Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 27
EGGERT ÞORBJARNARSON: 22. þing Kommúnistaflokks Ráð st j órnarrí k j anna Hið margumtalaða 22. þing Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkj- anna var haldið í nýrri og nýtízkulegri þinghöll í Kreml dagana 17. —31. október síðastliðinn. Um það bil 5000 fulltrúar nær 10 milljóna sovézkra flokksmanna sátu þingið. Ennfremur gestafulltrúar 30 milljóna flokksmanna kommúnista- og verkalýðsflokka í 80 löndum auk sendinefnda frá ríkisstjórnum nokkurra Afríkuríkja. Þingið fjallaði um þrjú meginmál, skýrslu miðstjórnar, hina nýju stefnuskrá flokksins og breytingar á flokkslögum. Mál málanna varð stefnuskráin. Svij)mót þingsins einkenndist fyrst og fremst af framtíðarvið- horfum hinna 220 milljóna íbúa Ráðstjórnarríkjanna. Það var engin tilviljun, heldur táknrænt, að meðal þingfulltrúa voru tveir fyrstu geimfarar mannk'ynsins, þeir Gagarín og Títoff. Til þess að reyna að glöggva sig nokkuð á sess þessa þings i sögunni, er ekki úr vegi að huga að nokkrum staðreyndum þess límahils, sem þingið var haldið á. Megin einkenni okkar tíma er samkejjjmin milli hinna tveggja þjóðfélagskerfa, liins sigrandi sósíalisma og hins fallandi kajiital- isma. í þessari samkeppni er sósíalisminn að vinna á, en kapílalisminn að tapa. A síðasta hálfum öðrum áratug breyttist sósíalisminn úr kerfi eins lands í heimskerfi margra landa með um þriðjung mannkyns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.