Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 54

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 54
294 RÉTTUR af beizkri reynslu. Ráðið hafði fullan rétt til að taka þær ákvarðanir, sem það gerði; en ef okkur hefði sýnzt svo, þá gátum við hæglega látið skoðanamun okkar í Ijós, án þess að eiga annað á hættu en að stofna til umræðna. En það var ekki einungis, að við létum það ógjört, þar sem við skildum hverju fram fór í þessu máli, heldur gerði Silone sjálfur ekki svo mikið sem að ympra á slíku. Og það eru ekki verðleikarnir einir, heldur sagan sjálf, sem hefur skor- ið úr um það, hverjir stóðu á réttu máli. Þar sem sú stjórn- arstefna sem Stalín hélt fram varðandi kínversku bylting- una kom Mao Tse-Tung til valda, þá beið Trotskys hins vegar hlutskipti svikarans. En við skulum nú koma að bezta kafla greinarinnar að því er Silone sjálfan snertir. Hann furðaði sig á því, að brezku kommúnistunum skyldi vera ráðlagt að leyna sínum kommúnisísku tilhneygingum fyrir afturhaldssömum leið- togum verkalýðsfélaganna til þess að verða ekki reknir úr þeim. Hann virðist því koma fram í þessu sem óbilugur málsvari „sannleikans" og svarinn fjandmaður hverskon- ar „lyga“. En með sama rétti hefði mátt liggja þeim komm- únistmn á hálsi, sem störfuðu í Italíu á valdatíma fasista- stjórnarinnar, fyrir að kunngera ekki tilhneigingar sínar, eða opinbera þær ekki leynilögreglunni (,,Ovra“). Útilokun verkamanns úr verkalýðsfélagi af þeim sökum að hann er kommúnisti er fasistisk afturhaldsráðstöfun, sem réttmætt er að hindra með hverjum þeim ráðiun sem föng eru á. En hinn hreini og beini Silone, þessi málsvari sannleikans frá blautu barnsbeini, hvernig kom hann fram í flokki okkar. Hinn frægi fundur, sem opnaði Silone hyldýpi hins komm- únistiska „siðleysis“ og „gjaldþrots“, var haldinn árið 1927. Silone var rekinn úr Kommúnistaflokkmrm með ályktun samþykktri 4. júlí 1931 af stjórn svissneska Kommúnista- flokksins, þar sem hann hafði leitað hælis. Fjögur ár kvelj- andi sálarstríðs, heilabrota og hjartans písla? Nei, ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.