Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 64

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 64
304 RÉTTUR 2. Baráttan g'eg'n cinokuninni Sósíalistaflokkurinn álítur, að á sviði fjárhags- og verzlunarmála verði þjóðin að einbeita kröftum sínum að því að hnekkja þeirri nýju einokun, sem örfáir auðjöfrar í Reykjavík eru nú að hneppa þjóðina í og sem leiðir yfir hana hnignun í atvinnulífinu, vöru- skort og dýrtíð. Þessi einokun felst í einveldi þessara fáu auðjöfra yfir útflutn- ingnum og innflutningnum og yfir þjóðbankanum. Vald sitt byggja þeir á algerum yfirráðum yfir Sjálfstæðis- og Framsókn- arflokknum og þar með ríkisvaldinu. Vald sitt notar þessi auð- mannaklíka síðan til þess að tryggja sér 1) allt vald yfir útflutn- ingsvörum, sem seldar eru eftir geðþótta þessara valdhafa, án i alls raunhæfs eftirlits eigenda og framleiðenda varanna, — 2) allt vald yfir innflutningnum, þannig, að ekki er farið eftir neinum reglum um innflutningsskiptinguna, heldur eftir hrossakaupum valdaklíkunnar innbyrðis, gróðanum af innflutningnum er skipt á milli gæðinganna sem bráð, þar sem hinir voldugustu og sterk- ustu fá ljónspartinn, — 3) allt vald yfir þjóðbankanum og þar með yfir útlánastarfseminni, sem klíkan síðan hagnýtir sér til þess að a) veita útlánunum í ,,rétta“ átt, svo að valdaklíkan fái einokunaraðstöðu yfir fjármagninu, b) draga svo úr útlánum t. d. til bygginga, að atvinnuleysi skapist, c) setja mikinn hluta smærri atvinnurekenda og millistéttarfólks á höfuðið, með neitunum á eðlilegum lánum, til þess að valdaklíkan geti keypt upp eigur þeirra ódýrt. Grundvöllur þessa einokunarvalds felst í þeim lagafyrirmælum, er skylda útflytjendur til þess að afhenda gjaldeyrinn án þess þó að ábyrgjast þeim fast verð, markaði og fulla framleiðslugetu, — og létta þannig af bönkunum og verzlunarauðmagninu fyrirhöfn- inni við að afla gjaldeyrisins. Vegna þessarar einokunar er nú svo komið, eftir að fiskábyrgðin hefur verið afnumin, að vélbátaútgerðina er verið að gera gjald- þrota og hraðfrystihúsin er verið að stöðva, meðan eftirsóknin eftir gjaldeyrinum er þó meiri en nokkru sinni fyrr. Ástandið í þjóðfélaginu er orðið svo mótsagnakennt, að framleiðslan á gjald-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.