Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 23

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 23
R É T T U R 23 alþýðunnar og óætlunarbúskapur í alþjóðarþúgu, eru öruggar til að nó því hóa marki góðror lifsafkomu, sem stcfnt er að. Sú alþýða íslands, sem aðhyllist sósialismann, veit að kröfur um 10% aukningu þjóðarframleiðslunnar á ári eru engar skýja- borgir — þótt það sé vissulega rishátt mark. Hún veit og að aukn- ing kaupmáttar tímakaups, — ef öll neyzluaukning kæmi fram í honum, — úr 100 (viðmiðun 100=1945 eða nóv.—des. 1958) upp í 212 í lok 10 ára tímabilsins, er aðeins rökrétt afleiðing 10% framleiðsluaukningar, ef réttlæti ríkir og alþýða manna, er auðinn skapar, fær sinn fulla skerf af auknum auðæfum J)jóðarheildarinn- ar. — Hún veit að það má tvöjalda lekjur hvers manns á Islandi á nœstu 10 árum, ej stjórnað er aj viti og réttlœti. En til þess svo megi verða, þorf ÖLL alþýða íslands, sem ó af- komu sína og efnahagslega framtið undir þvi að þetta takizt, að sameinast um Sósialistaflokkinn og Alþýðubandalagið, og gera þó þjóðfylkingu Islendinga, sem þessir aðiljar skapa, nógu volduga til þess að framkvæma þetta stórvirki. Standi alþýðan vel saman um þetta mikla mól, þó munu og öll framfarasinnuð öfl ó íslandi, — jofnt úr stéttum menntamanno og bænda sem og islcnzkra atvinnurekenda — fylkja sér um alþýðuna og stórhuga stefnu hennar. Afstaðo Framsóknarforustunnar i þessum mólum. Afstaða Framsóknarforustunnar í þessum tveim málum virðist, þrátt fyrir nokkuð óljósar yfirlýsingar gefnar með tilliti til rót- tækra Framsóknarmanna, vera allskýr, einkum ef tillit er tekið til staðreynda. Framsóknarforustan er ótvírætt með Atlantshafsbandalaginu, þótt þorri Framsóknannanna, einkum bænda, sé andvígur þótttöku í því og fylgjandi hlutleysi Islands í styrjöldum. Framsóknarforustan er í rauninni með hersetu, þótt hún lýsi sig andvíga þvi að hún verði eilíf. Vilað er að yfirgnæfandi meirihluti Framsóknarmanna er fylgjandi tafarlausri brottför hersins. En þótt 1' ramsóknarforustan lofi slíku mun hún lengst af finna átyllu til að svíkja það eins og 1956. Aðeins uppreisn gegn flokksforustunni — með Jrví að greiða atkvæði með Alþýðubandalaginu, — getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.