Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 35

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 35
RÉTTUR 275 27. júní í ár, þar sem hann kvað Bandaríkin myndu aðeins styðja Suðurkóreu með flugher og flota. Sú aðstoð átti vissulega að nægja þegar í hlut átti „bezti herinn á meginlandi Asíu.“ Sú afstaða var einnig í samræmi við þá meginstefnu Bandaríkjanna að láta her- menn annarra þjóða berjast fyrir sig, en sú stefna hefur verið túlkuð á eftirminnilegastan hátt af mr. Clarence Cannon, for- manni fjárveitinganefndar Bandaríkjaþings: „Við þurfum ekki að senda hersveitir okkar þangað (til Evrópu) í næstu styrjöld eins og í þeirri síðustu. Við búum í staðinn hermenn annarra þjóða vopnum og látum þær senda sína hermenn út í eldinn, til þess að við þurfum ekki að senda drengina okkar.“ En allar þessar áætlanir brugðust í Kóreu. Norðanmenn voru vissulega hvorki „vantrúaðir né vondaufir“ heldur staðráðnir í þvi að verja frelsi föðurlands síns. En mestu máli skipti þó hitt að öll alþýða Suðurkóreu reis upp til að hrinda áþján innlendra leppa og erlendrar íhlutunar. • II. EÐLI STYRJALDARINNAR Þær staðreyndir sem nú hafa verið raktar varpa skýru Ijósi á aðdraganda styrjaldarinnar og upphaf hennar og þær afhjúpa laumuspil Bandaríkjanna að tjaldabaki. Hins vegar skal enn rakin nokkru nánar sú staðreynd að Kóreustríðið hófst sem borgara- styrjöld innan einnar þjóðar og rifjuð upp hin dæmalausa mis- notkun Bandaríkjanna á samtökum sameinuðu þjóðanna. Kórverjar eru ein þjóð Énginn mun treysta sér til að bera brigður á það að Kórverjar hafa öldum saman verið ein þjóð og eitt ríki, þar til Japanir lögðu landið undir sig. Þetta er forsenda þeirra ráðstafana sem samþykktar voru um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.