Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 44

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 44
284 RÉTTUR fund til að ræða atburðina í Kóreu. Bandaríkin höfðu þannig hafið hernaðarlega íhlutun á sitt eindæmi, utan sameinuðu þjóðanna. Bandaríkin lögðu fyrir Öryggisráðið orðinn hlut. Og öll þátttöku- ríkin voru fjárhagslega og hernaðarlega háð Bandaríkjunum og þorðu ekki að malda í móinn. En þetta hrökk ekki til. Þegar Öryggisráðið kom saman til fundar þá um kvöldið var það ekki ályktunarfært. Það lagði blessun sína yfir hernaðaríhlutun Bandaríkjanna án þess að hafa til þess heimild í stofnskrá sameinuðu þjóðanna, þar sem tveir fastir meðlimir Öryggisráðsins voru fjarverandi. Kína og Öryggisráðið Samkvæmt sáttmála sameinuðu þjóðanna verða allar mikilvæg- ar ákvarðanir að njóta stuðnings hinna fimm föstu meðlima Ör- yggisráðsins til að fá gildi. Þessir fimm föstu meðlimir, megin- stoðir sameinuðu þjóðanna, eru Sovétríkin, Kína, Bandaríkin, England og Frakkland. . Frá því að Öryggisráðið var stofnað hafði fulltrúi Sjang Kaiséks farið með umboð Kína. Þegar kínverska þjóðin hafnaði Sjang Kaisék og hann gerðist sjóræningi á Taivan, var sjálfsagt mál að fulltrúi kínversku alþýðustjórnarinnar tæki sæti í Öryggisráð- inu. Að öðrum kosti gat Öryggisráðið ekki notið virðingar né trausts í Kína og Asíu, og raunar hvergi, því samkvæmt eðli og tilgangi sameinuðu þjóðanna eiga meðlimir Öryggisráðsins að vera fulltrúar þjóða en ekki pólitískir safngripir. Sovétríkin héldu fram þessu sjónarmiði allt frá því að alþýðu- stjórnin í Kína tók við völdum 1949. í samræmi við það lýsti fulltrúi Sovétríkjanna yfir því að ákvarðanir Öryggisráðsins hefðu ekkert gildi á meðan prívatmaðurinn Sjang Tin-fu tæki ranglega þátt í störfum ráðsins. Og þegar Kóreustyrjöldin hófst hafði Malik ekki tekið þátt í störfum ráðsins síðan 10. janúar 1950. Þannig voru tveir fastir meðlimir Öryggisráðsins fjarverandi. Og prívatmaðurinn Sjang Tin-fu, fulltrúi sjóræningjans á Taivan, sat sem fastast. Því Bandaríkin héldu hlífisskildi yfir Sjang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.