Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 25

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 25
RÉTTUR 265 „Skoðanabræður vorir .... fara fram á að vér ákveðum dag og stund með útvarpsskilaboðum eða með öðru leyni- legu móti. Þeir krefjast þess raunar að vér gerum þetta, en vér höfum tilkynnt þeim að vér verðum að bíða af þeirri einföldu .ástæðu að oss skortir enn nægilegt af vopnum og öðrum hergögnum. Vér verðum að hafa nægilegt lið til að sækja til norðurs .... og flytja járntjaldið frá 38. breiddarbaug til Jalukiang- fljótsins (við Iandamæri Mansjúríu) og verja landamærin þar. Til þessara aðgerða er nauðsynlegt að hafa tvö herskip 8000 tonna, og þungt stórskotalið til að verja fljótin Jalu- kiang og Tumyn. Það er einnig nauðsynlegt að fá hrað- skreiða strandbáta .... Oss er nauðsynlegt að hafa 200.000 hermenn, sem séu æfðir og skipulagðir til að verja norður- landamærin. Vér þurfum flugvélar og fallbyssur. Allt þetta þurfum vér nú þegar .... “ Andspænis þessum staðreyndum tjóar lítið fyrir forustumenn Bandaríkjanna að halda því fram að hinn látlausi straumur vopna til Suðurkóreu hafi aðeins verið sendur í varnarskyni. Syngman Rhee hafði skýrt og skorinort látið uppi til hvers ætti að nota vopnin. rJapanir léfu þá berjast í fyrstu víglínu" I niðurlagi sama bréfs skýrir Syngman Rhee svo frá því hverjir þeir herir séu sem beita eigi í sókninni norður á bóginn: „Sumir Bandaríkjamenn eru uggandi um að tækniþjálfun herjanna sé of lítil, en þeir vita ekki að vér höfum 10—12 flugmenn sem voru beztu flugmennirnir í Japan. Þrír þeirra eru taldir beztu flugmenn í Asíu. Vé_r höfum skipstjóra sem geta stjórnað verzlunarflota vorum. Á örstuttum tíma getum vér aukið herinn um 200.000 manns. Vér höfum nokkur hundruð þúsunda gamalla hermanna, sem kvaddir voru til herþjónustu í síðasta stríði. Þeir hafa góða reynslu frá stríðsárunum. Japanir létu þá berjast í fyrstu víglínu, og margir félagar þeirra féllu á eyjum Kyrrahafsins og í bar- dögum í Mansjúríu. Meginhluti liðsforingjanna hafa mennt- un frá japönskum herskólum. Þetta er ekki á almennings vitorði, því þeir láta lítið á sér bera og eru hræddir um að vera taldir vinveittir Japönum. En þeir eru góðir borgarar og reiðubúnir að láta lífið fyrir ættjörðina. Ef vér hefðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.