Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 49

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 49
RÉTTUR 289 þjóðamálum. Áróðurinn er einnig hagnýttur í baráttunni gegn sam- tökum íslenzkrar alþýðu og sjálfstæði þjóðarinnar. Með áróðrinum um Kóreustyrjöldina er reynt að beina athygli fólksins frá sívax- andi skorti, óstjórn og eymd og það er reynt að trylla þjóðina til að láta af höndum dýrmætustu réttindi sín. Kröfurnar um bandarískt hernám íslands verða nú stöðugt opin- skárri, kröfurnar um fasistískar aðgerðir gegn Sósíalistaflokknum verða sífellt blygðunarlausari. Og rökstuðningurinn er: Kórea! Þess vegna hefur það aldrei verið eins mikilvægt og nú að öll alþýða haldi vöku sinni, fylgist sem bezt með þróun alþjóðamála og sé örugglega á verði um réttindi sín og hagsmuni. Enginn sá sem þekkir þær staðreyndir sem hér hafa verið tíndar til getur fallizt á þá „röksemd" að hin bandaríska árás á Kóreu skuli leiða til þess að ísland verði einnig hernumið! (Tínt saman, þýtt og endursagt í nóv. 1950). M. K. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.