Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 24

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 24
264 RÉTTUR að ráðast inn í Norðurkóreu og hernema hana ekki seinna en í júlímánuði sama ár. Þessi áætlun er rakin í öllum meginatriðum í fundargerðinni, og framkvæmdin er miðuð við víðtæka banda- ríska hernaðaraðstoð, herskyldu allra Kóreubúa frá 18 til 45 ára aldurs, og síðast en ekki sízt forustu 10.000 herforingja og liðsforingja sem í annarri heimsstyrjöldinni höfðu starfað i japanska hernum. Þessi formlega ákvörðun jók enn hinar opinberu stríðsæsingar. 8. marz 1949 hélt t. d. forsætisráðherra leppstjórnarinnar Li Bum Sok, ræðu í hinum fasistísku stúdentasamtökum og lýsti yfir: „Heiðruðu stúdentar. Vér höfuð ákveðið að framkvæma almenna sókn norður á bóginn. Vér munum draga fána vorn að hún á tindum Pjagusanfjalla ....“ Þessi ummæli voru birt í öllum blöðum Suðurkóreu, án þess að yfirvöld bandaríska setuliðsins hefðu nokkuð við þau að athuga. Enda hafði Roberts hershöfðingi tekið þátt í áætlununum frá upphafi. Bandarískrar aðsloðar leifað í Seoul fannst annað athyglisvert skjal frá sama tíma, bréf frá Syngman Rhee, sem hann sendi 10. apríl 1949 persónulegum fulltrúa sínum í Washington, Tjo Bion Oka, en erindi hans í Banda- ríkjunum var að flýta fyrir bandarískri hernaðaraðstoð. Eftir að hafa rætt þetta erindi gefur Syngman Rhee sendiboða sínum eftir- farandi fyrirmæli: „Ég tel að þér eigið hreinskilnislega en í trúnaði að ræða þetta ástand við ráðamenn Bandaríkjanna og meðal sam- einuðu þjóðanna. í ýtrasta trúnaði eigið þér að skýra þeim frá áætlunum vorum um að sameina Norður- og Suður- kóreu. í raun og veru erum vér nú þegar reiðubúnir til að framkvæma sameininguna, það er aðeins eitt sem skortir: Vér höfum ekki nægileg vopn og birgðir." í bréfi þessu segir leppforsetinn einnig frá störfum fimmtu her- deildar sinnar norðan 38. breiddarbaugs:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.