Réttur


Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 57

Réttur - 01.06.1948, Qupperneq 57
RÉTTUR 145 Saga togaraútgerðarinnar varð, síðara hluta þess tímabils, sagan a£ því, livernig íslenzku togararnir, sem landsmenn höfðu keypt fyrstu 5 árin eftir stríðið, urðu að sæta afar- kostum í viðskiptunum við Breta, máttu ekki koma með ís- fisk þangað, nema lítinn skammt af því, sem þeir gátu veitt. Síðan urðu þeir skuldugir hér heima. Bankarnir, sem urðu að greiða Bretum 5i/£% vexti af okurlánum þeirra, tóku 81/2—9% vexti af útgerðinni hér. Otgerðarskuldirnar söfnuð- ust fyrir, svo að flestöll togarafélögin voru raunverulega gjaldþrota fyrir síðara stríð. Svo mikið kreppti að íslenzkri stórútgerð og lífsmöguleikum hennar á þessum árurn milli stríðanna, að milli 1920 og 1930 var enskri togaraútgerð (Hellyers Bro’s) leyfð landvist (í Hafnarfirði) og á kreppu- árunum eftir 1931 kom frarn hugmyndin um að setja ís- lenzka togaraflotann undir spánskt flagg, þegar eigendurnir voru farnir að örværita um tilveru sjálfstæðrar, íslenzkrar togaraútgerðar. Frá 1928 til 1935 fækkar togurunum úr 47 niður 137. Farið var að gera togarana út einungis bezta veiði- tíma ársins. Meirihluta ársins lágu þeir bundnir í liöfn. Þannig var dregið úr framleiðslumætti þjóðarinnar, stór- virkustu framleiðslutækin lömuð og atvinnuleysi leitt yfir almenning. Þegar ástand stórútgerðarinnar var svona, þá má nærri geta, að ennþá verra var ástand smáútgerðarinnar, og skal það ekki rifjað upp hér. Þó má minna á það nú á tímum, er sjálfsagt þykir á íslandi, að liver maður hafi til hnífs og skeiðar, að þá kom það fyrir, að afli útvegsbænda var svo veðsettur bönkunum, innheimtustofnunum brezka auð- valdsins, að útvegsmaður varð heldur að svelta en taka fisk úr „sínum eigin“ stafla til matar sér! Einokunarvald brezku stórbankanna 'og auðhringanna, sem herti ólina að hálsi íslenzkrar stórútgerðar, svo við köfn- un lá, notaði kreppuna 1931—4 til þess að koma íslandi enn betur undir fjárhagslegt eftirlit sitt og lækka verðið á afurð- um þess. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.