Réttur


Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 58

Réttur - 01.06.1948, Blaðsíða 58
146 RÉTTÖR Það var meining þessa valds að liindra framfarir á íslandi, kyrkja m. a. viðleitnina til að koma á Sogsvirkjun og hita- veitu. Þess vegna krafðist Haml)ros Bank þess af fjármála- ráðherra íslands 19‘35, að ríkið tæki engar nýjar erlendar ábyrgðir á sig, og Eysteinn Jónsson, þáv. fjármálaráðherra, varð að senda svoldjóðandi yfirlýsingu til Magnúsar Sig- urðssonar í London lianda brezku bönkunum: ,,Það er stefna mín og áður yfirlýst að koina lagi á inn- flutning og útflutning íslands í Jrví skyni, að gjaldeyris- ástand komist á öruggan grundvöll og á meðan forðast frek- ari erlendar ríkislántökur eða að hjálpa til við erlendar lán- tökur íslen/.kra þegna, með því að veita ríkisábyrgð." Með því að koma á þessu nákvæma fjármálaeftirliti með íslandi, ætlaði brezkt bankaauðvald að tryggja, að hér vrði ekki farið að koma upp neinum iðnaði, sem brezkum auð- nlönnum væri illa við, né umbæta um of íslenzka fram- leiðslukerfið. Það er svo að segja hlutverk stórbankanna í drottnunarkerfi auðmannanna að lialda hinum ,,frumstæðu“ löndum, hagfræðilega talað, — sem sé þeim, sem framleiða liráefni Iianda stóriðjulöndunum, — niðri á sínn frumstæða stigi, láta þau vera hráefnalindir áfram, ódýrar lnáefnalind- ir, þar sem fólkið vinnur með frumstæðum tækjum við léleg lífskjör. Ef sjálfstæð, þjóðleg stóriðja fer að þróast í landi, sem áður var hráefnalind (t. d. íslandi), þá er Jrað hættuleg samkeppni fyrir stóriðju auðvaldsins í því landi, sem var vant að fá hráefnin (t. d. stóriðju Bretlands]. Þess vegna reyna stórbankarnir að hindra slíka þróun, — og ef mikils þarf við, þá er ríkisstjórn viðkomandi stórveldis látin grípa til sinna ráðstafana, — „silkimjúkra" hótaria, ef' ekki er hlýtt fyrstu vísbendingum. Afstaða feitihrihgsins brezka („Unilever") er gott dæmi. íslendingar selja honum síldarlýsið, hráefni í smjörlíki o. fl. ,,Unilever“ á herzluverksmiðjur miklar. í eign þessara verk- smiðja og í ýmiss konar sérþekkingu á vinnsluaðferðum, einkaleyfum o. 11. felst einokun Jiessa hrings. „Unilever"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.