Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 3
R É T T U K 3 t Islendingar! Vér stöndum andspœnis œgilegustu liœttu, sem vér höfum mœtt sem þjóð, frá því Islendingar urðu til. Innlimun vor í Efnahagsbandalagið: „jafnrétti“ ríkustu auðhringa heims við oss fátæka til fjárfestingar hér, „jafn- rétti“ 300 milljóna manna við oss fámenna til búsetu hér, getur táknað endalok íslenzkrar þjóðar. Hún gœti þá horfið sem dropi í þjóðahafið. Einn dýrmætasti og fegursti gim- steinn heimsmenningarinnar, ■— íslenzk menning, íslenzkt þjóðerni, — sykki þá í hyldýpi sögunnar. Eftir yrði minn- ingin ein — einnig um þá kynslóð þjóðar, sem brást á úr- slitastund. Frá því land byggðist, hzfur engin kynslóð borið svo ör- lagaríka ábyrgð sem vor. r Arið 1962 verður örlagastund hennar og þjóðarinnar, — afstaðan til einhvers konar inngöngu í Efnnliagsbandalagið prófsteinninn á œttjarðarást hennar og ábyrgðartilfinningu gagnvart komandi kynslóðum og Islandi. Saga þjóðarinnar, horfnar kynslóðir þessa lands, forfeð- ur vorir og formæður, tala til vor: Afsalið ekki því, sem ís- lendingar frá upphafi vega œtíð varðveittu, þrátt fyrir allt: — réttinum til að byggja einir þetta land. Islendingar! Tökum saman höndum á úrslitastund þjóðar- innar! Firrum þjóð vora og jyjóðerni óbœtanlegu grandi! Varðveitum fullveldi og sjálfstæði Islands! Hindrum inngöngu Islands í Efnahagsbandalagið í hvaða formi sem er. t t Island fyrir Jslendinga eina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.