Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 31

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 31
RÉTTUR 271 „Upphaf jákvæðra aðgerða" Og nú líður að úrslitum. Um miðjan júní 1950 kom sérfræðingur Bandaríkjaforseta í utanríkismálum, John Foster Dulles, til Japan ásamt Johnson hermálaráðherra og Bradley formanni herráðsins. Eftir ýtarlegar viðræður þessara æðstu manna bandaríska hersins við MacArthur hélt John Foster Dulles áfram til Kóreu. 19. júní hélt hann ræðu á þingi Suðurkóreu og sagði m. a.: „Rauðliðar munu missa völdin í Norðurkóreu .... Þeim verður ekki hlíft né við þá samið .... Bandaríkin eru reiðubúin til að láta Suðurkóreu í té allan nauðsynlegan stuðning, efnislegan og siðferðilegan, í baráttunni gegn kommúnismanum .... “ Um sömu mundir sendi bandarísk fréttastofa frá sér mynd sem birt hefur verið um allan heim, þar sem Dulles sést í könnunarferð í skotgröfum við 38. breiddarbaug, ásamt sendiherra Bandaríkj- anna í Suðurkóreu, Muccio, og herráði Suðurkóreu. „Það er varla nokkur af meðlimum öryggisráðsins sem ímyndar sér að Dulles og Muccio hafi eingöngu verið að tína fjólur í skotgröfunum,“ sagði Malik, fulltrúi Sovétríkjanna, í Öryggisráðinu. 3. ágúst. 21. júlí fór Dulles aftur frá Kóreu. í kveðjuræðu sinni komst hann þannig að orði: „Kórea stendur ekki ein .... viðtöl mín við MacArthur hershöfðingja eru upphaf jákvæðra aðgerða." 25. júní hófst Kóreustyrjöldin. Tveir æðsfu embæffismenn Suðurkóreu bera vifni Enn skulu leiddir sem vitni tveir æðstu embættismenn Suður- kóreu. Kim I Sek, fyrrverandi innanríkisráðherra, sem áður hefur verið vitnað til, hefur skýrt þannig frá síðasta aðdraga styrjald- arinnar: „Eins og kunnugt er fór Syngman Rhee til Japan s.l. vor í boði MacArthurs. Þar var honum skipað að fela Mac-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.