Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 79

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 79
RETTUR 319 nú í smíðum mikið verk um fræðikenningu marxismans. Heit- ir það á frönsku A la lumiere du materialisme dialectique og á að verða átta bindi. Fyrsta bindið, Logique formelle — logique dial- ectique er þegar komið út, og það næsta, Methodologie des sciences, mun vera í prentun. Hin bindin eiga að fjalla um sögu dialektikur og efnishyggju, fé- lagsfræði, humanisma, siðgæði, einstaklingsþroska og fagurfræði o. fl. Alick West: A good Man fallen among the Fabians. Lawrence & Wishart Ltd., London 1950. Höfundur þessa rits hefur skrif- að allmikið um bókmenntir, og má nefna þar t. d. Crisis and Criticism, sem kom út 1935 og fjallaði um bókmenntagagnrýni sem og einstaka höfunda. í þessu riti sínu fjallar hann um George Bernard Shaw, höf- undarþróun hans og bókmennta- afrek. En svo sem titillinn ber með sér, er aðalviðfangsefnið á- hrif „fabianfsmans“ á listsköpun Shaws. Bóliin er hin skemmtileg- asta aflestrar og skrifuð af mik- illi skarpskyggni. Maurice Cornforth: In Defence of Philosophy — against Positivism and Pragmatism, Lawrence & Wishart Ltd., London 1950. Bók þessi er einskonar fram- hald á fyrra riti höfundar Science versus Idealism, þar sem fjallað er um svipað efni. Gagnrýninni á hinn svokallaða „rökfræðipós- itivisma" er haldið áfram. Þá eru og aðalforsvarsmenn „pragmat- ismans“ ameríska, þeir William James og John Dewey, teknir all- rækilega til bæna. Loks gerir höf- undur hinum svonefndu orð- merkingarkenningum (sematics) veruleg skil, kenningar þessar hafa vaðið mjög uppi í Banda- ríkjunum — og er aðaleintak þeirra, að vandamál heimsins stafi mest af rangri notkun orða, og sé því atriði kippt í lag, sé öllu borgið. Úrlausnarefni í þjóð- félags- og stjórnmálum séu að- eins sýndarverkefni, sem stafi af því, að menn hafi ekki tekið upp hið rétta orðfæri. Höfundur sýnir fram á, hvernig borgaraleg heimspeki nútímans leiðist æ meira út í ófrjóa hug- hyggju og skólaspeki. Hins vegar gerir hann svo allskýra grein fyr- ir heimspeki marxismans og þeim leiðum, sem hún markar til úr- lausnar. Á. B. M. T. A. Jackson: Ireland her own. — Cobbett Press. London 1947. Undirtitill þessa rit er: An out- line history of the Irish struggle for national freedom and inde- pendence. Þetta er mikið rit, 443 síður í stóru broti, og í hvívetna hið merkilegasta, bæði vegna þess hve vísindalega saga og sorgleik- ur írsku þjóðarinnar eru rann- sökuð og hins, hve skemmtilega og f jörugt rakinn er rauði þráður- inn í hetjubaráttu Ira gegnum aldirnar. Bókin skiptist í 5 aðalhluta og 34 kafla. Skal sagt frá heitum á aðalhlutum ritsins hér, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.