Réttur


Réttur - 01.06.1948, Síða 64

Réttur - 01.06.1948, Síða 64
152 RÉTTUX. þess að skapa afkomuöryggi og frelsi, og er að verða einráð- in í að gera það. Hlutverk íslenzkrar verklýðshreyfingar á þessu sviði er að hafa forustu um að láta draumsjón aldamótanna nú ræt- ast: skapa íslenzka stóriðju við orku, „sem vannst ú,r fossa þinna skrúða", — stóriðju, sem þjóðin á og stjórnar og vinn- ur í hennar þágu, að því að létta börnum landsins starfið og bæta þeirra kjör, — vernda slík vinnutæki gegn ránshönd erlends auðvalds og hindra, að atvinnulíf Islendinga engist aftur sundur og saman í kreppum auðvaldsskipulagsins og einokunarklóm auðhringanna, eins og það gerði milli stríð- anna síðustu. E. O.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.