Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 60

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 60
BRYNJÓLFUR BJARNASON: i INNLEND VÍÐSJÁ Þing Alþýðusambandsins / Eins og frá hefur verið skýrt í þessum þáttum náði hið sameinaða afturhald talsverðum meirihluta á þingi Alþýðu- samhandsins í nóvember. En þingið brást að ýmsu leyti vonum þeirra. Þeim tókst að vísu að láta Alþýðusambandið ganga úr Alþjóðasambandi verkalýðsins og sækja um upptöku í klofningssambandið, og á sambandsstjórninni varð vitaskuld engin breyting til batnaðar. En hinsvegar samþykkti þingið ýmsar merkar tillögur í algerri andstöðu við stefnu þríflokkanna. Helztu atriði þeirra eru þessi: 1. Verkalýðsfélögin beiti sér af alefh til að stöðva kjara- rýmunina af völdum gengislækkunarinnar, og hafi nána samvinnu í þeirri baráttu. Það var samþykkt sem lágmarks- krafa, að full vísitöluuppbót skyldi greidd á kaup mánaðar- lega. 2. Samþykkt voru harðorð mótmæli gegn klofningsfé- lögum atvinnurekenda í verkalýðshreyfingunni og afskipt- um þeirra af málefnum samtakanna. 3. Þess var krafizt að Keflavíkursamningnum yrði sagt upp, að flugvöllurinn yrði ekki notaður til hernaðarþarfa og að Islendingar fengju full og óskoruðyfirráð yfir honum. 4. Þingið staðfesti samþykktir verkalýðsráðstefnunnar, sem haldin var s.l. vor með eftirfarandi stefnuyfirlýsingu: „Þá lýsir þingið yfir því, að það telur að aðalvandamál atvinnuveganna, verði eins og nú er komið málum, að- eins leyst með öflun nýrra markaða, fjölbreyttari vöru- frmleiðslu, afnámi hins mikla gróða verzlunarstéttarinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.