Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 55

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 55
RÉTTUR 295 einusinni í draumi! Á þessum árum hélt Silone áfram að gegna æðstu trúnaðarstöðum flokks okkar, hann sat í mið- stjóminni, stjórnmálaráðinu (hinni raunverulegu flokks- stjórn), framkvæmdaráðinu, og hann var yfirmaður skipu- lagsmála flokksins. Ekki er heldur hægt að segja, að hann héldi að sér höndum í þessum embættum sem hlutlaus áhörfandi hinnar banvænu spillingar. Þvert á móti, þá barð- ist þessi maður, sem á þessum ámm læzt hafa verið fómar- lamb hinna grimmilegustu efasemda, kappsamlega fyrir því að fá í sínar hendur stjómartauma alls flokksins, og það án þess að siðgæði og hreinskilni yrði honum til trafala. Var þetta sprottið af metnaðargirnd ? Var hann hvattur af einhverri annari persónu af augljósmn ástæðum? Eða var það eðli hans, sem kom honum þá eins og nú til að vinna tjón þeim félagsskap, sem hann tók þátt í ? Þeirri spumingu er ekki auðsvarað nú. Við skulum víkja að þeim orsökum, sem urðu þess vald- andi, að Silone var rekinn úr flokki okkar. Á árumun 1929 og 1930 þurftum við að standa í hörðu stríði til að rýma tækifærissinnuðum öflum úr forystu flokksins. Angelo Tasca var hinn fyrsti, sem rekinn var, en hann rann skeið sitt á enda sem einn hinna „sósíölsku“ fylgismanna Pétains í samvinnu við Hitler á hernámsánun Þjóðverja í Frakk- landi. Silone galt þessum brottrekstri samþykki og greiddi atkvæði með honum ásamt öllum öðrum. Hann ritaði grein- ar til að skýra réttmæti slíkra aðgerða. En brottrekstur Tasca og nauðsyn þess að leiðrétta mistök sem flokksfor- ystunni í heild höfðu áður orðið á, höfðu leitt til vandræða- ástands. Og það var þá, sem Silone gekk ákveðið í milli með bréfi sem hann ritaði miðstjórninni 15. jan. 1930. Hann viðurkennir að vísu í bréfi þessu að forystumenn flokksins hafi fram að þeim tíma látið sig meiru skipta það sem þessum heiðursmönnum og okkur bar á milli í aðalatriðum (sem betur fer fyrir land okkar þá hefur flokksforystan alltaf verið í höndum manna, sem hafa látið sér annara lun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.