Réttur


Réttur - 01.06.1948, Síða 69

Réttur - 01.06.1948, Síða 69
RÉTTUR 157 sanifélagið og þá amllegu strauma, sem uppi eru hverju sinni, — og er bókin einkar fróðleg og örvandi. Edxuin Berry Burgum: The Novel and the Worlds Dilemma (Skáldsagan og heimsöngþveitið). Svo sem titillinn her með sér ræðir höfundur um skáldverkin og vandamál nútímans. Hann fjallar þarna um skáldsagna-höf- unda eins og Proust, T. Mann, Fr. Kafka, Joyce, A. Huxley, Hemingway, Th. Dreiser, Th. Wolfe, A. Malraux, R. Wright o. fl. o. fl., — og hann sýnir fram á, hvernig kreppa samfélagsins segir til sín í verkum þeirra beint eða óbeint, bæði í persónum sögunnar, söguhnútnum, efnisvalinu o. s. frv. Höf- undur leggst oft djúpt 1 skilgreiningum sfnum, og er bókin i alla staði hin gagnlegasta. l’essari upptalningu skal nú hætt að sinni, en i næstu heflum Réttar verður cf til vill dtepið á fleiri bækur um svipuð efni, t. d. bækur á Norðurlanda- málum og frönsku. A. Bl. M.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.