Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 30

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 30
270 RÉTTUR Norðurkóreu eftir hernám landsins. Hluti seðlanna hafði þegar verið fluttur að landamærunum! Syngman Rhee og klíkubræður hans hljóta sannarlega að hafa verið spámannlega vaxnir í meira lagi fyrst þeir vissu með svo óskeikulu öryggi að þeir myndu heyja „varnarstríð" sumarið 1950 og höfðu gert svo víðtækar ráðstafanir með tilliti til hins endan- lega sigurs. Jákvæðar undirtektir Bandaríkjanna í upphafi þessa órs urðu undirtektir Bandaríkjanna loks full- komlega jákvæðar. 26. janúar 1950 var undirritaður samningur um hernaðarbandalag milli Bandaríkjanna og Suðurkóreu. í lok febrúar gekk Syngman Rhee á fund MacArthurs og átti við hann mjög mikilvægar viðræður. Um eðli þeirra komst hann sjálfur þannig að orði 1. marz í ár: „í baráttunni fyrir frelsun hins kúgaða lands vors (Norð- urkóreu) verðum vér ekki öllu lengur án bandamanna .... “ Um þessar mundir varð einnig kunnugt um að suðurkóreska og japanska stjórnin hefðu gert með sér samning, þar sem hin síð- arnefnda skuldbatt sig til að láta í té mikið af hergögnum, enda þótt vopnaframleiðsla í Japan væri algerlega bönnuð samkvæmt Potsdamsáttmálanum. Fyrir hergögnin áttu Suðurkóreumenn að greiða hrísgrjón, þótt matarskortur væri geigvænlegur í landinu. Enn fremur átti að senda japanska liðsforingja og þjálfara til Suðurkóreu. Hvílíku verði almenningur varð að kaupa þessi viðskipti má lesa úr verzlunarskýrslunum. Fyrstu fimm mánuði ársins 1950, á sama tíma og hungursneyð var í Suðurkóreu, nam útflutningur- inn til Japan 2.800.000 sek af hrísgrjónum (1 sek = 160 kg). í maí komu svo sex hrísgrjónakaupmenn á vegum japönsku stjórnar- innar til Seoul, og næsta mánuð voru enn send 10.000 tonn af hrís- grjónum til Japan!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.