Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 21
K É T T U R 21 1) Heildarstjórn á þjóðarbúskapnum í þágu þjóðarlieildarinnar, eins og Sósíalistaílokkurinn alltaf hefur barizt fyrir. Einmitt hin stórfenglega 20 ára áætlun Sovétríkjanna, sem á að fimmjalda þjóðarjramleiðsluna (gera það sem er 100 árið 1961 að 500 árið 1982) sýnir hvílík kraftaverk alþýðan getur unnið á grundvelli sósíalisma og áætlunarhúskapar. Og Island getur undir alþýðu jor- ustu unnið krajtaverlc, ej starjað er á grundvelli áætlunarbúskapar, þó einkarekstur haldist víða. — 2) Heildarstjórn á utanríkisverzlun- inni, svo þjóðin geti hagnýtt sér markaði alls staðar og einkum skap- að sér öryggi með miklum samningum við lönd sósíalismans, eins og við höfðum 1958. — 3) Skjóla uppbyggingu á iðnaði, sem vinn- ur úr innlendu jramleiðslunni, jafnt fiski og síld sem landbúnaðar- vörum og öðru. Við verðum að komast út úr því ástandi að vera fyrst og fremst hráefnaframleiðendur, sem eiga allt undir magni og gæftum. Stórkostlegur niðursuðu- og niðurlagningariðnaður, ullar- iðnaður o. s. frv. getur skjótl margfaldað verðmæti framleiðslunnar og gerir liana tryggari. — 4) Lán með lágum vöxtum og þau fáum við aðeins hjá Sovétríkjunum, 2^/2%, en það getur líka máske knúð auðvaldsríkin til að lána okkur eins ódýrt. Og ef vér ætlum svo — 5) á síðara 5 ára tímabili 10 ára-áætlunarinnar að byggja upp stóriðju í eigu lslendinga, þá eru svona ódýr lán, ásamt fyrirfram- samningi uin mestalla sölu til langs tíma skilyrði þess að hægt sé að gera slíkt stórátak með góðum árangri. En þoð segir sig sjólft, aS til þess að þetta verði gert þurfa laun- þcgarnir ó Islandi, sem eru þrír fjórðu hlutar þjóðarinnar að samein- ast um Sósíaiistaflokkinn og Alþýðubandalagið, sem alltaf hafa barist fyrir að framkvæma einmitt þessa stefnu. I kröfunni um slíkar framfarir, sem hér er greint, í framleiðslu og bættum lífskjörum hirtist trú íslenzkrar alþýðu á landi sínu og sjáljri sér, reisn hennar og manndómur. * * * En hvað er það, sem núverandi ríkisstjórn virðist geta hugsað hæst í þessum efnum? Kikisstjórnin ætlar, samkv. frásögn Alþýðublaðsins 3. jan. ’62, að láta þjóðarframleiðsluna vaxa eftir áætlun sinni um 5% á ári eða á tiu árum úr 100 í 162.9. Ef rciknað er með mannfjölguninni 2% ó óri sem fyrr, þó sam- svarar 5% aukning þjóðarframleiðslunnar i heild ó óri þvi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.