Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 32

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 32
272 RÉTTUR Arthur æðstu ráð yfir kóreska hernum meðan átökin við Norðurkóreu stæðu. Syngman Rhee féllst á þessi fyrirmæli, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá stuðn- ing frá bandaríska lofthernum, bandaríska flotanum og her japanskra sjálfboðaliða, þegar sóknin til norðurs hæfist. Hann var öruggur um að vinna sigur í slíkum átökum. Þess vegna fyrirskipaði Syngman Rhee hershöfðingi Sek Wong og Tsai Ben Dek að hefja árásina á Norðurkóreu í dagrenningu 25. júní. Samkvæmt frásögn Kim Sek Wongs var áætlunin sú að sækja fram frá Ongjin og taka Kaisu og síðan Pyongyang, og styðja þessa sókn almennri árás yfir allan 38. bauginn .... “ Hitt vitnið er Mun Hak Wong, nánasti stjórnmálaráðgjafi Syng- man Rhee. Hann sagði m. a. í skýrslu sem birt var 30. júlí í ár: „Á ráðstefnu æðstu hernaðarsérfræðinganna í Tókíó var fyrst og fremst rætt um á hvaða tíma skyldi hefja Kóreu- stríðið, hvernig því skyldi hagað og hvernig hægt væri að koma á „löglegu" hernámi Formósu. Samkvæmt skoðun MacArthurs urðu bandarískar hersveitir að hernema For- mósu fyrir júlílok, en til þess væri nauðsynlegt að hefja borgarastyrjöld í Kóreu, þannig að hægt væri að nota hana sem átyllu til hernámsins. Því skyldi Kóreustríðið hefjast í júlí. Ráðstefnan féllst á áætlun MacArthurs. Um miðjan júní var ástandið í Suðurkóreu mjög alvar- legt, og því taldi Syngman Rhee nauðsynlegt að koma í veg fyrir algert stjórnmálalegt gjaldþrot með tafarlausri borg- arastyrjöld .... í júní sendi Syngman Rhee MacArthur daglegar skýrslur um aðstæðurnar við 38. breiddarbaug. MacArthur sendi skýrslurnar áfram til Trumans. Af þess- um sökum var það sem Truman ákvað að senda Dulles til Suðurkóreu, þar sem hann átti að ýta undir ákvörðun Syngman Rhee um að hefja borgarastyrjöld. Þegar Dulles kom til Seoul kynnti hann sér fyrst og fremst matvælæaástandið. Það voru engin hrísgrjón á mark- aðnum og mikil ólga meðal almennings. Dulles komst að þeirri niðurstöðu að engin hrísgrjón væru í Suðurkóreu og að án þeirra væri ekki hægt að stjórna landinu. Banda- ríkin báru sjálf lokaábyrgð á þessu ástandi, og Dulles til- kynnti Syngman Rhee að Bandaríkin féllust á að borgara- styrjöld væri óumflýjanleg. Dulles för um svæðið við 38. breiddarbaug og sendi sím- leiðis skýrslur til Tokíó og Washington um athuganir sínar og niðurstöður. Undirbúið var að Bandaríkin væru til taks. Þegar Dulles kom til Tokíó lagði hann áherzlu á hversu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.