Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 73

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 73
RETTUR 313 verða áfram að verki. Þetta er lögvemdaður svartamark- aður og jafngildir nýrri gengislækkun. Afleiðingin mun verða ný verðhækkunaralda. Eyðslulánið er beinlínis til- ræði við efnahagslegt sjálfstæði landsins. Þegar það er uppétið, verður þjóðin á barmi gjaldþrotsins ef áfram verð- ur haldið á sömu braut. Þáttur íslands í stríðsundirbúningi Atlantshafs- bandalagsins. Undanfarið hefur verið mikill viðbúnaður á Keflavíkur- flugvelli til að undirbúa komu bandarískra herflokka til landsins í þeim erindum að setja upp radarkerfi. Sam- kvæmt frásögn amerískra blaða er fyrirhugað að koma upp radarstöðvum á Keflavíkurflugvelli og víðar á landinu, einkum á Austfjörðum. Er hér um að ræða hernaðarkerfi í þjónustu hernaðaraðgerða á Norður-Atlantshafi. Munu Bandaríkin telja þetta mjög veigamikinn þátt í stríðs- undirbúningi sínum. Þjóðviljinn hefur fyrir löngu skýrt frá þessum fyrir- ætlunum og kröfum Bandaríkjamanna á hendur íslend- ingum þar að lútandi. En ríkisstjórnin hefur varizt allra frétta. Hefur því verið haldið fram ómótmælt að hún hafi þegar samið við Bandaríkin og gengið að kröftun þeirra, að þingi og þjóð fornspurðri. Fyrir Alþingi hefur öllu þessu verið haldið stranglega leyndu, auk heldur að það hafi verið spurt. Ekki er vitað um erindi Eisenhowers hingað til lands, eða hvaða fyrirskipanir hann hefur haft meðferðis. En þrálátur orðrómur gengur um, að ýms ill tíðindi séu í vændum, svo sem að von sé á bandarísku setuliði, eða að í ráði sé að koma upp íslenzkum her. Eru menn þegar farnir að leita hófanna um stöður í flughernumí!!) Sósíalistar hafa borið fram fyrirspurnir á Alþingi um framferði Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli, en rík- isstjórnin hefur neitað að svara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.