Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 52

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 52
292 RÉTTUR var hann rekinn úr honum. Það var því ekki hans ákvörð- un, að hann ætti ekki heima í okkar flokki; það vorum við sem drógum þá ályktun af langri reynslu, að hann skorti ekki aðeins hæfileika foringjans heldur venjulegs óbreytts hðsmanns í Kommúnistaflokknum. Og ég vildi mega taka það fram nú þegar, að ég á hér við frumskilyrðin ein um heiðarleik og hreinskilni gagnvart þeim félagsskap, sem maður tekur þátt í, og hollustu við þann málstað, sem sá félagsskapur berst fyrir. Ég sleppi þeim þætti, sem fjallar um þann vanda er kommúnistaflokkum ýmsra landa bar að höndum á þeim tímamótum þegar Comintern var stofnað. Þar sem hér var um að ræða alþjóðasamband kommúnista eins og nafnið ber með sér, þá gat það ekki orðið samkoma endurbótasinna, stjómleysingja á baráttuvettvangi verklýðsfélaga, öfga- manna, tækifærissinna og sljórra menntamanna. Það var nauðsynlegt að velja og þjálfa nýtt pólitískt forystulið hinnar alþjóðlegu verklýðshreyfingar og það hefur aldrei tekizt og mun aldrei takast án harðvítugra stjómmála- átaka. Ég vil þegar fara nokkmm orðum um þann atburð, sem Silone telur í ritgerð sinni að valdið hafi úrslitum og segir af hneykslissögu, en það er fundur hinnar stækkuðu fram- kvæmdanefndar Comintern í maí 1927. Staðreyndirnar em þær sem Silone skýrir frá, (ef undan er skilin smá ónákvæmni í nokkrum atriðum, sem ég skal ekki halda til streitu), og þó er mér sannarlega ómögulegt að skilja hvernig unnt er að túlka það sem gerðist á þessum fundi sem sönnun þess, að „rússneski forystuhópurinn“ hafi gert sig sekan um undirferli og beitt allsráðandi áhrifum sínum á þá átt að hindra frelsi hinna bræðraflokkanna til að láta skoðanir sínar í ljós. Á fundi þessum lagði sovétsendinefnd- in fram drög að ályktun, sem stefnt var gegn Trotsky og hans sinnum. Ályktunin var á þá leið, að hún hefði þýtt brottrekstur hinnar sakfelldu klíku úr kommúnistahreyf-'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.