Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 38
38 R É T T U U Fram til kommúnisma. Framkvæmd kommúnismans í Ráðstjórnarríkjunum mun gerast stig aí stigi, þar sem ekki verður stokkið yfir neitt stig þróunarinnar né stöðnun leyft að hefta þróunina. Uppbyggingaráællun kommúnismans í Ráðstjórnarríkjunum spennir yfir næstu tvo áratugi, það er árin 1961—1980. A fyrri áratugnum 1961-—1970 munu Ráðstjórnarríkin fara fram úr Bandaríkjunum, fremsta landi auðvaldsins, í framleiðslu á hvern íbúa. Lífskjör þjóðarinnar munu batna til muna og menn- ingar- og tæknilegt stig hennar hækka. Afköst landhúnaðarins verða mjög aukin. Þörfum þjóðarinnar á þægilegum íbúðum verður í aðalatriðum fullnægt. Erfiðisvinna mun hverfa úr sögunni. Ráð- stjórnarríkin verða land styzta vinnutímans. A síðari áratugnum 1971—1980 verður byggður efnahagslegur og tæknilegur grundvöllur kommúnismans, er mun tryggja öllum íbúum gnægð efnahagslegra og menningarlegra verðmæta. Ráð- stjórnarþjóðfélagið mun fara að geta framkvæmt þá meginreglu að láta hvern hafa eftir þörfum. Eignarrélturinn færist í það horf að verða eingöngu aljjjóðareignaréttur. Þar með verður hið komm- únistiska þjóðfélag reist í aðalatriðum. Það verður fullbyggt á næsta tímabili þar á eftir. Megin verkefnið á efnahagssviðinu verður J)að að byggja efna- hagslegan og læknilegan grundvöll kommúnismans. Megin forsenda þessa er aftur á móli allsherjar rafvæðing Ráð- stjórnarlandsins sem grundvöllur alhliða vélvæðingar, tækni- og vísindaþróunar, skipulagningar í atvinnulífinu, nýtingar auðlinda, hájjróunar vinnuframleiðni sem skilyrði fyrir yfirburðuin og fram- leiðslusigrum hins kommúnistiska J)jóðskipulags. Á grundvelli áætlunarbúskapar munu Ráðstjórnarrikin ráða yfir dæmalausu framleiðslukerfi, sem mun fara langt fram úr öllum möguleikum kapítalismans. Á næsta áratug er ráðgert, að heildarframleiðsla iðnaðarins verði orðin 2.5 föld á við það sem hún er nú og komist Jiar með fram úr heildarframleiðslu Bandaríkjanna. Innan tuttugu ára er ráðgert, að iðnaðarframleiðslan verði orðin sexföld, sem J)ýðir J)að, að hún verður komin langt framúr iðnaðar- framleiðslu Bandaríkjanna. Á fyrri áratugnuin mun raforkan, sem sitja mun í fyrirrúmi, hafa i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.