Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 70

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 70
310 RETTUR sérstaklega. íslenzk stjórnarvöld hafa stig af stigi með Kefla- víkursamningnum, marshallfjötrunum og þátttöku í hernaðar- bandalagi Atlantshafsríkjanna hrakið ísland út á hina hættu- legustu braut, fyrir hlutleysi þess, leigt undir herstöð hluta af íslenzku landi og kórónað afglöp sín með því að fjötra íslendinga í hernaðarsamtök verstu stríðsæsingaafla auðvaldsins. Slík stjórn- arStefna er ósamrýmanleg sjálfstæði, hagsmunum og heiðri íslands og felur í sér mikla hættu á tortímingu íslenzku þjóðarinnar, ef ekki tekst að hindra nýja heimsstyrjöld og getur ekki leitt nema til síaukins ófarnaðar. Fundurinn lýsir yfir þeirri sannfæringu sinni, að ísland eigi líf og velferð undir því, að friður haldist í heiminum og þessvegna algera samstöðu með friðarhreyfingu heimsins. Hann mótmælir þeim ósvífna áróðri, fyrir hernaði, sem rekinn er í borgarablöð- unum og vítir harðlega fáránlegar ofsóknir og níðskrif, sem þau hafa látið sér sæma um þá menn, sem með undirskrift sinni undir Stokkhólmsávarpið hafa tekið málstað friðarins hér á landi og um leið málstað íslands. Fundurinn fagnar þátttöku fulltrúa af íslands hálfu á öðru heimsfriðarþinginu í Varsjá og heitir á alla flokksmenn og ís- lendinga af öllum skoðunum og stéttum að styðja af hugrekki, einurð og eldmóði starf friðarhreyfingarinnar og hinar nýju mikil- vægu samþyktir, sem annað heimsfriðarþingið hefur gert. Friðurinn er íslands líf og heill. Ástand og horfur um áramót. Fyrir áramótin varð Alþingi áð horfast í augu við eftir- farandi staðreyndir, eftir 9 mánaðg,r reynslu af „bjarg- ráðum“ gengislækkunarlaganna: tJtflutningsverðmætið hafði lækkað um röskan þriðjung frá 1948 og útflutningur á ísfiski og freðfiski var að magni til talsvert minna en þriðjungur af útflutningi s.l. árs. Ríkisútgjöldin hækkuðu þrátt fyrir það, að niður var fellt ábyrgðarverð á bátafiski. Dýrtíðin óx með ótrúlegum hraða. Almennur vöruskortur í landinu, mikið og vaxandi atvinnuleysi og sumstaðar stapp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.