Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 39

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 39
RÉT TUR 279 ingunum en þær voru þá látnar fara fram leynilega. Það eru ef til vill einkennilegustu kosningar sögunnar: þrátt fyrir það þótt 2891 maður væri myrtur og 9081 handtekinn í tilraununum til að koma í veg fyrir kosningarnar náði þátttakan í Suðurkóreu 77,52% íbú- anna, sem lýstu yfir fylgi sínu við einingu Kóreu. Alls voru þetta 6.712.407 Suðurkóreumenn. MacArthur og Syngman Rhee höfðu kynnzt þeim öflum sem síðar hófu þá skæruliðabaráttu sem næst- um hafði kollvarpað öllum fyrirætlunum Bandaríkjanna og leppa þeirra í einu vetfangi. Harmsaga Suðurkóreu Hin prússneska dagskipun MacArthurs gaf til kynna frekari örlög Suðurkóreu. Suðurkórea er auðugt land, með 19 milljónir íbúa (íbúarnir voru 21 milljón 1945, en tvær milljónir flýðu til Norðurkóreu, þar sem síðan bjuggu 11 milljónir). Jörðin er frjósöm og víða finnast málmar. Sjálf Kórea er eins og brú frá Japan til Asíu, eðlilegur vettvangur yfirgangsstefnu. Þegar eftir hernámið var bandarísku fjármagni veitt í stórum stíl inn í Suðurkóreu. Aðeins Morganhringurinn kom fyrir meira en einum milljarð dollara. Verksmiðjur voru lagðar niður til þess að hægt væri að taka við innflutningi frá Bandaríkjunum, at- vinnuleysingjahópurinn komst upp í þrjár milljónir. Lífskjörin rýrnuðu stöðugt. Gósseigendur og leppar bandarísks fjármagns fengu öll völd í landinu, en embættismennirnir voru þeir sömu og á dögum Japana. Þess vegna hefur bandaríkjaáróðurinn verið þögull um efna- hagslífið í Suðurkóreu fyrir styrjöldina, og á stjórnmálasviðinu hefur ástandið þó verið enn geigvænlegra. Borgaralegir fréttarit- arar sem þangað hafa komið hafa ekki getað dulið viðbjóð sinn. Sem dæmi má nefna ummæli danska íhaldsblaðsins, Jyllands- posten, 30. júní 1950, eftir að styrjöldin var skollin á: „Ein af síðustu skýrslum Kóreunefndar sameinuðu þjóð- anna talar um að almenningur sé „egndur til illvirkja“ með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.