Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 41

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 41
RÉTTUR 281 við og við. En það var sama hversu marga andstæðinga hann lét myrða, alltaf varð útkoman verri og verri. Síðustu „kosningar" fóru fram í ár, 30. maí 1950. Þá fækkaði stuðningsmönnum Syng- man Rhee á þingi úr 81 í 49, en fulltrúum andstöðuflokkanna fjölgaði úr 64 í 136! Þrátt fyrir allt ofbeldið var Syngman Rhee kominn í algeran minnihluta á þingi. En það var ekki skipt um stjórn. Stjórn Syng- man Rhee sat kyrr eins og ekkert hefði i skorizt í skjóli Banda- ríkjanna. Ástæðan til þess að Bandaríkin reyndu nú ekki einu sinni að halda við yfirskini lýðræðisins var hin fyrirhugaða styrjöld. Hefði stjórn Syngman Rhee hrökklazt frá völdum, hefðu allar áætlanir hans raskazt. Hefðu Kórverjar fengið að vera í friði Eins og rakið hefur verið bjó í Kóreu ein þjóð, skilin sundur af tilviljunarkenndri línu. Norðan línunnar fór fram ör, friðsamleg þróun til aukinnar velmegunar, sunnan hennar ríkti duglaus ofbeldisstjórn. Jafnt í Norður- sem Suðurkóreu óskaði öll alþýða eftir sameiningu landsins, eins og glöggt kom í ljós af leynilegu kosningunum 1948 og „kosningum" Syngman Rhees í ár. Þetta var ástand sem að sjálfsögðu gat ekki haldizt til lengdar og ef þjóðin hefði fengið að vera í friði hlaut að koma til eining- ar landsins. Öll andstaða Syngman Rhee hefði verið vonlaus, ef ekki hefði komið til afskipta annarra aðila. Þegar Kóreustríðið hófst var það borgarastyrjöld, átök innan þjóðar, ekki milli þjóða. Ef Kórverjar hefðu sjálfir fengið að ráða málum sínum hefðu þau verið auðleyst og heimsfriðurinn ekki verið í neinni hættu. En þegar á öðrum degi breytti styrjöldin um eðli með íhlutun Bandaríkjanna og síðar flestra fylgiríkja þeirra. Hún breyttist í árásarstyrjöld Bandaríkjanna gegn kóresku þjóð- inni. Sú íhlutun var sjálf forsenda þess að styrjöldin var hafin, eins og áður hefur verið sannað ýtarlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.