn vegna hins geysiháa kolaverðs." l'ar með var fjárhagslegi grundvöllurinn skapaður fyrir Breta til þess að neyða íslendinga til að selja sér togaraflotann! — (Sams konar einræði beittu Brctar og Bandaríkjamenn 1941—45, er þeir tóku allar vörur íslendinga með því verði, er þeir ákváðu, — og verður síðar vikið að þvl.) Þetta heitir á þeirra máli „Kðræði" og ..kristindómur", ekki rán. „lif enskur klækur kemst f verð, hann kallast vara, ekki synd. Þú kallar ránið kauprétt þinn, og kemst svo af við hoðorðin." Svo scgir Stephan G. í „Transvaal". Og þá má vissulega lýsa sögu íslend- inga af viðskiptunum við Breta síðustu áratugina með vfsuorðum hans úr „IJíkonissu": „Þetta er í guðs og gróða-laga skjóli, umbætt erfðasaga arðvænni en forðttm daga, þegar víg til fjár var framiðl Svo hefur ráðsnilld reiknings-alda ribbaldann til hagnaðs tamið."

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.