Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 71

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 71
RETTUR 311 ar nærri neyðarástandi. Bátaútgerðarmenn ákváðu að gera ekki út báta sína á komandi vertíð nema gerðar yrðu gagn- gerðar ráðstafanir til bjargar af hálfu ríkisvaldsins. Viðbrögð stjórnarflokkanna við þessum vandamálum voru eftirfarandi: Afgreidd voru hærri fjárlög en nokkru sinni fyrr, en jafnframt voru framlög til verklegra fram- kvæmda skorin niður svo ríflega, að upphæðin var að krónutali nokkurn veginn hin sama og fyrir gengislækk- unina. Tollar og söluskattur voru stórhækkaðir. Sett voru lög um að eftir 1. jan. 1951 skyldi engin vísitöluuppbót greiðast á laun vegna þeirra hækkana, sem verður eftir þann tíma. Raunar tókst svo til, að um leið og ákvæði geng- islækkunarlaganna um verðlagsuppbót voru felld úr gildi, fengu verkalýðsfélög þau, sem höfðu slík ákvæði í samning- um sínum rétt til fullrar vísitöluuppbótar mánaðarlega. En þetta var vissulega ekki meiningin hjá ríkisstjórninni. Hef- ur hún því í dag lagt fram nýtt frumvarp til að ,,leiðrétta“ þetta, þar sem henni þykir ekki nógu öruggt að treysta á „þegnskap" dómstólanna. Mjög var rætt um nýja gengis- lækkun í stjómarherbúðunum. — Síðan var þingi frestað til 8. janúar. Sósíalistaflokkurinn bar fram frumvarp, sem hefði tryggt það að vertíð gæti hafizt í tæka tíð. Var það á þá leið að þar til aðrar og fullnægjandi ráðstafanir yrðu gerð- ar til að tryggja rekstur bátaflotans, skyldi útgerðar- mönnum frjálst að selja afurðir sínar hvert er þeir vildu og kaupa inn þær vörur í staðinn, er leyfður væri inn- flutningur á. Skyldi setja lágmarksverð á útfluttar fisk- afurðir og strangt verðlagseftirlit með innflutningnum, er tryggði það að verðlagið yrði ekki hærra, en á vömm þeim sem nú em keyptar fyrir „frjálsan" gjaldeyri eða sam- kvæmt viðskiptasamningum. Þetta fmmvarp fékkst ekki rætt, en blöð ríkisstjómar- innár og Alþýðuflokksins réðust mjög á það, í samræmi við hagsmuni eigenda þessara blaða og flokka, sem em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.